Morgunblaðið - 14.02.1996, Page 3

Morgunblaðið - 14.02.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 3 V i ð o p n u m S a m n e t i ð ft^'D SAMNET SÍMANS Póstur og sími kynnir nýja byltingarkennda tækni, Samnetið (ISDN). Samnet skiptir venjulegn símalínu upp í fleiri rásir og eykur notagildi hennar. Mörg tæki geta tengst þessari einu línu s.s. sími, faxtæki og tölvur. Stafrænn flutningur tölvugagna eykur öryggi, styttir upphringitíma og margfaldar sendingarhraða. Samnetsfaxtæki getur sent allt að 40 síður á mínútu og samnetssímar gefa fjölbreytta möguleika á ýmsum sérþjónustum Pósts og síma. Kynntu þér kosti Samnetsins í þjónustudeildum okkar. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir í tölvupóstfang isdn@isholf.is POSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.