Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐŒ) MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 41 I I Jackson dansar í Ríó 1 5% aukaafsláttur ELISUBUÐIN Skipholti 5 MICHAEL Jackson var nýlega staddur í Rio de Janeiro í Bras- iliu, þar sem hann tók upp tón- listarmyndband við eitt laga simia. Tökustaðurinn, fá- tækrahverfi í borginni, var umdeildur, þar sem heima- menn vilja sumir hveijir að sviðsljósið skini ekki á fátækt- ina í landinu. Koma Michaels til landsins vakti mikla athygli. Ekki færri en 1.500 lögreglumenn gættu kappans, þar sem glæpatíðni er afar mikil á þessum slóðum. Héma sést Jackson dansa fyrir framan myndavélarnar. „Um innri gerð mannsins og hulin öfl náttúrunnar" verður haldið tvo laugardaga, 17. og 24. febrúar, í Bolholti 4,4. hæð. Erla Stefánsdóttir sjáandi, sýnir og segir frá lífssýn sinni. Dagskrá: Erindi, hugleiðslur og æfingar. Skráning og upplýsingar í símum 551 0201,553 2052 og 552 I 189. Reuter Susan í góðum félagsskap LIFSSYN Reuter LEIKKONAN Susan Sarandon hlaut „Hasty Pudding“- verðlaunin sem kona ársins hjá Harvard-háskóla í Cambridge í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd er tekin á mikilli hátíð sem haldin var J0f\ í mánudaginn í tilefni þess. Á henni sjást f J } tveir fílefldir karlmenn í kvenmannsfötum Vk/ kyssa verðlaunahafann. Áður höfðu leik- ^ konur á borð við Lucille Ball, Elizabeth Taylor, Katherine Hepburn, Jodie Fost- er, Whoopie Goldberg, Meg Ryan og Michelle Pfeiffer hlotið sömu verð- laun. Susan leikur nunnu í myndinni æ „Dead Man Walking", sem nýlega var frumsýnd ytra, en meðal annarra frægra mynda hennar má nefna „Bull Durham“, „The Rocky Horror Picture Show“, „Thelma and Louise“, „Atl- JH antic City“ og „The Witches of BÉÍ Eastwick". Ofurhugaíþróttir (High 5). í þessum þætti veröur fylgst með nokkrum ofurhugum á fjallareiöhjólum. í kvöld kl. 19:00 SÝNINtíAlt 17/2, 24/2, 2/J FRAM KOMA: EINAR JÚLÍUSSON, ANNA VILHJÁLMS, RÚNAR JtJLÍUSSON, RUT REGINALDS, JÓHANN HELGASON, MAGNÚS KJARTANSSON OG MAGNÚS SIGMUNDSSON. KYNNIROG SÖGURMAÐUR: VALGEIRGÚÐJÓNSSON STUÐMAÐUR HLJÓMSVEITIN BANDSTRIKIÐ í FÍNU FORMI TIL ÞRJÚ. HANA SKIPA: RÚNAR JÚLL, MAGNÚS OG JÓHANN, TRYGGVl HUBNER, BIRGIR BALDURSSON OG PÉTUR HJALTESTED. HANNA M. Þórhallsdóttir, Júlía Kimsdóttir, Sigriður Karlsdóttir og Lind Hilmarsdóttir. MATSEÐILL: K j úkl i ngal i frarpaté. Hunangsgljáð lambaherrasteik Skógarterta með ávaxtamauki. Miðaverð á sýningu með Iwöldverði og dansleik kr. 3.500 Borðapantanir og upplýsingar um hótelgistingu í símum V ö 421 201 2 og 42 1 2066. I 1 Fjör hjá Flensborgurum NEMENDUR Flensborgarskóla í Hafnarfirði héldu skrall í Borgar- kjallaranum nýlega. Smekkfullt var í húsinu og góð stemmning, en hljómsveitin Jet Black Joe sá um að halda henni uppi ásamt plötusnúðnum Magga Lego. Ljós- myndari Morgunblaðsins mætti á staðinn og lét flass sitt flakka um salinn. Morgunblaðið/Hilmar Þór SIGURÐUR G. Karlsson, Nökkvi Andersen og Óskar P. Daníelsson. Keflavík HIÐ VINSÆLA NAMSKEIÐ LIFSSYNAR 4 T f i tj < 1 0 ® $ 3 *4 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.