Morgunblaðið - 18.02.1996, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
DÆGURTONLIST
mÁRHVERT heldur Sköllótta
tromman listahátíð í veitin-
gahúsinu 22 og svo verður ein-
nig þetta ár, sem er það sjöunda
í röðinni.. Aðalhvata-maður lis-
tahátíðarinnar er klarinet-
tuleikarinn Guðjón Rúdolf Guð-
mundsson, sem einnig er kunn-
ur sem trúbadorinn Guðjón
Bakviðtjöldin. Skemmtunin
verður næstkomandi fímmtu-
dag, 22. febrúar, og fram koma:
GG Gunn, Séra Isleifur og
Englabörnin, Súkkat, Kíkóti og
vindmyllurnar, rafmagnssveit
Óskars Thorarensens, Guðjóns
Rúdolfs Guðmundssonar, og
Birgis Mogensens, Exem, sem
kveður sér hljóðs eftir langt hlé
og kynnir meðal annars nýtt
efni, aukinheldur sem hljóm-
sveitin leikur lög af Kjöttromm-
unni, Kokkur Kyrj-an Kvæsir,
skáldin Þorri og Dimitri, sem
flytja ljóð á móðurmálum
sínum, Sköliótta tromman, vit-
anlega, með Guðjón Rúdolf í
fararbroddi, og INRI. Aukin-
heldur verða leynigestir.
Skemmtunin hefst kl. 22 stund-
víslega.
■ LÍTIÐ hefur heyrst frá
Mezzoforte alllengi, en seint á
síðasta ári hljóðritaði sveitin
efni á nýja breiðskífu. Þeirri
vinnu er lokið og skífan væntan-
leg í apríl, með tilheyrandi tón-
leikferð til ýmissa landa.
Mezzoforte heldur aðeins eina
tónleika hér á landi að sinni, i
Loftkastalanum 29. febrúar.
■ IJNliN gerði góða ferð til í
Bretlands fyrir skemmstu og |
29. febrúar næstkomandi
heldur hún tónleika fyrir út-
sendara stórfyrirtækis í Þjóð-
leikhúskjallaranum, en þeir
koma víst hingað til þess eins að
heyra í sveitinni.
LÍKLEGA ráku margir upp stór augu
þegar þeir sáu að hljómsveitin
Babylon Zoo, sem var að stíga sín
fyrstu skref í útgáfuheiminurn
fór beint á toppinn á breska
smáskífulistanum með lag sitt
Spaeeman og velti þar í ann-
að sætið „gulldrengnum”
George Michael, sem var að
snúa aftur eftir langa
útlegð. Ekki minnkaði und-
runin þega í ljós kom að
Spaceman tók Michael svo
rækilega i nefið að tíu ein-
tök af henni seldust fyrir
hvert eitt sem seldist af
smáskifu hans; 500.000 ein-
tök fyrstu vikuna í Bretlandi
einu. Þeir sem horfa reglu-
lega a tónlistarsjónvarpið
MTV %dssu þó hvað á gekk;
Spaeeman var notað í glæsi-
legri auglýsingu Levi
Strauss gallabuxna-
framleiðandans, sem
er vænleg leið á topp-
inn.
Babylon Zoo er hljómsveit söng-
varans, hljóðfæraleikarans, laga-
smiðsins og upptökustjórans Jas
Manns. Hann þykir einkar gott popp-
stjörnuefni; er myndalegur, hæfi-
leikaríkur hugsjónamaður, sem að
auki á sér áhugaverðan uppruna;
hálfur Indverji, fjórðungur indíáni
og fjórðungur bleiknefji. Útgáfa
Manns vill gjarnan láta svo að
hann sé að stíga sín í'yrstu skref á
tónlistarbrautinni, en margir
muna cftir hljómsveitinni Sand-
king sem söngvari hennar var Jaz
Mann, sami Manninn, þó honum
hafi farið fram í stafsetningu. í j)á
daga var Mann bara einn af mörgum
sem voru að fást við breska ný-
bylgju; ekkert betri og ekkert verri.
Fyrh- vikið lét frægðin á sér standa
svo hann dró sig í hlé, kom sér upp
hljóðveri heima í stofu sem liann
kallaði Nýju Atlantis og tók
upp lög á breiðskífu. Meðal
]>eirra laga var Spaceman,
scm tvinnar saman á einkai-
skemmtilegan hátt
eftir Árna
Matthiasson
Framtíðar
stjarna
i
þunglamalegu grófu pop-
prokki og hröðu technoi
með jungle innskoti. Lagið
komst í hendur auglýsin-
gastofu Levi Strauss, sem
notaði úr |)ví techno-
kaflann og frægðin var
tryggð.
Engin soðgrýla
Eftir annan eins hama-
gang mátti eins búast við
])ví að breiðskífan sem
fylgdi smáskífunni yi’ði
klén soðgrýla en það er
öðru nær; gagnrýnendur
eru á einu máli um að
breiðskífan, The Boy With
Mmm—mm—m the X-
Ray
Eyes, sé
fyrh-taks
skífa og
fjöl-
breytt og
upp full
með
prýði-
legum lögum. Jas hefur
gefíð sér góðan tíma til að
rinna plötuna, þri hann
leikur á öll hljóðfæri og
stýrir upptökum, aukin-
heldur sem hann á öll lög
og texta og syngur ritan-
lega. Það er ])ri vart hægt
að tala um hljómsveit íyrr
en eftir að platan varð til
að Mann réð sér aðstoðar-
menn til að leika á tón-
leikum.
Á plötunni kennir ýmissa
gi’asa til riðbótar rið áður-
nefnt technoskraut og
groddapopp. Meðal annars
má geta þess að Spaceman
var upphaflega samið rið
stuttmynd Manns, en
myndlfldngar hans byggj-
ast iðulega á b-kvikmynd-
um, málverkum og vís-
indaskáldsögum.
Það frýr enginn Jas Mann
hæfileika og ekki skemmir
að hann virðist hafa skoð-
anir á flestu, helst nei-
kvæðar, og nútíminn fær
heldur háðulega útreið á
plötunni. Eftir er að sjá
hvort framtíðin, sem er
Mann svo hugleikin, eigi
eftir að reynast honum
eins gjöful og síðustu
rikur.
JAÐAR
VÍNYLPLATAN lifir góðu lífi, í það
minnsta í útgáfu á jaðartónlist sem ekki er
vænleg til rinsælda. Það er ódýrt og þægi-
legt að gefa út á vínyl og slík útgáfa blóm-
strar í danstónlistinni og framsæknu rokki.
Meðal nýrra útgáfa sem látið hafa á sér
bera undanfarið er Something Weird sem
sendi frá sér fyrstu plöturnar fyrir stuttu.
Something Weird er hugarfóstur og eign
Sigtryggs Bergs Sigmarssonar, liðs-
manns Stilluppsteypu, sem hóf útgáfuna með
safnplötu með Keuhkot, sem heimsótti landið
fyrir nokkru, og plötu þýskrar hljómsveitar.
Keukhot-tólftomman er safn gamalla laga
áf tveimur sjötommum, en einnig er á henni
eitt óútgefið lag. Sigtryggur segist hafa
kynnst Keukhot þegar hann kom hingað til
lands til tónleikahalds á sínum tíma, en
hugmyndin að útgáfunni hafi ekki kriknað
strax; „það var ekki fyrr en ég var búinn að fá
mér rinnu og átti pening sem ég stakk upp á
því rið hann að ég myndi gefa eitthvað út með
honum. Hin platan, sjötomman með þýsku
sveitinni Doc wör mirran, sem er reyndar
dúett sem starfað hefur í tíu ár, kom þannig
til að ég heyrði sjötommu með henni, sendi
bréf og sagði í leiðinni frá þri að ég væri að
setja af stað útgáfu. Þau svöruðu bréfinu og
spurðu hvort ég hefði ekki áhuga á að gefa út
plötu með þeim, sendu mér upptökur og plat-
an er komin.”
Snarlegir Svíar
Morgunblaðið/Þorkcll
Háður Sigtryggur „Something Weird”
Sigmarsson.
Sigtryggur segir að fleiri útgáfur séu í
burðarliðnum, væntanleg sé sjö- eða tíu-
tomma með Stilluppsteypu til hálfs rið
japanska hljómsveit sem heitir Melt Banana,
og síðan breiðskífa með belgískri hljómsveit.
Sigtryggur tekur undir að það sé dýrt tóm-
stundagaman að gefa út plötur, en segist
algerlega háður músík. Hann segist líka ná
verulega niður kostnaði með því að gefa plöt-
urnar á rinyl, lætur framleiða þær í
Tékklandi.
SÆNSKAR hljómsveitir
hafa ekki komið hingað
margar, en þær eru yfir-
leitt í fremstu röð þegar
svo ber rið. I rikunni er
væntanleg hingað til lands
helsta hljómsveit Sria um
þessar mundir, The
Cardigans, en með í för
verður önnur.sænsk
hljómsveit og eftirtek-
tarverð, Ray Wonder.
Ray Wonder er ekki gö-
mul sveit, stofnuð
síðla árs 1993, en liðsmenn j
hennar höfðu þá ekkert
fengist rið tónlist. Þeir
náðu þó fljótt tökum á
hljóðfærunum, svo fljótt
reyndar að tveimur
mánuðum síðar lék
sveitin á sínum fyrstu
tónleikum og vakti mikla I
hrifningu. Fyrsta
breiðskífan, Hurray,
var tekin upp á einum
degi þremur mánuðum
síðan og gefin út að vörmu
spori. Sænska popppres-
san tók sveitinni fagnandi
og sagði hana svar Svía rið
Pavement, en engum duld-
ist að innblástur liðsmanna
sveitarinnar kom úr
gerólíkum áttum.
Þegar hér var komið
sögu voru liðsmenn Ray
E*íW»«<lor bit,r„mlyrírCHrd.
Wonder iðnir rið að leika
með hinum og þessum og
reka reyndar samhliða
þrjár hljómsveitir. Næsta
plata, Superwonder, var
áþekk hinni fyrstu, en
þriðja breiðskífan, Get
Back Inside, öllu fágaðri
og útsettari en hinar fyrri,
'gans
líklega vegna þess að
þeir félagar gáfu sé lengri
tíma í upptökur en forðum.
Hingað kemur Ray
Wonder úr ströngu tón-
leikahaldi til að fylgja eftir
Get Back Inside, þar á
meðal tónleikaferð um
Japan.