Morgunblaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ simi Stóra sviðið kl. 20: 0 TRÖLLAKIRKJA leikverk e. Þórunni Sigurðardóttur byggt á bók Ólafs Gunnarssonar með sama nafni. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Gretar Reynisson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjórl: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Anna Krisjín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Bryndís Pétursdóttir, Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guðrón S. Gisladóttir, Hilmar Jónsson, Helga Bachmann, Ingvar E. Sigurðsson, Jóhann Siguröarson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Sveinn Þ. Geirsson. Frumsýning fös. 1/3-2. sýn. sun. 3/3 - 3. sýn. fös. 8/3 - 4. sýn. fim. 14/3 - 5. sýn. lau. 16/3. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 25/2 síðasta sýning. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun uppselt, 40. sýning - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 uppselt - lau. 2/3 uppselt, lau. 9/3. 0 DON JUAN eftir Moliére Fös. 23/2 síðasta sýning. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 24/2 kl. 14 uppselt - sun. 25/2 kl. 14 uppselt - lau. 2/3 kl. 14 uppselt - sun. 3/3 kl. 14 uppselt - lau. 9/3 kl. 14 uppselt - sun. 10/3 kl. 14 - sun. 10/3 kl. 17. Utia sviftid kl. 20:30 0 KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld uppseft - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2 uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. 0 ASTARBREF með sunnudagskaffinu ki. 15.00 í Leikhúskjallaranum Sun. 25/2. Sfðasta sýning. Gjafakort i leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. <BjO BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFELAG RETKJAVIKUR Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 24/2 fáein sæti laus, lau. 2/3, fös. 8/3 fáein sæti laus. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 25/2 fáein sæti laus, sun. 10/3, sun. 17/3. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 23/2 örfá sæti laus, fös. 1/3, fáein sæti laus, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 22/2 uppselt, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt, sun. 25/2 örfá sæti laus, aukasýning mið. 28/2, fim. 29/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 uppselt, sun. 3/3 örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynlbarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 23/2 örfá sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00 örfá sæti laus, sun. 25/2 uppselt, fös. 1/3 uppselt, lau. 2/3 kl. 23. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! HAFN/éFlÆoARLEIKHÚSIÐ Fös 23/2-0rfá sæti laus |'r , Lau 24/2. « HERMOÐUR g; mS OG HÁÐVÖR Sýningum fer fækkandi S YNIR Sýningar hefjast kl. 20:00 ✓ Ekki er hægt aö heypa HIM N A R11< I 9estu"lZ^ fSSHteftir að syníng hefst. ( jEOKL ()l INN ('iAMANLEIKUR Miðasalan er opin milli kl. 16-19. i > i, \ r ri i,\i í/ i lí.’ \ i>\.\ /k’s/ \ Panlanasimi allan sólarhringinn / _ / , \ / / umu- 11Is ilv v i "//' N 555-0553. Fax: 565 4814. Gamla bæ arútgerðln, Hafnarflrðl, ósóflar nantanir seldar daaleaa Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Osoitar pantanir seiaar aagiegaj Fjölbrautaskóli Garðabæjar sýnir í Bæjarútgerðinni: Skítt með'a eftir Valgeir Skagfjörð. Leikstjóri Gunnar Gunnsteinsson. Frumsýning 2. sýn. fim. 22/2 kl. 20. Lokasýning sun. 25/2 kl. 20. 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega FOLKI FRETTUIVL A uppleið any EFTIR LEIK sinn í myndinni „Wish You Were Here“ árið 1987 var Em- ily Lloyd almennt álitin ein allra efni- legasta leikkona Breta. Hún var þá aðeins 15 ára, en túlkun hennar átán- ingnum Lindu vakti gífurlega hrifningu víðast hvar. í kjölfar velgengninnar, þegar hún var 18 ára, fluttist hún til Bandaríkjanna. Þar átti hún erfitt upp- dráttar og hafnaði meðal annars hlutverk- um í myndunum „Mermaids", „Husbands and Wives“ (í leikstjórn Woody Allens) og „Tank Girl“, sem allar áttu velgengni að fagna. Hún lék í myndinni „Cookie“ með Peter Falk árið 1989 og átti að sögn í samstarfs- erfiðleikum við hann og sömuleiðis mótleik- ara sinn í myndinni „In Country", Bruce Willis. Þá gerði hún tilraun til að vinna aftur hylli landa sinna með ensku mynd- inni „Chicago Joe and the Showgirl" — án árangurs. Loksins lagðist hún ini lieilsuhæli í London, farin á taugum Nú virðist hún vera á uppleið á ný Nýjasta mynd hennar fjallar um kna spyrnu og heitir „When Saturday Comes“. Emily leikur Annie, írska eiginkonu knattspyrnumanns, sem stendur með eiginmanni sínum í bar; ha , SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR PLÖTUR í LESTAR I 1 I I SERVANTPLÖTUR ■ 1 I I SALERNISHÓLF 1 1 BAÐÞIUUR ELDHÚS-BORÐPLÖTUR Á LAGER -NORSK HÁGÆÐA VARA Þ. ÞORGRÍMSSON & CO 1 ÁRMÚLA 29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK I SÍMI 553 8640/568 6100 ^SKIPAPLOTU fajTpi ^ ainncD mr * lt,. f ií ?j'í> .V LÁCMARKSOFNÆMI ENCIN ILMEFNI sæti í knatt- spyrnuliði Sheffield Un- ited. Eigin- manninn leikur Sean Bean, sem margir þekkja sem 006 úr nýj- ustu Bond— myndinni, Gull- auga. „Ég skemmti mér mjög vel (við gerð myndarinn- ar). Fólkið sem kom nálægt myndinni var allt mjög elskulegt. Við vorum eins og fjölskylda. Eigin- kona Sean Bean, Melanie, var mjög skemmtileg," segir Emily._______ Vinsælasti rokksöngleihur allra limal Sexý. fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Midasalan opin min. -föv kl. 13-19 IpR fmdifcki Sýn. fös. 23/2 kl. 23:30. Örfá sæti laus. Sýn. lau 24/2 kl. 23.30. Örfá sæti laus. Síðustu sýningar! Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slml 652 3000 Fax 562 6775 SÍÐUSTU DAGAR 20% VIÐBÓTARAFSLÁTTUR VIÐ KASSA benellon Laugavegi 97 • simi 552 2555. 1 c 4 P ,!... Blfflííi Rl TS úi mm\ tu 3L53 ig sajLi JlwíiÍ LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning lau. 24/2 kl. 20.30, síðasta sýning. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Sfmsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. líaíííLeikhúsi^ I III.ADVAHI'ANIIM Vesturgötu 3 GRÍSK KVÖLD í kvöld kl. 21.00, næg sætilaus, fös. 23/2, uppsell, mið. 28/2, næg sæti iaus, lau. 2/3, uppselt, fös. 8/3 uppselt. KENNSLUSTUNDIN fim. 22/2 kl. 21.00, sun. 25/2 kl. 21.00, fös. 1/3 kl. 20.00, nokkur sætilaus.\ SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lou. 24/2 kl. 23.00, fös. 1/3 kl. 23.30. QÓMSÆTtR QKÆNMCTtSRÉTTIR ÖU LtlKSÝNINOARKVÖLD. FRÁBÆR ORÍSKUR MATUR Á ORÍSKUM KVÖLDUM. ■ I Miðasala alian sólarhrínginn í síma 551-9055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.