Morgunblaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1996 47 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Vestur af írlandi er 1045 mb heldur minnkandi hæð, en önnur 1050 mb yfir Ný- fundnalandi. Yfir A-Grænlandi vestur af Snæ- fellsnesi er síðan 990 mb vaxandi lægð sem hreyfist norðaustur með strönd Grænlands. Spá: Framan af degi verður suðvestan og vest- an stormur eða rok víða um land, jafnvel ofsa- veður um tíma á Vestfjörðum og Norðurlandi. Suðaustanlands verður ekki fullt eins hvasst og annars staðar. Það frystir og um landið vestanvert verður éljagangur. Fer að lægja þegar líða tekur á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður breytileg vindátt og dreg- ur úr frosti í bili með snjókomu allvíða um land. Frá föstudegi og fram á mánudag verður norð- austanátt og talsvert frost um allt land, lengst af hvass vindur með snjókomu eða éljagangi norðanlands en þurru veðri sunnan heiða. Veðurfregnir eru lesnar fré Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegna mikils vatnsveðurs og hvassviðris víða á Vestfjörðum er varasamt að vera þar á ferð á minni þílum. Gæta þarf varúðar undir bröttum hlíðum vegna hættu á grjóthruni, einkum í (sa- fjarðardjúpi. Annars eru vegir á landinu færir. Víða er mikil hálka, sérstaklega á heiðum. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við suðaustur strönd Grænlands dýpkar og hreyfist til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyrl 8 skýjaö Glasgow 1 léttskýjað Reykjavík 7 rigning og súld Hamborg -4 snjók. á síð. klst. Bergen -2 léttskýjað London 0 léttskýjað Helsinki -14 léttskýjað LosAngeles vantar Kaupmannahöfn -5 skafrenningur Lúxemborg -2 snjókoma Narssarssuaq -6 skafrenningur Madríd 3 hólfskýjað Nuuk -9 snjóél Malaga 11 lóttskýjað Ósló -2 léttskýjað Mallorca 5 léttskýjað Stokkhólmur -9 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn 5 súld ó. sið. klst. NewYork vantar Algarve 12 léttskýjað Orlando vantar Amsterdam -3 skýjað París -2 snjókoma Barcelona 8 hálfskýjað Madeira 14 skýjað Bertín vantar Róm 10 lerftur Chicago vantar Vín 2 léttskýjað Feneyjar 8 skýjað Washington vantar Frankfurt 1 snjókristallar Winnipeg vantar 21. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVfK 1.49 0,0 8.03 4,5 14.14 0,0 20.23 4,3 9.03 13.40 18.17 15.51 ÍSAFJÖRÐUR 3.53 0,0 9.56 2,4 16.22 -0,0 22.16 2,2 9.18 13.46 18.15 15.58 SIGLUFJÖRÐUR 0.12 1,3 6.03 0,0 12.24 M 18.29 0,0 9.00 13.28 17.57 15.39 DJÚPIVOGUR 5.11 2,2 11.19 0,1 17.22 2,2 23.38 0,0 8.35 13.10 17.57 15.21 Sjóvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 bragsmiður, 4 vínber, 7 kvendýrið, 8 ræktar- löndum, 9 tek, 11 klæða hlýlega, 13 hæðir, 14 menn, 15 þungi, 17 kjáni, 20 tímgunar- fruma, 22 fuðrar, 23 kvabba, 24 trjágróður, 25 naut. LÓÐRÉTT: 1 örlagagyðja, 2 blíða, 3 fiður, 4 nöf, 5 ós, 6 vesæll, 10 gufa, 12 nöld- ur, 13 fjanda, 15 daun- illar, 16 blauðan, 18 tími, 19 hreyfðist, 20 vaxi, 21 máttlaus. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hnullungs, 8 konur, 9 iðjan, 10 inn, 11 rósar, 13 nenna, 15 sunna, 18 snæða, 21 ryk, 22 næðið, 23 eðlan, 24 hranalegt. Lóðrétt: - 2 nánös, 3 lærir, 4 urinn, 5 grjón, 6 skær, 7 anga, 12 agn, 14 enn, 15 senn, 16 níðir, 17 arðan, 18 skell, 19 ærleg, 20 asna. í dag er miðvikudagur 21. febr- úar, 52. dagur ársins 1996. Ösku- dagur. Orð dagsins er; Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jóh. 15, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt fór Reykja- foss. Ottó N. Þorláks- son kom af veiðum í gær og þá var Múlafoss væntanlegur til hafnar. í dag kemur Bakkafoss og Brúarfoss fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu rússnesku togaramir Rand I og Nevsky. Fréttir Öskudagur er í dag og hefst þá „langafasta og stendur allt til páska- dags. Dagsheitið er dregið af því að þá var ösku dreift yfír höfuð iðrandi kirkjugesta í katólskum sið, og jafn- vel með einhverskonar vendi yfír allan söfnuð- inn. Af þessari athöfn hlýtur einnig að vera runninn öskupokasiður- inn sem ekki á sér hlið- stæður erlendis. Hann virðist þekktur frá miðri 17. öld, og var algeng- ast að konur reyndu að koma öskupokum á karla en karlar pokum með smásteinum á kon- umar“, segir m.a. í Sögu daganna. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Fé- lagsvist verður föstu- daginn 23. febrúar kl. 14. Kaffíveitingar og verðlaun. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, bankaþjónusta kl. 10.15. Dansað kl. 14-16.30. Kaffiveitingar kl. 15. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30. Sig- valdi velur og stjórnar. Kaffiveitingar. Gerðuberg, félags- starf aldraðra. Á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs eru leikfimi- æfíngar í Breiðholtslaug þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Gjábakki. Námskeið í myndlist kl. 9.30. „Opið hús“ eftir hádegi. Handavinnustofan er opin i allan dag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danskennsia í Gjábakka í dag kl. 17. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. 1 dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fímmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Kvenfélag Kópavogs heldur góugleði í Fé- lagsheimilinu (niðri) fímmtudaginn 29. febr- úar nk. kl. 20. Matur, skemmtiatriði og dans. Upplýsingar gefur Kristín i síma 554-2207 og Ema i síma 554-2504. Rangæingafélagið í Reykjavík verður með spilakvöld á morgun fimmtudag kl. 20.30 í Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Ættfræðifélagið heid- ur aðalfund sinn á morg- un fimmtudag kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarár- stíg 18. Björk Ingi- mundardóttir kemur á fundinn og kynnir starf- semi Þjóðskjalasafnsins. Blóðgjafafélag íslands heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 28. febr- úar nk. kl. 20 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Utan venjulegra aðal- fundarstarfa verða blóðgjöfum veittar við- urkenningar og Sveinn Guðmundsson, forstöðu- læknir Blóðbankans flytur erindið: „Blóð- söfnun á íslandi". Kaffi- veitingar. Fundurinn er öllum opinn. Félag trérennismiða á íslandi heldur aðalfund sinn á morgun fímmtu- daginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsmiðstöð- inni, Gerðubergi. Kaffí- veitingar. Fundurinn er öllum opinn. ITC-deildin Korpa heldur fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Ræðukeppni og eru allir velkomnir. ITC-deildin Fifa í Kópavogi heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digra- nesvegi 12 og eru allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði. Erna Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leikfímiæfingar, dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Ösku- dagsmessa kl. 18. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Föstuguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. í dag verður farið í heimsókn í Þjóðarbókhlöðuna. Kaffi drakkið á Hótel Borg. Farið frá kirkj- unni kl. 13. Fundur fyrir 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seþ'akirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Aliir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum . í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnai-fjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn, öskudagsfjör kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. Fermingartímar, Hamarsskóli kl. 16. Fundur með fermingar- bömum úr Hamarsskól- anum og foreldram þeirra. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Rcykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 669 1111. Áskriftir. 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 126 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.