Morgunblaðið - 28.02.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 28.02.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 41 FÓLK í FRÉTTUM Á milli funda ALEXANDER Skohorokhad, 61 árs Rússi, hefur að lifibrauði að þykjast vera Boris Jeltsín, for- seti Rússlands. Hann sigraði 28 aðra keppendur í keppni um hver væri líkastur Jeltsín og nú eru eins dags tekjur hans á við 6 vikna tekjur venju- legs fólks í heimabæ hans. Auk þess að vera ráðinn til að vígja stórmark- aði og Iífga upp á kvöldverðarboð hefur hann verið gerður ódauðlegur á filmu, í sjónvarps- þætti byggðum á „Police Academy“-myndunum. Alexander er að sögn vinsælli en Jeltsín í heima- landi sínu og fær vart frið á almannafæri. Byggt á The Face. „JELTSÍN" ásamt fyrirrennurum sínum í emb- ætti, Lenín og Gorbatsjov. GUNNAR hlaut verðlaun fyr- ir besta búning kvöldsins. Morgunblaðið/Hilmar Þór ÍVAR Gunnarsson og Stefán Jörgen komu með síðasta niúírandi furðuhlut í bæinn. XVÖFALDIIR POTTUR í Víki«ga,ottóim! Grímur á ballinu MENNTSKÆLINGAR í Kópavogi héldu heilmikið grímuball á Ing- ólfscafé síðastliðið fimmtudags- kvöld. Eins og sést á meðfylgjandi myndum voru búningarnir afar fjöl- breyttir. Stemmningin var með miklum ágætum, enda eru Kópa- vogsbúar þekkt gleðifólk. ANNA Linda Nesheim og Guðrún Hjálmtýsdóttir voru í hlutverki kattarins og vamp- írunnar. Snjóflóð (Equinox: Avalanche). í þessum þætti er fjallaö um snjóflóöahættuna og hvaö veldur henni. í kvöld kl. 20:20. EHMUfl Hvad mundir þú gera ef þú ynnir 100 milljónir í kvöld? LtTTt Til mikils cið vinna! Alla miðvikudaga fyrirkl 17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.