Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ + RAÐAl/GÍ YSINGAR Múrverk - flísalagnir Vönduð vinna - gott verð Getum bætt við okkur verkefnum. Alhliða múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Leitið tilboða hjá fagmönnum. Upplýsingar í símum 565 3973, 557 6907 eða 897 1011. Þarft þú að láta standsetja lóðina þína, ganga frá eða endurnýja dren- lagnir eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að fresta því til morguns, sem hægt er að gera í dag? Geri föst verðtilboð eða tímavinna. Hef 15 ára reynslu. Visa/Euro. Heimasími 561 7113 og vs. 853 3172, Helgi. Örveruþrif Fiskverkendur - kjötvinnslur - brauðgerðir Bjóðum heildarlausnir á þrifum á húsnæði í matvælavinnslum. Fyllum upp kröfur HACCP-kerfisins, Hollustuverndar ríkisins og Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Bónusþrif, símar 552-9590 og 897-2477. Vertu í öruggum höndum þegar... ..fermingin, árshátíðin, afmælið, brúðkaupið, ráðstefnan, fundurinn, lorrablótið og annað mikið stendur til! • Alhliða veisluþjónusta fyrir einstaklinga og fyrirtæki • Veislu- og ráðstefnusalir FÉLAGSHEIMILIÐ SELTJARNARNESI • SÍMI561-6030 - fyrir mikilvægar stundir! Prentvélar Óskum eftir notuðum prentvélum í góðu ástandi. Allt kemur til greina. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Prentvélar - 4116“. Frá orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Kynningarfundur verður haldinn á Hótel Loft- leiðum í Víkingasal þriðjudaginn 12. mars nk. kl. 20.00. Kynntar verða orlofsferðir sumarsins. Nefndin. ^ VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnar- fjarðar verður haldinn í húsnæði félagsins, Lækjargötu 34-D, 14. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Árness hf. Aðalfundur Árness hf. verður haldinn í sam- komuhúsinu Gimli á Stokkseyri laugardaginn 23. mars 1996 kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. grein 4.04. í samþykktum félagsins. 2.. Tillaga stjórnar um að henni verði heimilt að auka hlutafé félagsins um allt að 50% eða úr 260 m. kr. í 390 m. kr. 3. Önnur mál, löglega fram borin. Þær tillögur, sem hluthafar óska að leggja fyrir fundinn, verða að hafa borist stjórn félagsins laugardaginn 16. mars nk. Endanleg dagskrá, ársreikningur Árness hf., tillaga um heimild til aukningar hlutfjár og aðrar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá 16. mars og verða gögn send þeim hluthöfum, sem þess óska. Þorlákshöfn, 7. mars 1996. Stjórn Árness hf. Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið föstudag- inn 15. mars nk. Þingið verður haldið í samkomusalnum Gull- hömrum í Húsi iðnaðarins, Hallveigarstíg 1. Dagskrá: 12.00 Setning Iðnþings. Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins. 13.15 Ræða formanns Sl, Haraldar Sumarliðasonar. Ræða iðnaðarráðherra, Finns Ingólfssonar. 14.00 Hlé 14.15 Stefna iðnaðarins - viðhorf stjórnvalda. Frummælendur: Björn Bjarnason, menntamálaráð- herra, Sighvatur Björgvinsson, fyrrv. iðnað- arráðherra, Stefán Guðmundsson, formaður iðnaðarnefndar Alþingis. Pallborðsumræður Þátttakendur auk frummælenda: Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðjunnar hf. Páll Sigurjónsson, framkvæmdastjóri (staks hf. Theodór Blöndal, framkvæmdastjóri Stáls hf. 16.00 Aðalfundarstörf Samtaka iðnaðarins. SAMTÖK IÐNAÐARINS Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýðu- bankinn hf. verður haldinn í Setrinu, Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 14. mars 1996 og hefst kl. 17.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félags- ins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á sam- þykktum félagsins þess efnis, að fram- lengja heimild stjórnar til hækkunar á hlutafé með sölu nýrra hluta. 3. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 30, 5. hæð, Reykjavík, dagana 11.-13. mars nk. milli kl. 10-15 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1995, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 8. mars nk. Reykjavík, 12. janúar 1996. Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. Sumarbústaðaeigendur Einstaklingar/félagasamtök Óskum eftir að taka á leigu sumarbústað fyrir starfsmenn okkar í nokkrar vikur í sumar. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 482 1577 frá kl. 8.00-16.00. Starfsmannafélag Selfossveitna bs., Austurvegi 67, 800 Selfossi. Nóta- og togveiðiskip, sm. 1973, 55,3x8,6 m. Aðalvél 1650 hö, skiptiskrúfa, skrúfu- hringur, hliðarskrúfur. Kælitankar ca 800 cbm, kæling 600.000 kcal. 2x togvindur, nótavinda, triplex, þilfarskrani og vacum- dæla. Gott verð. Allar frekari upplýsingar: MAR - skipamiðlun símar 565 1700 og 565 8584, fax 565 8582. Til sölu og afhendingar nú þegar. - kjarai málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.