Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.03.1996, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 2 Lífs- sinfónfa Breytt mennta- kerfi IFAÐMI KLETTA- FJALLA 6 SUNNUDAGUR 3W»gg«ttEI<ftib BLAÐ B HORFT yfir hluta Machu Piccu, hinnar týndu borgar Inkanna. Neðsttil vinstri er Sólhofíð, ein fegursta bygging rústanna, en þar rann- sökuðu prestar gang himintungl- anna. Á HÆÐ við Cuzco, hina fornu höfuðborg Inkaveldisins. Morgunblaðið/Einar Falur B BSBSBBH3 INKANNA ÞEGAR spænskir ævintýramenn brutu undir sig gjörvallt ríki Inka í Suður-Ameríku, lögðu þeir áherslu ó að eyða ummerkjum um trúarbrögð landsmanna. Árið 1911 fundust ekki langt frá Cuzco, hinni fornu höfuðborg svæðisins, rústir sem kallaðar hafa verið „hin týnda borg Inkanna", eða Machu Picchu. Borg sem enginn veit með ^issu hver bygg», hver tilg.ngUrinn var með eða hvers vegna tilvist hennnr fór fram hjá Spánverjum. Glæsileg borg reist úr fagurlega tílhöggnu gr jóti, sem upplýsti vísindamenn um ýmislegt í trú og siðum Inkanna. Nokkru síðar kom einnig í leitirnar svokallaður Inkastígur, en linnn liggur yfir hó f jallaskörð og milli annarra mikilfenglegra fornra mannvirkjn. Einar Falur Ingólf sson gekk eftir þessum fjallvegi til Machu Picchu. ¦ 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.