Morgunblaðið - 10.03.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 10.03.1996, Qupperneq 1
I FAfiMI KLETTfl- FJALLA SUNNUDAGUR 10. MARZ 1996 SUNNUPAOUR BlABB Mftifi HORFT yfir hlutu Machu Piccu, hinnar týndu borgar Inkanna. Neðst til vinstri er Sólhofið, ein fegursta bygging rústanna, en þar rann- sökuðu prestar gang himintungl- anna. Á HÆÐ við Cuzco, hina fornu höfuðborg Inkaveldisins. Morgunblaðið/Einar Falur INKANNA ÞEGAR spænskir ævintýramenn brutu undir sig gjörvallt ríki Inka í Suður-Ameríku, lögðu þeir áherslu á að eyða ummerkjum um trúarbrögð landsmanna. Árið 1911 fundust ekki langt frá Cuzco, hinni fornu höfuðborg svæðisins, rústir sem kallaðar hafa verið „hin týnda borg Inkanna", eða Machu Picchu. Borg sem enginn veit með vissu hver byggði, hver tilgangurinn var með eða hvers vegna tilvist hennar fór fram hjá Spánverjum. Glæsileg borg reist úr fagurlega tilhöggnu grjóti, sem upplýsti vísindamenn um ýmislegt í trú og siðum Inkanna. Nokkru síðar kom einnig í leitirnar svokallaður Inkastígur, en hann liggur yfir há fjallaskörð og milli annarra mikilfenglegra fornra mannvirkja. Einar Falur Ingólfsson gekk eftir þessum fjallvegi til Machu Picchu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.