Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 31 PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 12. mars. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 5538,73 (5488,87) Allied Signal Co 56,5 (55,125) Alumin Coof Amer.. 61,25 (58,875) Amer Express Co.... 44,75 (44,75) AmerTel &Tel 62,25 (62,375) Betlehem Steel 14,125 (14,125) Boeing Co 81,5 (80,125) Caterpillar 68,75 (67,5) Chevron Corp 54,125 (54) Coca Cola Co 80,5 (81,375) Walt Disney Co 66,75 (65,75) Du Pont Co 78,625 (77) Eastman Kodak 73,875 (73,375) Exxon CP 79,75 (79,375) General Electric 76 (74,625) General Motors 52,5 (51,375) GoodyearTire 51 (50,25) Intl Bus Machine 114,375 (1 14,875) Intl PaperCo 38,375 (38,25) McDonalds Corp 50,625 (51) Merck&Co 63,75 (63,876) Minnesota Mining... 63,25 (62,75) JPMorgan&Co 78,75 (79,625) Phillip Morris 100,875 (100,375) Procter&Gamble.... 85,625 (84,875) Sears Roebuck 48 (46,625) Texacolnc 81,5 (81,875) Union Carbide 46,5 (45,875) United Tch 109,875 (107,25) Westingouse Elec... 18,375 (18) Woolworth Corp 14,375 (14,125) S & P 500 Index 634,78 (633,89) AppleComp Inc 25,875 (25,875) Compaq Computer. 37,875 (38,75) Chase Manhattan... 67,125 (68,625) ChryslerCorp 59,75 (58,25) Citicorp 75,25 (76,625) Digital EquipCP 62,75 (63,125) Ford MotorCo 32 (31,625) Hewlett-Packard 93,25 (92,75) LONDON FT-SÉ 100 Index 3641,1 (3666,3) Barclays PLC 691 (712) British Airways 520 (521) BR Petroleum Co 531 (531) British Telecom 354 (362) Glaxo Holdings 831 (838) Granda Met PLC 422 (427) ICI PLC 924 (912) Marks & Spencer.... 432 (433) Pearson PLC 682,5 (672) Reuters Hlds 696 (688) Royal Insurance 342 (355) ShellTrnpt(REG) .... 834 (833) ThornEMIPLC 1614 (1608) Unilever 218 (220,125) FRANKFURT Commerzbk Index... 2435,97 (2407,79) AEGAG 161,7 (160,5) Allianz AG hldg 2699 (2701) BASFAG 376 (367,5) Bay Mot Werke 808,5 (795,5) Commerzbank AG... 332 (326,8) Daimler Benz'AG 804,5 (797,5) Deutsche Bank AG.. 73,32 (72,29) Dresdner Bank AG... 37,82 (37,7) Feldmuehle Nobel... 310 (322) Hoechst AG 477 (474,75) Karstadt 551 (549,5) KloecknerHBDT 8,4 (8,32) DT Lufthansa AG 226 (221) ManAG STAKT 405,5 (411,5) Mannesmann AG.... 516,2 (507) Siemens Nixdorf 2,92 (2,95) Preussag AG 417 (416,3) Schering AG 113 (111) Siemens 822,5 (811) Thyssen AG 276,5 (271,85) Veba AG 69,4 (67,95) Viag 646 (632) Volkswagen AG 533,8 (526,7) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 19950,27 (19796,29) Asahi Glass 1170 (1150) BKofTokyoLTD 1610 (1570) Canon Inc 1860 (1840) Daichi KangyoBK.... 1980 (1950) Hitachi 1010 (1010) Jal 736 (725) Matsushita E IND.... 1690 (1670) Mitsubishi HVY 841 (836) MitsuiCoLTD 899 (896) Nec Corporation 1140 (1130) Nikon Corp 1250 (1210) Pioneer Electron 2090 (2110) SanyoElec Co 601 (596) Sharp Corp 1610 (1610) Sony Corp 6200 (6180) Sumitomo Bank 1990 (1960) Toyota MotorCo 2220 (2180) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 381,32 (380,23) Novo-Nordisk AS 765 (759) Baltica Holding 115 (111,5) Danske Bank 376 (380) Sophus Berend B .... 639 (638) ISS Int. Serv. Syst.... 132 (128) Danisco 282 (278) Unidanmark A 253 (255) D/S Svenborg A 173000 (174000) Carlsberg A 317 (310) D/S 1912 B 122000 (119500) Jyske Bank 377 (376) ÓSLÓ Oslo Total IND 767,99 (764,63) Norsk Hydro 275,5 (272) Bergesen B 109 (109,5) HafslundAFr 181,5 (184) Kvaerner A 220 (216) Saga Pet Fr 71,5 (71,5) Orkla-Borreg. B 277 (273) Elkem AFr 83 (81) Den Nor. Olies 4,6 (4,65) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1835,95 (1817,74) Astra A 300 (301,5) Electrolux 330 (330) Ericsson Tel 145,5 (147) ASEA 689 (684) Sandvik.. 139,5 (137) Volvo 152,5 (145) S-E Banken 45,8 (45,6) SCA 120,5 (115) Sv. Handelsb 123,5 (127) Stora 87,5 (85) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið i í pensum. LV: verð við | lokunmarkaða.LGilokunarverödaginnáður. | FRETTIR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 12. mars 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) vérð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Djúpkarfi 66 60 60 15.529 935.467 Gellur 300 300 300 15 4.500 Grásleppa 78 78 78 389 30.342 Hlýri 79 69 74 599 44.181 Hrogn 215 215 215 143 30.745 Karfi 151 7 102 8.564 870.924 Keila 70 46 51 2.958 150.266 Langa 104 53 66 2.482 163.819 Langlúra 80 35 51 173 8.800 Lúða 522 295 398 351 139.711 Rauðmagi 147 105 118 68 8.022 Sandkoli 60 37 58 2.771 160.694 Skarkoli 105 70 104 1.859 194.105 Skrápflúra 40 19 26 364 9.363 Skötuselur 201 201 201 397 79.797 Steinbítur 87 64 72 3.990 287.308 Stórkjafta 25 25 25 283 7.075 Sólkoli 160 123 132 • 256 33.782 Tindaskata 5 5 5 30 150 Ufsi 70 42 53 38.174 2.019.780 Undirmálsfiskur 56 40 54 6.091 331.387 Ýsa 130 53 77 43.564 3.367.349 Þorskur 106 60 87 48.616 4.245.910 Samtals 74 177.666 13.123.476 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 69 69 69 314 21.666 Karfi 151 140 150 3.256 488.758 Keila 60 46 51 2.920 147.606 Langa 53 53 53 1.301 68.953 Langlúra 35 35 35 112 3.920 Lúða 522 295 445 196 87.29*3 Skrápflúra 19 19 19 177 3.363 Steinbítur 87 68 76 377 28.769 Stórkjafta 25 25 25 283 7.075 Sólkoli 123 123 123 113 13.899 Ufsi 60 57 58 6.551 380.548 Undirunálsfiskur 56 55 55 5.406 299.979 Ýsa 85 65 74 34.447 2.542.878 Þorskur 104 60 78 17.504 1.360.411 Samtals 75 72.957 5.455.117 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 75 70 73 4.251 310.1 10 Langlúra 80 80 80 61 4.880 Skrápflúra 40 40 40 113 4.520 Steinbítur 77 64 65 1.150 75.222 Sólkoli 160 160 160 62 9.920 Ufsi 62 50 57 1.124 64.394 Ýsa 119 62 75 5.061 379.524 Þorskur 105 98 104 5.250 545.318 Samtals 82 17.072 1.393.888 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 73 73 73 897 65.481 Samtals 73 897 65.481 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 300 300 300 15 4.500 Hrogn 215 215 215 143 30.745 Lúða 490 490 490 7 3.430 Skarkoli 70 70 70 4 280 Steinbítur 67 67 67 1.500 100.500 Þorskur 106 96 100 5.900 591.416 Samtals > 97 7.569 730.871 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 78 78 78 389 30.342 Keila 70 70 70 38 2.660 Langa 104 104 104 74 7.696 Rauðmagi 147 105 118 68 8.022 Sandkoli 37 37 37 242 8.954 Tindaskata 5 5 5 30 150 Ufsi 70 42 51 25.530 1.309.178 Undirmálsfiskur 40 40 40 17 680 Ýsa 130 70 121 3.019 363.820 Þorskur 106 60 88 16.744 1.470.626 Samtals 69 46.151 3.202.128 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 66 60 60 15.529 935.467 Langa 97 90 93 543 50.510 Ufsi 53 53 53 4.640 245.920 Ýsa 69 63 64 502 31.987 Þorskur 100 60 87 2.694 233.327 Samtals 63 23.908 1.497.212 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 61 61 61 101 6.161 Lúða 331 331 331 . 148 48.988 Sandkoli 60 60 60 2.529 151.740 Skarkoli 105 105 105 1.665 174.825 Skötuselur 201 201 201 397 79.797 Steinbítur 86 86 86 963 82.818 Sólkoli 123 123 123 81 9.963 Ufsi 60 60 60 329 19.740 Ýsa 101 53 92 535 49.140 Samtals 9? 6.748 623.172 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 7 7 7 59 413 Þorskur 90 73 86 524 44.812 Samtals 78 583 45.225 HÖFN Skarkoli 100 100 100 190 19.000 Skrápflúra 20 20 20 74 1.480 Samtals 78 264 20.480 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 79 79 79 285 22.515 Langa 65 65 65 564 36.660 Undirmálsfiskur 46 46 46 668 30.728 Samtals 59 1.517 89.903 Kringlukast í fjóra daga KRINGLUKAST, markaðsdagar Kringlunnar, hafa unnið sér fastan sess, segir í fréttatilkynningu frá Kringlunni. „í dag hefst Kringlukast í tólfta sinn. Verslanir og mörg þjón- ustufyrirtæki í verslunarmiðstöðinni eru með tilboð á nýjum vörum og veitingastaðir hússins eru einnig með sérstök tilboð. Undangengin Kringlu- köst hafa vakið athygli, aðsókn verið mikil og margir notað tækifærið til að gera kjarakaup á nýjum vörum. Kringlukastið stendur frá iniðviku- degi til laugardags. Vegna mikiilar aðsóknar á undanfarin Kringluköst verða verslanir í Kringlunni opnar til kl. 18 á laugardag, síðasta dag Kringlukastsins. A Kringlukasti eru verslanir og flest þjónustufyrirtæki í Kringlunni með sérstök tilboð og lögð er áhersla á að einungis séu boðnar nýjar vör- ur, þannig að ekki er um útsölu að ræða. A sérstöku tilboði í hverri verslun eru nokkrar vörutegundir eða einn eða tveir vöruflokkar og gilda þessi tilboð einungis á meðan Kringlukastið stendur yfir. Algeng- ast er að veittur sé 20-40% afsláttur af þeim vörum sem eru á tilboði, en í sumum tilvikum er afslátturinn meiri. í fréttatilkynningu segir að á þessu Kringlukasti sé m.a. hægt að gera góð kaup á fatnaði, skóm, sport- fatnaði, bamafatnaði, snyrtivörum, töskum, gjafavörum, búsáhöldum, heimilistækjum, skartgripum, geisla- diskum, matvörum, kaffi, heilsuvör- um, leikföngum, bókum og símum. Veitingastaðirnir í Kringlunni eru með sértilboð í tilefni Kringlukasts- ins. Hluti tilboðanna á Kringlukasti er kynntur í sérstöku 12 síðna blaði sem fylgdi Morgunblaðinuy í gær. Þeir, sem koma á Kringlukast, geta tekið þátt í stóra afslætti, sem er vinsæll leikur og áberandi hluti hvers Kringlukasts. Þar bjóða ijórar verslanir í Kringlunni jafnmarga hluti í háum verðflokki með 50% til 60% afslætti. Afsláttur nemur því tugum þúsunda króna. Á hveijum degi meðan Kringlukastið stendur eru dregnir út ijórir heppnir kaup- endur, sem fá að kaupa viðkomandi hlut á þessum mikla afslætti, Tíma- setningar og leikreglurnar eru nánar kynntar í viðkomandi verslunum. Að þessu sinni eru það Hans Petersen, Sportkringlan, Japis og Heimskringl- an sem taka þátt í leiknum og í boði eru myndavél, skíðafatnaður, hljóm- tækjasamstæða og sjónvarp. Á þriðju hæð í Kringlunni er barnagæsla. ■ NÚ stendur yfir samkomuvika á vegum Kristniboðssambandsins þar sem ýmsar hliðar kristniboðs eru kynntar. Samkomurnar standa yfir til sunnudags 17. mars. Miðvikudag og fimmtudag verða þær haldnar í Rristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 kl. 20.30 og föstudag til sunnudags í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, einnig kl. 20.30. Sunnudag, verður samkoman kl. 17 og sérstakar stundir fyrir börn á sama tíma. Föstudaginn 15. mars verður boðið upp á pizzur á vægu verði frá kl. 19 og verður samkoman sjálf með óvenjulegu sniði. Á öllum sam- komunum verður hugvekja þar sem rætt verður um göngu mannsins með Guði frá ýmsum hliðum. Einn- ig sagt frá kristniboði í Japan, Kína, Eþíópíu og Kenýu. í tveim síðast- nefndu löndunum hafa íslenskir kristniboðar starfað um árabil. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. jan. 1996 ÞINGVÍSITÖLUR 1. jan. 1993 Breyting, % 12. frá síðustu frá = 1000/100 mars birtingu 30/12/95 - HLUTABRÉFA 1671,21 +0,05 +20,58 - spariskírteina 1 -3 ára 133,13 -0,05 +1,61 - spariskírteina 3-5 ára 137,46 -0,01 +2,55 - spariskírteina 5 ára + 147,49 +0,02 +2,75 - húsbréfa 7 ára + 148,92 +0,21 +3,77 - peningam. 1-3 mán. 124,75 +0,02 +1,41 - peningam. 3-12 mán. 133,80 +0,03 +1,72 Úrval hlutabréfa 170,98 +0,18 +18,33 Hlutabréfasjóðir 152,35 0,00 +5,67 Sjávarútvegur 162,73 +0,24 +30,61 Verslun og þjónusta 152,23 +0,23 +12,85 Iðn. & verktakastarfs. 158,15 -0,11 +6,40 Flutningastarfsemi 205,78 +0,13 +17,06 Olíudreiflng 161,85 +0,28 +20,14 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala HLUTABREFA 1. janúar 1993 = 1000 1700———— 1650- 1600- 1550- 1500- 1450- 1400- 1 -1671,2Ly aX....... 1350- 1300j- Jan. 1 Feb. Mars Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar1993 = 100 IOU 48,92 145 ~jp wn fl 1 OsJ j Jan. 1 Feb. 1 Mars 1 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 1. janúar til 11. mars 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.