Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 47 IDAG BRIDS Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI oENNE/N L'/KTANO/ AU&d/S/NC, UM kATTAM^r Farsi COSPER LOÐFELDURINN sem þú vhefur verið svo hrifin af undanfarið, var til allrar hamingju seldur þegar ég kom til feldskerans í dag. Umsjón GuAmundur l’áil Arnarson ÚTSPIL eiga að hafa til- gang. Tilgangurinn með því að koma út með einspil gegn trompsamningi er að sækja stungu. Eins er markmiðið með útspili í lengsta lit að stytta sagn- hafa í trompi. Þegar varn- arspilari á sjálfur íjórlit í trompi er oftast best að spila upp á „stytting.“ Les- andinn er í vestur og þarf að velja útspil gegn flórum hjörtum: Suður gefur; AV í hættu. Vestur ♦ K943 ¥ 10987 ♦ 84 4 DG7 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar* Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass * Geimkrafa, en lofar ekki lit (fjórði liturinn). Hvert er útspilið? Sagnir hafa verið mjög upplýsandi. Suður virðist eiga 5-4 í hjarta og tígli og sennilega þrjú lauf. Og þar með aðeins einn spaða. Norður var ennfremur nokkuð tregur til að sam- þykkja hjartað, svo líklega á hann aðeins tvílit. Hann er greinilega ekki með nógu öflugan spaða til að reyna þrjú grönd. Að þessu athuguðu sýn- ist best að spila út spaða og reyna að stytta sagnhafa í trompinu. Norður ♦ D87 ▼ K3 ♦ Á65 ♦ K10986 Vestur Austur 4 K943 ♦ Á10632 ¥ 10987 11 ¥ 62 ♦ 84 ♦ DG103 ♦ DG7 Suður ♦ G 4 32 ¥ ÁDG54 ♦ K972 ♦ Á54 En hvaða spaða? Ef vest- ur spilar út smáum spaða nær sagnhafi að virkja spaðadrottningu blinds. Austur drepur á ásinn og spilar litnum áfram, en suð- ur hendir einfaldlega laufi í slaginn og lendir þá ekki í neinum vandræðum. Fær raunar ellefu slagi með því að fríspila lauflitinn. Vestur verður að leggja af stað með spaðakóng! Þannig gleypir hann gosa suðurs og getur síðan spilað í gegnum drottninguna og neytt suður til að trompa. Suður á aðeins níu beina tökuslagi og hefur engin tök á að búa til aukaslag. Um leið og vörnin kemst inn spilar hún spaða enn einu sinni og þá missir sagnhafi vald á spilinu. Spaðakóngurinn er rök- rétt útspil af tveimur ástæðum: (1) Suður hefur „kjaftað frá“ einspili í spaða, (2) makker virðist eiga mannspil í litnum. FIMMTÁN ára þýsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Ina Schmid, Gartenstr. 24, 72280 Dornstetten, Germany. Sturluhallir SÁ misskilningur slæddist inn í frétt um Sturluhallir, að Sturla og Sigþrúður Friðriksbörn ættu og leigðu Reykjavíkurborg Laufás- veg 53 þar sem nú er rek- inn leikskóli. Þetta er ekki rétt. Surla og Friðrik Jóns- Pennavinir SAUTJÁN ára japönsk stúlka með mikinn áhuga á landi okkar og þjóð: Shima Nonomura, 3-9-8-202 Tagara, Nerima-ku, synir reistu húsin á Laufás- vegi 53 og 55, en seidu þau fljótlega og reistu sér hús á Laufásvegi 49 og 51, sem nefnd eru Sturluhallir. Húsin eru sambyggð að hluta og er annað þeirra til leigu. Breska sendiráðið hefur haft bæði húsin á leigu. Tokyo, 179 Japan. FIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum o.fl.: Yumiko Fujiwara, 6-32-207 Fukazu-cho, Nishinomniya-shi, Hyogo-ken, 663 Japan. ÁTJÁN ára flnnsk stúlka með áhuga á dýrum, úti- vist, íþróttum, tónlist og kvikmyndum: Tiina Sormunen, Juuant, 51 A, 83700 PolvijUrvi, Finland. LEIÐRÉTT STJÖRNUSPA ftir Franees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú gengur ekki út frá nemu sem vísu og kannar vel öll mál. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú hefur enga ástæðu til hlé- drægni. Láttu til þtn taka, og sýndu hvað í þér býr. Þú getur náð mjög góðum ár- angri. Naut (20. apríl - 20. ma!) (f^ Gótt ijármálavit nýtist þér vel í viðskiptum, og þú færð hugmynd, sem gefur vel af sér. En einhver leynir þig upplýsingum. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Sífelldar truflanir valda töf- um í vinnunni árdegis, en þú vinnur það upp síðdegis. Góð- ar fréttir berast símleiðis. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er ekkert of snemmt að fara nú að undirbúa komandi helgi. Vinur hefut góða hug- mynd, og einhugur ríkir hjá ástvinum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Tillögur þínar varðandi breytingar í vinnunni falla í góðan jarðveg hjá ráðamönn- um. Viðskiptaferð gæti verið í vændum. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.$ Þú leitar leiða til að bæta afkomuna, og ættir að þiggja góð ráð vinar. Það er skamm- góður vermir að taka lán og bæta við skuldirnar. Vog (23. sept. - 22. október) QpHÍ Þú ættir ekki að vanmeta vandamál einhvers í fjöl- skyldunni, sem þarf á aðstoð þinni að halda. Reyndu að sýna skilning. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert eitthvað annars hugar árdegis, en þarft að leysa áríðandi verkefni. Reyndu að einbeita þér, helgin er ekki langt undan. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ráð þín reynast vini vel, og þú hlýtur verðskuldað lof fyrir. Þegar kvöldar er heppi- legast að halda sig heima með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert eitthvað miður þín vegna ágreinings innan fjöl- skyldunnar, og ættir að leita ráða hjá vinum, sem geta leyst málið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þeir sem eru á faraldsfæti í dag geta lent í smá ævin- týri. Hinir, sem heima sitja, eiga góðar stundir með fjöl- skyldunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !Sk Fjármálin hafa ekki þróast eins og þú vonaðir að undan- förnu, en í dag berast þér góðar fréttir. Ættingi leitar ráða hjá þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. AUa miðvikudagafyrirkl 17.00. HVlTA HÚSID / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.