Morgunblaðið - 13.03.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 47
IDAG
BRIDS
Með morgunkaffinu
HÖGNIHREKKVÍSI
oENNE/N L'/KTANO/ AU&d/S/NC, UM kATTAM^r
Farsi
COSPER
LOÐFELDURINN sem þú vhefur verið svo hrifin
af undanfarið, var til allrar hamingju seldur þegar
ég kom til feldskerans í dag.
Umsjón GuAmundur l’áil
Arnarson
ÚTSPIL eiga að hafa til-
gang. Tilgangurinn með því
að koma út með einspil
gegn trompsamningi er að
sækja stungu. Eins er
markmiðið með útspili í
lengsta lit að stytta sagn-
hafa í trompi. Þegar varn-
arspilari á sjálfur íjórlit í
trompi er oftast best að
spila upp á „stytting.“ Les-
andinn er í vestur og þarf
að velja útspil gegn flórum
hjörtum:
Suður gefur; AV í hættu.
Vestur
♦ K943
¥ 10987
♦ 84
4 DG7
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 hjarta
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass 2 spaðar* Pass 3 lauf
Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
* Geimkrafa, en lofar ekki lit (fjórði liturinn).
Hvert er útspilið?
Sagnir hafa verið mjög
upplýsandi. Suður virðist
eiga 5-4 í hjarta og tígli
og sennilega þrjú lauf. Og
þar með aðeins einn spaða.
Norður var ennfremur
nokkuð tregur til að sam-
þykkja hjartað, svo líklega
á hann aðeins tvílit. Hann
er greinilega ekki með nógu
öflugan spaða til að reyna
þrjú grönd.
Að þessu athuguðu sýn-
ist best að spila út spaða
og reyna að stytta sagnhafa
í trompinu.
Norður
♦ D87
▼ K3
♦ Á65
♦ K10986
Vestur Austur
4 K943 ♦ Á10632
¥ 10987 11 ¥ 62
♦ 84 ♦ DG103
♦ DG7 Suður ♦ G 4 32
¥ ÁDG54
♦ K972
♦ Á54
En hvaða spaða? Ef vest-
ur spilar út smáum spaða
nær sagnhafi að virkja
spaðadrottningu blinds.
Austur drepur á ásinn og
spilar litnum áfram, en suð-
ur hendir einfaldlega laufi
í slaginn og lendir þá ekki
í neinum vandræðum. Fær
raunar ellefu slagi með því
að fríspila lauflitinn.
Vestur verður að leggja
af stað með spaðakóng!
Þannig gleypir hann gosa
suðurs og getur síðan spilað
í gegnum drottninguna og
neytt suður til að trompa.
Suður á aðeins níu beina
tökuslagi og hefur engin
tök á að búa til aukaslag.
Um leið og vörnin kemst inn
spilar hún spaða enn einu
sinni og þá missir sagnhafi
vald á spilinu.
Spaðakóngurinn er rök-
rétt útspil af tveimur
ástæðum: (1) Suður hefur
„kjaftað frá“ einspili í
spaða, (2) makker virðist
eiga mannspil í litnum.
FIMMTÁN ára þýsk stúlka
með mikinn íslandsáhuga:
Ina Schmid,
Gartenstr. 24,
72280 Dornstetten,
Germany.
Sturluhallir
SÁ misskilningur slæddist
inn í frétt um Sturluhallir,
að Sturla og Sigþrúður
Friðriksbörn ættu og leigðu
Reykjavíkurborg Laufás-
veg 53 þar sem nú er rek-
inn leikskóli. Þetta er ekki
rétt. Surla og Friðrik Jóns-
Pennavinir
SAUTJÁN ára japönsk
stúlka með mikinn áhuga á
landi okkar og þjóð:
Shima Nonomura,
3-9-8-202 Tagara,
Nerima-ku,
synir reistu húsin á Laufás-
vegi 53 og 55, en seidu þau
fljótlega og reistu sér hús
á Laufásvegi 49 og 51, sem
nefnd eru Sturluhallir.
Húsin eru sambyggð að
hluta og er annað þeirra til
leigu. Breska sendiráðið
hefur haft bæði húsin á
leigu.
Tokyo,
179 Japan.
FIMMTÁN ára japönsk
stúlka með áhuga á bók-
menntum o.fl.:
Yumiko Fujiwara,
6-32-207 Fukazu-cho,
Nishinomniya-shi,
Hyogo-ken,
663 Japan.
ÁTJÁN ára flnnsk stúlka
með áhuga á dýrum, úti-
vist, íþróttum, tónlist og
kvikmyndum:
Tiina Sormunen,
Juuant, 51 A,
83700 PolvijUrvi,
Finland.
LEIÐRÉTT
STJÖRNUSPA
ftir Franees Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú gengur ekki út frá
nemu sem vísu og
kannar vel öll mál.
Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú hefur enga ástæðu til hlé- drægni. Láttu til þtn taka, og sýndu hvað í þér býr. Þú getur náð mjög góðum ár- angri.
Naut (20. apríl - 20. ma!) (f^ Gótt ijármálavit nýtist þér vel í viðskiptum, og þú færð hugmynd, sem gefur vel af sér. En einhver leynir þig upplýsingum.
Tvíburar (21. maí - 20.júní) Sífelldar truflanir valda töf- um í vinnunni árdegis, en þú vinnur það upp síðdegis. Góð- ar fréttir berast símleiðis.
Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er ekkert of snemmt að fara nú að undirbúa komandi helgi. Vinur hefut góða hug- mynd, og einhugur ríkir hjá ástvinum.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Tillögur þínar varðandi breytingar í vinnunni falla í góðan jarðveg hjá ráðamönn- um. Viðskiptaferð gæti verið í vændum.
Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.$ Þú leitar leiða til að bæta afkomuna, og ættir að þiggja góð ráð vinar. Það er skamm- góður vermir að taka lán og bæta við skuldirnar.
Vog (23. sept. - 22. október) QpHÍ Þú ættir ekki að vanmeta vandamál einhvers í fjöl- skyldunni, sem þarf á aðstoð þinni að halda. Reyndu að sýna skilning.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert eitthvað annars hugar árdegis, en þarft að leysa áríðandi verkefni. Reyndu að einbeita þér, helgin er ekki langt undan.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ráð þín reynast vini vel, og þú hlýtur verðskuldað lof fyrir. Þegar kvöldar er heppi- legast að halda sig heima með ástvini.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert eitthvað miður þín vegna ágreinings innan fjöl- skyldunnar, og ættir að leita ráða hjá vinum, sem geta leyst málið.
Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þeir sem eru á faraldsfæti í dag geta lent í smá ævin- týri. Hinir, sem heima sitja, eiga góðar stundir með fjöl- skyldunni.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !Sk Fjármálin hafa ekki þróast eins og þú vonaðir að undan- förnu, en í dag berast þér góðar fréttir. Ættingi leitar ráða hjá þér.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
AUa miðvikudagafyrirkl 17.00.
HVlTA HÚSID / SlA