Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 55 VEÐUR Skipin Frettir Frettir Mannamot Kirkjustarf 13. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m . Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 06.06 1,3 12.17 3,1 18.32 1,3 7.51 13.35 19.22 8.06 ÍSAFJÖRÐUR 01.51 1,7 08.30 0,6 14.21 1,5 20.46 0,6 7.58 13.42 19.26 8.12 SIGLUFJÖRÐUR 04.15 1,1 10.36 0,4 17.13 1,0 23.07 0.5 7.40 13.24 19.08 7.54 DJÚPIVOGUR 03.09 0,6 09.02 1,5 15.25 0,5 22.08 1,6 7.22 13.00 18.52 7.35 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Siómælingar Islands DAGBÓK 1 ástseða, 4 beiskur, 7 klínir, 8 trylltan, 9 gegnsær, 11 kná, 13 vegur, 14 spilið, 15 autt, 17 kvísl, 20 beita, 22 vænn, 23 ilmur, 24 ýlfr- ar, 25 kliður. 1 maðkur, 2 poka, 3 landabréf, 4 öl, 5 aga, 6 stokkur, 10 iðkun, 12 glöð, 13 gyðja, 15 munnbita, 16 þreyttur, 18 sagt ósatt, 19 hóf- dýr, 20 ránfuglar, 21 heiti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftír: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: — 1 grafkyrra, 8 lætur, 9 gáfan, 10 kol, 11 geims, 13 anaði, 15 storm, 18 ótrúr, 21 ung, 22 lýk- ur, 23 neiti, 24 endurmeta. Lóðrétt: — 2 rætni, 3 forks, 4 yggla, 5 rofna, 6 flog, 7 knái, 12 mær, 14 net, 15 sálm, 16 orkan, 17 murtu, 18 ógnum, 19 reitt, 20 róin. OS8NiOB\IŒRAMICA Stórhöfða 17 við GuMnbrú, sfmi 567 4H44 DRATTARBEISLI Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifunni 2 — Sími 588 2550 Rigning Vi Slydda O Slydduél : Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin synir vind- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk,heilflóður t t c.. . er 2 vindstig. » 0010 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kaldi og léttskýjað á Norður- og Austurlandi og hiti 1 til 5 stig. Allhvöss sunnan- og suðaustanátt og snjókoma eða éljagangur á Suðvestur- og Vesturlandi og hiti þar nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á sunnudag verður suðlæg og síðar suðaustlæg átt ríkjandi, og allhvasst um tíma. Fremur vætusamt um landið suðaustan- og austanvert, en suðvestan til má búast við slydduéljum. Norðanlands og á Vestfjörðum verður úrkomulítið. Hiti um eða rétt ofan við frostmark, hlýjast allra austast. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Suðvestur- og Vesturlandi var ófært um Mosfellsheiði og Bröttubrekku og þungfært um Kerlingarskarð. Á Vestfjörðum var þungfært um Steingrímsfjarðarheiði og milli Patreksfjarðar og Bíldudals. Að öðru leiti var góð vetrarfærð á flestum vegum landsins, en víða talsverð hálka. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- . - fregna er 902 0600. m Þar er hægt að velja einstök spásvæði með þvi að velja við- eigandi tölur. Hægt er að fara á milli spá svæða með því að ýta á 0 Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: í dag er miðvikudagrir 13. mars, 73. dagrir ársins 1996. Orð dags- ins er; Tala þú þetta og áminn og vanda um með allri rögg- semi. Lát engan lítilsvirða þig. (Tt. 2, 15.) | úrslitakeppni Mosfells- Reykjavíkurhöfn: í bæjar °g KÓpaVOgS- gær voru væntanlegir til hafnar Múlafoss, Dís- arfell og olíuskipið Crystal Sea. Siglir fór út. Fyrir hádegi í dag koma Goðafoss og Dettifoss. Þá fer danska varðskipið Be- skytteren. ÍAK. Pútt í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Krisfjánsson og Sólbergið fóru á veiðar í gærkvöldi. Þá kom Swelan og tók ioðnu. í gærmorgun kom flutningaskipið Lettelill. Þjóðarbókhlaðan. Eldri-borgarar eru vel- komnir í Þjóðarbókhlöð- una í dag kl. 14. Leið- sögn á staðnum. Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 k! 17-18. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fíjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Vitatorg. Sungið með Ingunni kl. 9, smiðjan kl. 9, bankaþjónusta kl. 10.15, dansinn dunar kl. 14-16.30, kaffi kl. 15. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- daginn 16 mars verður Þjóðminjasafnið heim- sótt. Kaffíhlaðborð í Perlunni. Farið kl. 13 frá miðbæ, komið við á Höfn og Hjallabraut 33. Skráning í s. 555-1252 og 565-3418. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Helgistund á morgun í umsjón sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur í litla salnum kl. 10. Hvítabandið heldur að- alfund á Hallveigarstöð- um v/Túngötu kl. 20 í kvöld. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30. Kvenfélagið Keðjan heldur fund á morgun fimmtudag kl. 20 á Kaffi Reykjavík. Léttar veitingar. Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík heldur síðasta félags- fund vetrarins í Höllu- búð, Sigtúni 9, fimmtu- daginn 14. mars kl. 20. Dagská: Vorferðalag, bingó o.fl. Félag eldri borgara i Rvík. og nágr. Morgun- fundur með alþingis- mönnum í Kaffi Reykja- vík og Risinu kl. 10. Opið hús í Risinu, gömlu lögin spiluð og kaffiveit- ingar kl. 15-17. Skemmtidagskrá í Ráð- húsinu, Tjarnarsal ki. 16-17. Leiicsýning í Ris- inu kl. 17. Skemmti- kvöld og spuminga- keppni, dans o.fi. í Ris- inu kl. 20. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fýrir- bænir í dag kl. 18. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi sem er öllum opinn. Ítalíukynn- ing. Uppl. gefur Kristín í s. 553-4159. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstu- messa kl. 20.30. Kirkju- bíllinn ekur. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. Gjábakki. í dag kl. 14 verður hljóðritaður spumingaþátturinn „Spurt og spjallað“ í Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Spil, létt leikfimi, dagblöð, kórsöngur, ritningalestur, bæn, kaffi. Akstur fyrir þá sem þurfa. Aftansöngur kl. 18. Lestur Passíu- sálma til páska. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús kl. 13-17 að venju í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall, fótsnyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. Föstuguðs- þjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. Að föstuguðsþjónustu lokinni verður mynda- sýning. Jóna Hansen kennari sýnir myndir frá sumarferðinni til Dan- merkur og Þýskalands sl. sumar. Veitingar. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Scltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fýrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjaliakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirlga. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Fyrirbæn- amóttaka í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélags- ins Sela kl. 20. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Kol- brún Jónsdóttir, hjúkr.fr. Kyrrðarstund með lestri Passíusálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra klr 14-16.30. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Ferm- ingartímar Hamars- skóla kl. 16. fslands Um 600 km vestur af Reykjanesi er 965 millibara lægð sem þokast suðvestur og grynnist. Lægð, 985 millibör, suðvestur af Hvarfi er vaxandi og hreyfist austnorðaustur. Lægðin við Jan Mayen hreyfist allhratt norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður "C Veður Akureyri 2 skýjað Glasgow 3 rigning Reykjavík 1 haglél Hamborg -1 hálfskýjað Bergen 3 skýjað London 3 skýjað Helsinki 0 heiðskirt Los Angeles 14 skýjað Kaupmannahöfn -1 snjóél Lúxemborg -1 hálfskýjað Narssarssuaq -13 léttskýjað Madríd 11 heiðskírt Nuuk -15 skýjað Malaga 16 léttskýjað Ósló -2 skýjað Mallorca 14 léttskýjað Stokkholmur 1 heiöskírt Montreal -4 léttskýjað Pórshöfn 6 skúr New York 2 skýjað Algarve 16 skýjað Orlando 6 heiðskírt Amsterdam .1 léttskýjað París 2 skýjað Barcelona 14 mistur Madeira 15 skýjað Berlín - vantar Róm 13 léttskýjað Chicago 1 skýjað Vín -1 alskýjað Feneyjar 1 frostúði Washington -1 léttskýjað Frankfurt -1 hálfskýjað Winnipeg 1 skúr Samskil H Hæð Z/ Lægð Kuldaskil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.