Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.03.1996, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ <E> Stóra sviðið • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag mið. kl. 14 - lau. 16/3 kl. 14 uppselt - sun. 17/3 kl. 14 uppselt - lau. 23/3 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 24/3 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 24/3 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/3 kl. 14 - sun. 31/3 kl. 14. • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson íleikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 4. sýn. á morgun fim. örfá sæti laus - 5. sýn. lau. 16/3 uppselt - 6. sýn. lau. 23/3 nokkur sæti laus - 7. sýn. fim. 28/3 - 8. sýn. sun. 31/3. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 15/3 uppselt - sun. 17/3 uppselt - fim. 21/3 nokkur sæti laus - fös. 22/3 uppselt - fös. 29/3 örfá sæti laus - lau. 30/3 örfá sæti laus. • LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Nemendasýning þri. 19/3 kl. 20. Lltlð sviöið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt. Smíðaverkstæðið kl. 20. • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Á morgun - lau. 16/3 - lau. 23/3 - fim. 28/3 - sun. 31/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 V LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness f leikgerð og leikstjórn Brfetar Héðinsdóttur. 2. sýn. fim. 14/3 grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. sun. 17/3 rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 21/3 blá kort gilda, fáein sæti laus. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 15/3 örfá sæti laus, lau. 23/3. Sýningum fer fækkandi. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 17/3 fáein sæti laus, sun. 24/3. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 16/3 örfá sæti laus, fös. 22/3, fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði ki. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Frumsýning lau. 16/3, 2. sýn. sun. 17/3, 3. sýn. fim. 21/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld uppselt, mið. 20/3 uppselt, fös. 22/3 uppselt, lau. 23/3 uppselt, sun. 24/3 örfá sæti laus, mið. 27/3. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 15/3 kl. 23, uppselt, 40. sýning lau. 16/3 örfá sæti laus, aukasýning. lau. 16/3 kl. 23.30 uppselt, fös. 22/3 örfá sæti laus, lau. 23/3 kl. 23. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. Þriðjud. 19/3: Schumania - í nóttinni. Dúettar Schumanns fluttar af söngvurum, leikurum, tónlistarmönnum og dönsurum. Miðaverð kr. 1.000. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 16. mars kl. 16 Jónína Leósdóttir: Frátekiö borö - örlagaflétta í einum þætti. Miðaverð kr. 500. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Miðasalan opin mán. - fös. U. 13-19 Héðinshúsinu v/Vesturgötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Þeir sem áttu miöa á sýningu 9. mars vinsamlega hafi samband viö miöasölu LOKASYNING HAFN/WFIÆDARL EIKHUSIÐ HERMÓÐUR SYNIR HIMNARÍKI CEÐKL OFINN GAMA NL EIKLIR í > l’ÁTTUM EFTIR ARNA ÍIISEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hanaen Fös. 15/3. Örfá sæti laus. Lau 16/3. Uppselt Fös. 22/3. Nokkur sæti laus. Lau. 23/3. Fös. 29/3. Lau. 30/3. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19, Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553, Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Nemendaópera Söngskólans í Reykjavfk sýnir OELABOMA Frægasta kúrekasöngleik í heimi Sýningar í íslensku óperunni 15. og 17. mars kl. 20 Miðapantanir og -sala i fslensku óperunni, sfmi 551-1475 - Miðaverð kr. 900 FÓLK í FRÉTTUM '1 ■ Heimasíða Ráðgátna er http://www.delphi.com. Víða á Bretlandseyjum eru haldin Ráðgátnateiti á föstudagskvöldum. □ IMú stendur þriðja sýningartímabil þáttanna yfir. Vafasöm æska ► GILLIAN Anderson leikur leynilögreglukonuna Seuiiy í sjónvarpsþáttunum „X-Files“, eða Ráðgátum. Hún fæddist í Chicago árið 1968 og verður því 28 ára á þessu ári. Faðir hennar heitir Edward og móðir hennar Rosemary. Hún varð fyrir aðkasti í skóla og var hálfgerður vandræðaunglingur. Þegar hún var 14 ára byrjaði hún með pönkara sem var 10 árum eldri en hún og sváfu þau á ýmsuin miður þægilegum stöðum, köldum vöruskemmum og á gólfinu hjá vinum sínum. „Ég býst við að mér hafi liðið vel í því sambandi vegna þess að ég var reið og fannst ég vera óhrein. Sjálfsálitið var ekki upp á marga fiska,“ segir hún. Hún hætti að drekka viku fyrir 21 árs afmælið. „Mér fannst áfengi gott. Reyndar fannst mér það of gott. Ég hætti vegna þess að þetta var orðið of mikið. Ég gerði mér grein fyrir að það eina sem ég vildi gera var að drekka,“ segir hún og dæsir. Anderson er afar vinsæl meðal notenda alnetsins og margar heimasíður eru tileinkaðar henni. Hún þykir vera andstæða nöfnu sinnar Pamelu, sem reyndar er einnig afar vinsæl á veraldarvefnum. „Já, ég býst við þvi [að ég sé álitin vera andstæða Pamelu]. Ég hef verið kölluð „skonsa hins hugsandi manns“, sem er ósegjanlega fyndið. En það er betra en að vera kölluð flyðra eins og Pamela Anderson sem er aðeins fræg fyrir iíkama sinn - ef hann er á annað borð hennar. Ég vil frekar vera þekkt fyrir eitthvað annað.“ Persónan sem Anderson leikur i Ráðgátum, Seully, þykir vera jarðbundin og ákveðið mótvægi við hina aðalpersónuna, Mulder. Hann setur gjarnan fram hinar ýmsu kenningar og gjarnan gerir hún lítið úr þeim. En saman hafa þau komist í návígi við yfirnáttúruleg fyrirbæri, svo sem forsöguleg skordýr, mannætur og geimverur. Búist er við að aðeins tvær þáttaraðir séu eftir, en Anderson hefur fengið nokkur tilboð um að leika í kvikmyndum. Þvi er lítil hætta á að sviðsljós- ið hætti að skína á hana í bráð. SKJOLIN GEORGE Page, lítt þekktur Manchester-búi, fékk hugmynd- ina að þessu gagnsæa plasttjaldi, sem hann segir að komi í veg fyrir ryð, rispur og almenna niður- níðslu bíla. Eins og sjá má á þess- ari mynd er bíllinn settur inn í tjaldið, en innan þess er stöðugur loftstraumur. • • Orugg ryðvörn eða hvað? Loftið endurnýjast allt að þrisv- ar á klukkustund og þurrkar þannig bílinn ef hann er blautur. Tjaldið kostar um 26.000 krónur í Englandi og viðhald þess rétt yfir 500 krónum á ári. Það er að sjálfsögðu mun minna en viðgerð á ryðguðum bíl. Tjaldið er að sjálfsögðu ekki þjófhelt og æskilegt þykir að það sé geymt inni í bílskúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.