Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 43

Morgunblaðið - 05.05.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM EINAR Bollason og Kolbeinn Pálsson með vegleg horn, sem þeir fengu frá KKÍ fyrir vel unnin störf. ÍSLANDSMEISTARAR karla frá Grindavík mættu að sjálfsögðu á lokahófið með hinn veglega bikar. ► KÖRFUKNATTLEIKS- MENN héldu sitt árlega loka- hóf á Hótel Sögu á þriðjudags- kvöldið og var hófið mjög vel sótt. Sijórn Körfuknattleiks- sambandins ákvað á fundi skömmu fyrir hófið að heiðra tvo heiðursmenn, þá Kolbein Pálsson, sem lætur nú af for- mennsku eftir átta ár, og Einar Bollason, sem verið hefur í Fögnuður hjá körfu- boltafólki stjórn KKÍ í 17 ár. Stjórnin samþykkti þetta með öllum greiddum atkvæðum nema tveimur, Einar og Kolbeinn voru ekki mættir! Teitur Ör- lygsson úr Njarðvík og Anna María Sveinsdóttir úr Keflavík voru kjörin bestu leikmenn mótsins og fjöldi annarra körfu- boltamanna fékk viðurkenningu fyrir frammistöðuna í vetur. MARGOT Kidder fær hlýjar kveðjur. Fólk Ekkián vina • MARGOT Kidder sem fannst illa til reika í húsagarði í Los Angeles fyrir stuttu hefur fundið það síð- ustu daga að hún er ekki án vina. Fyrrverandi mótleikari hennar úr Súperman, Christopher Reeves, hringdi í hana nýverið til að óska henni góðs bata og eins bauð hann henni að leika með sér í tveggja manna leikriti, „Love Letters" ef heilsa hans leyfir, en eins og allir vita lamaðist Reeves eftir að hafa dottið af hestbaki. Einnig fékk Kidder símtal frá framleiðandanum David Merrick sem kvaðst áhugasamur um að fá hana í leiksýninguna „Stieglitz and O’Keefe" sem verður sýnd á Broad- way. Þar myndi leikarinn Stacy Keach leika á móti henni. Margot Kidder getur sem sagt huggað sig við það að þegar á bját- ar standa vinir hennar með henni. SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1996 43 „Sédeilis fáguð og sterk sýning.“ Arnór Benónýsson, Alþýðublaðinu. P „Hafi menn beðið nú um nokkum tíma eftir að upp kæmi sýning sem væri hrein og ómenguð leiklist, þá er hún komin hér. Atburðurinn er leikur Helgu Bachmann. Hér má segja að maður verði eiginlega kjaftstopp, því þegar list leikarans tekur þannig til vængjanna fýrir alvöru, þá þarf jaínmikla ritsnilld til að lýsa því á prenti eins og leikaragáfu tdl að leika það. Liggur beinast við að segja: Þetta er ólýsanlegt. Þetta verða menn að sjá.“ Eyvindur Erlendsson, Helgarpóstinum. „Hún (Helga) gaf elstu konunni bæði reisn og dýpri tóna aldurs og reynslu, hlutverkið er vel unnið, raddbrigði og svipbrigði nutu sín vel.“ Gunnar Stefánsson, Tímanum. DAVID Letterman vill breyta og bæta. Letterman hugsi • DAVID Letterman, stjórnandi „The Late Night Show“ á CBS- stöðinni bandarísku hefur um mikið að hugsa þessa dagana. Áhorf á þátt hans hefur minnkað talsvert og þarf hann að finna leiðir til að koma þættinum á toppinn á ný. Hefur komið til tals að flytja þátt- inn frá heimastöðvunum í New York til Los Angeles, en þar væri væntanlega auðveldara að fá til sín þekkta gesti úr hæðum Hollywood. Eins hefur Lettermann íhugað þann möguleika að láta gesti stjórna þættinum af og til, eða t.d. á sex vikna fresti til að lífga upp hina föstu formúlu þáttanna. Hugs- anlegt er þó að Letterman sé orðinn þreyttur á að stjórna þættinum fimm daga vikunnar, en það hefur hann gert svo árum skiptir. Hann lýsir einnig yfir áhuga á að taka upp hluta þáttarins fyrirfram, og bæta innskotum inn í hina annars beinu útsendingu. GlódÍs GUNNARSDÓTTIR ACE ElNKAPJÁLFARI DG ÞDLFIMILEIÐBEINANDI HEFST NYTT ATAKSNAMSKEIÐ í FITUBRENNSLU L.ÍKAMSRÆKT N Ú F A R A MEGA K I L□IN AÐ VARA S I G Það verður stíf keyrsla í heilarRvikur. Fylgst verður vel MEÐ DLLUM DG MIKIÐ AÐHALD SVD ÁRANGURINN VERÐI SEM BESTUR, M.A. VIGTUN, MÆLINGAR, MAPPA FULL AF FRDÐLEIK DG GÓÐUM HITAEININGA- SNAUÐUM UPPSKRIFTUM. Mdrgun dg Kvöldnámskeið Barnapdssun á mdrganana Frjáls mæting í aðra tíma Skráning í síma: I 5889400 „Frábær og vel unnin sýning. Textinn er hnyttinn og persónur spennandi. Leikurinn er mjög góður. Helga Bachmann er hreint afbragð í hlutverki hinnar gömlu.“ Súsanna Svavarsdóttir. „Sýningin er hrein og bein. -Töfrandi leikur og hrífandi frásögn. Sýning sem ég' hef beðið eftir.“ Hjáimar H. Ragnarsson. „Helga Bachmann sýnir á sér nýja og stórkostlega hlið.“ Helgi Pétursson. Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir. Sýningar: Sunnudaginn 5/S kl. 20.30 Föstudaginn 10/5 kl. 20.30 Laugardagimi 11/5 kl. 20.30 Miðasalan er opin frá kl. 17.00-19.00. Annars miðapantanir í sima 561 0280. Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. Síðustu sýningar. Kjallara leikhúsið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.