Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.05.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ # VAMPIRA l\ í B R MÉLYN ! FRUMSYNING: 12 APAR fill Sýnd kl. 4.45, 6.45 og 9. B.i. 16 ára. ★★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★ A.I. Mbl. ENNÞÁ ER ALLT í LAGI... Á undan myndinni verður sýnd stuttmvndin ALBANÍU LÁRA A.l. Mbl. ' Ó.H.T. Rás2) (15 mín) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5 og 7. B. i. 14 ára. Sýningum ferfækkandi Nám f cranio sacrai- jöfnun 1. hluti af þremur I 22.-28. júní. Kennari: Svarupo | H. Pfaff, lögg. „heilpraktikerin" frá Þýskalandi. Uppl. og skrán. í síma 564-1803. Austurvegu Jákvæð uppbygging mannsins -hinnkosturinn Skráning stendur yfir í síma- skrána/bókina „Jákvæð upp- bygging mannsins - hinn kostur- inn“. Þetta erskrá sem inniheld- ur uppl. um alla þá, er stuðla að uppbyggingu mannsins á já- kvæðan hátt og án kemískra efna. Þetta er skrá fyrir þá er bjóða upp á nudd - miölun - heilun - yoga - reiki - verslun - spálestur - grasalækningar - huglækningar - og fyrir sjúkra- nuddara, -þjálfa og -liða - nála- stungur - sálfræðinga - seið- menn - andlegar miðstöðvar - jákvæð félagasamtök o.fl. í þessum anda. Þeir, sem áhuga hafa á að skrá sig/auglýsa eða telja sig rétt- komna í þessari bók eru beönir að hafa samband við Rafn/Guö- rúnu í síma 565 2309. Skráningu lýkur 31. maí '96 og skráin kem- ur út 1. sept, '96. tm j pCjpTH > ll rl §_ “J Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Dagsferð sunnud. 12. maí kl. 10.30 Fjallasyrpan, 1. áfangi af 10 í þessari sívinsælu ferða- röð; Esjan, Þverfellshorn. Kynn- ingarverð 800/1.000. Unglinga- deild takið þátt í ferðinnil Dagsferð sunnud. 16. mai Kl. 10.30 Reykjavegurinn, 2. áfangi; Eldvörp - Sandfell. Verð kr. 1.000,-. Dagsferð sunnud. 19. maí Kl. 10.30 Þorlákshöfn, Selvogur. Fornleið á milli gamalla ver- stöðva. Sunnudagur. Hvítasunnu- ferðir 25.-27. maí 1. Kl. 8.00 Sólheimajökull, Fimm- vörðuháls, Básar, skíðaferö. 2. Kl. 9.00 Snæfellsnes og Snæ- fellsjökull. 3. Kl. 9.00 Flatey á Breiðafiröi, fjölskylduferð. 4. Kl. 9.00 Básar, fjölskylduferð. Ath. með Reykjaveg um 16. maí, uppstigningardag. Útivist. Ferðamenn athugið Ódýr gisting í hjarta Kaupmannahafnar. Upplýsingar eru gefnar í síma 00-45-33-253426. ATVINNA Norskur íslandsvinur 25 ára óskar e. vinnu á hóteli, við flutninga, garðyrkju. Allt kemur til greina. Vinnusamur, öllu vanur og aðlagast vel. Talar ensku og skilur e-ð í íslensku. Havard Larsen, Solvangveien 10, 1472 Fjellhamar, Noregi. S. 0047 94229038 og, 0047 67975717. Opið hugleiðslukvöld kl. 20.30. Sigrún Olsen leiðir í kvöld í Sjál eflissalnum, Nýbýlavegi 30, Kóp, vogi, (gengið inn Dalbrekkumei in). Aðgangseyrir. 350 kr. Allir velkomnir. I.O.O.F. 3 = 1785137 = Lf. I.O.O.F. 19 = 1775137 = Lf. I.O.O.F. 10 = 1775137 = L.F. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. BORG UÓSSINS Þjónusta Guðbjargar Þórisd. Boðun - tilbeiðsla - lækning - lausn Samkoma í kvöld kl. 20.30 i Lækjargötu 2, Hafnarfirði. Þú ert velkominn. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Hoitavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. „Auðmýkið yður undir Guðs voldugu hönd“ 1. Pét. 5:6). Ræðumaður: Kjartan Jónsson. Barnasamverur á sama tíma. Léttar veitingar seldar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. YMISLEGT DAUÐAMAÐUR NÁLGAST SUSAN SARANDON Oskarsverðlauri, besta leikkonan SARANOON p|nn Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 16 ára. Sýningum fer fækkandi. apa tilboöiö PASTA ITIÐIIU ER LIÐIIU! *TERRlf EllLIAMfw MONKEYS Imyndaðu þér að þú hafir séð framtíðina. ÍÞú vissir að mankynið væri dauðadæmt. Að 5 milljarðar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinna 12 apa er að koma! Sýnd kl. 5, 7.15, 9 og 11. B. i. 14 ára ITn m pí rr in Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. X Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega vel- komin í hús Drottins. FERÐAFÉLAG @) ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Hvítasunnuferðir Ferðafélagsins Jöklaferðir - gönguferðir - fjöl- skylduferð í Þórsmörk! 24.-27. maí: Snæfellsnes - Snæ- fellsjökull. Gist í Görðum í Staðarsveit. 24.-27. maí: Öræfajökull. Gist að Hofi i Öræfasveit. 24. -27. maí: Tindafjöll - Emstrur - Þórsmörk. Gist í skálum F.í. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin kl. 20.00 föstudag. 25. -27. maí: Fimmvörðuháls (gengið á einum degi 8 klst). Gist í sæluhúsi F.l. Þórsmörk. Brottför kl. 08.00 laugardag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 12. maí Dagsferðir 1) Kl. 10.30 Strandarheiði, rústir og sel. Strandarheiði heit- ir heiðin ofan byggða allt frá Afstapahrauni og inn að Voga- landi upp af Vatnsleysuströnd. I fylgd staðkunnugs fararstjóra, Sesselju Guðmundsdóttur, verða rústir og sel könnuð á þessum slóðum. 2) Kl. 13.00 Hrafnagjá (Strand- arheiði) - Snorrastaðatjarnir. Létt gönguferð. Verð kr. 1.200. Frítt fyrir börn m/fullorönum. Miðvikudagur 15. mai kl. 20.00 (kvöld) Þingnes - Hólmsborg (F-4). fjórði áfangi Minja- göngunnar (féll niöur 8. maO- Verð kr. 600. Fimmtudagur 16. mai :1) Kl. 10.30 - Reykjavegur 2. ferð. Gengið frá Grindavíkur- vegi aö Skála - Mælifelli (5 klst.) 2) Kl. 10.30 Skíðaganga á Esju fyrir vant skíöagöngufóklk. Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Ferðafélag íslands. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli í dag kl. 11.00. Mike Fitzgerald prédikar. Allir velkomnirl Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumenn Stefán Bald- vinsson og Ásta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. >„7^, Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Anna Voldhaug, Turid Gamst og Heimilasambandssystur frá Akureyri og Reykjavík taka þátt í samkomunum. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelf- íu leiðir söng, ræðurmaður Mike Fitzgerald. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Dagskrá vikunnar fram- undan: Þriðjudagur: Aðalfundur safn- aðarins kl. 19.00. Miðvikudagur: Biblíulestur fellur niður. Fimmtudagur: Vortónleikar kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30, Skrefið kl. 19.00, ungl- ingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur 18. mai, afmælis- dagur safnaðarins. Munið dagskrá i Kiwianishúsinu kl. 18.00. Miðar seldir á skrifstofunni og versluninni Jötu. m$ðhlutverk Íjl&l YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Friðrik Schram predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Jesús lifir. Komum og lofum hann. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Fjölskyldusamkoma, Viktor Harðarson talar, skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Samúel Ingimarsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir! Kletturinn Kristið s a m f é I a Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfiröi, í dag kl. 16.30. Halldór Gröndal pred- ikar. Allir veikomnir. er kærleikU( M less/as Fríkirkia Rauðarárstíg 26, Reykjavtk, sími 561 6400 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands íslensku miðlarnir og huglækn- arnir: Bjarni Kristjánsson, Guð- rún Hjörleifsdóttir, Kristín Karls- dóttir, Margrét Hafsteinsdóttir, Símon Bacon, Þórunn Maggý, Kristín Þorsteinsdóttir og Maria Sigurðardóttir verða öll að störf- um hjá félaginu í maí. Einnig er breski miðillinn íris Hall væntan- leg 26. mai og verðurtil 16. júní. Öll bjóða þau upp á einkatíma. Allar uppl. og bókanir eru i síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16 og á skrifstofunni í Garðastræti 8 milli kl. 9 og 12 og 13 og 17 alla virka daga. Sálarrannsóknarfélag íslands. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó PIZZA PASTA 554 6600 MIÐ1AH - HLÍÐASMÁRA 8 : nri: ifr^aiT KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma :l. 16.30. Barnagæsla verður neðan á samkomunni stendur. iriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. .augardagur: Unglingasam- Ungt tóik lái§| með Wiu,, Eífg YWAM - ísland Biblíuskólinn á Eyjólfsstöðum Biblíu- og boðunarnámskeið (BOB) hefst 21. sept. 1996 og stendur til 1. mars 1997. Biblíu- skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi, 10 km frá Egilsstöð- um. BOB er frábært tækifæri til að kynnast Guði betur! Umsóknarfrestur rennur út 1. júní 1996. Nánari upplýsingar hjá Biblíuskólanum á Eyjólfsstöðum, 701 Egilsstaðir, sími 471 2171, fax 471 2271. FR/EÐASETRIÐ í SANDGERÐl Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, símbréf 423 7809 Farfuglar í Fræðasetrinu Sunnudaginn 12. júlí verður sér- stakur sanderludagur í Fræða- setrinu í Sandgerði, þótt aðrir fulgar hljóti líka verðskuldaða at- hygli. Lagt verður af stað í fugla- skoðun frá Fræðasetrinu kl. 14 og verður Jóhann Óli Hilmarsson leiðsögumaður fuglaskoðaranna. Jóhann Óli er frábær fræðimaöur sem á auðvelt með að deila hrifn- ingu sinni yfir hverjum fugli með þeim, sem komast með honum í fuglaskoðun. Hægt er að fá sjónauka leigða i Fræðasetrinu. HABTO EEITEL JOM TUimjEHO DEIEOY LINDO aSPIKE LEE joint CLOcKeRS Hverfisgötu 105,1. hæð Hugsjónin predikuð. Hilmar Kristinsson prédikar. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 11 sunnudagsmorgun. Fimmtudagskvöld Kennslu- og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Velkomin í nýja húsnæðið okkar á 1. hæð, Hverfisgötu 105. When there's murder on these streets, everyone's a suspect.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.