Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 27 giftum okkur klukkan 11 á föstudegi héldum síðan veislu á eftir með snitt- um og kampavíni og fórum til Banda- ríkjanna um kvöldið." Þarmeð er ekki öll sagan sögð því Ragnar segir brúðkaupsnóttina hafa verið sögu- lega. „íVrir það fyrsta náðum við því að missa af flugvél sem við áttum að taka áfram í innanlandsflugi í Bandaríkjunum. Við leyfðum okkur því að fara á rosalega flott hótel í New York. Þar var þetta stóra og mikla rúm sem hægt var að setja smámynt í og fá afslappandi nudd. _______jöfnuðu noutakjötssoði______ ___________250 ml rjómi____________ _______1 msk. kornoð sinnep________ _______2 tsk. söxuð steinselja_____ 1 msk. saxaður graslaukur Steikið lundimar eftir óskum gestsins. hitið laukinn í olíunni ásamt chilepipar og ólífunum. Bætið í hvít- víni. Sjóðið niður og bætið í ijóman- um. Sjóðið aftur niður. Setjið nú út í nautakjötssósuna, sósan á að hafa ijómaáferð. Kryddið með steinselju og graslauk rétt áður en sósan er borin fram. fletta að rúmið var bilað því það hristist alla nóttina og brúðkaup- snóttinni var eytt á gólfínu." Ragnar gefur lesendum uppskrift að þriggja rétta málsverði í brúð- kaupið. Kartöflu-, og beikonkaka Fyrir 6 800 g skrældar stórar kartöflur saltog pipar 3 skalottulaukar grg söxuð steinselja 400 g smjördeig Rjómasoðinn humar með hvítlauk, tagliatelle og fersku spínati 250 g tagliatelle 100 g beikonstrimlar 2-3 egg 30 ml mjólk 300 ml sýrður rjómi Forhitið ofninn í 200°C. Skerið kartöfiumar í 2mm þykkar sneiðar og gufusjóðið, svitið laukinn og stein- 30 g ferskt spínat 1 70 g humar seljuna. 80 ml rjómi Fletjið út deigið í 2 mm þykkt og 10 ml franskt vermouth bakið eins og venjulega í bökuformi 1 tsk. saltog pipar en stingið með gaffli í botninn fyrst. 1 tsk. marinn hvítlaukur Blandið saman kartöflunum, laukn- 1 msk. parmesan ostur um, steinseljunni og beikoninu og setjið í formið. Blandið saman sýrða ijómanum, eggjunum og mjólkinni, kryddið til og bakið í um það bil 30 mínútur. 50 g smjör 20 ml olía Sjóðið pastað og hitið hreinsað spínatið í olíunni. Bætið pastanu út í. Hitið humar í smjöri og bætið vermouth út í. Sjóðið snöggt upp og bætið íjómanum út í. Kryddið til með hvítlauknum, salti og pipar. Setjið pastað í djúpan disk, stráið ostinum yfir og setjið humarinn yfir. Sjóðið sósuna niður og bætið með köldu smjöri og dreypið yfir, ekki þó þann- ig að diskurinn fljóti í sósu. Þegar humarinn er eldaður þarf það að gerast eldsnöggt. Súkkulaöihjarta með Grand Marnier jarðarberjum Fyrir 2-4 300 q suóusúkkulaði 10 matarlímsblöð 1 msk. sterkt kaffi 3 cl koníak 1 1 hólfþeyttur rjómi 10-20 jarðarber Heilsteiktar nautalundir með ólífu- og chilesósu 30 g smjör 2 msk. flórsykur 1 msk. appelsínubörkur 800 g nautalundir úr miðju 9 cl Grand Marnier 50 ml olía til steikingar 1 svampkökubotn salt og pipar 2 msk. rifsberjasulta Sósan: 50 ml matarolía Bræðið súkkulaðið, bleytið upp og bræðið matarlímið, hrærið út í súkk- 1 skalottulaukur saxaður ulaðið ásamt kaffi og koníaki. 6 svartar ólífur, fínt saxaðar Kælið aðeins niður og bætið ijóm- 'Afínt saxaður chilepipar anum út í. Stingið út kökubotninn og smyijið með sultunni, hellið súkkulaðimassanum yfir. Flamberið jarðarberin með Grand Mamier ■ 50 ml hvítvín 100 ml nautakjötssósa búin til úr Þetta má rœða áóur en gengið er I hjónaband 7rETRRA gaf sr Þorvaldur Karl Helgason lesendum brúðkaupsblaðsins nokkrar uppástungur um hvað hægt væri að tala um fyrir hjónabandið og þannig undirbúa sig fyrir það Við birt- aftur sem í vændum er. um þennan lista því þau hjón sem eru að gifta sig í ár ættu að geta stuðst við hann líka. • Raun- f hæft mat á * hvað hjónaband- ið veitir , mér, .4 skyldur og erfiðleika sem bíða mín. • Hvernig mér lík- ar við skapgerð og hátt- erni tilvonnandi maka. • Hvort mér finnst maki minn sýna mér skilning og ég geti tjáð mig við hann • Hvort við getum rætt ágrein- ingsmál og hvernig við leysum deilumálin • Hvort við höfum raunhæft mat á fjárhagsgetu og erum sam- mála um eyðslu og sparnað. • Hvernig við veijum frítíma okkar. • Hvernig okkur gengur að ræða kynlífið, hvað við viljum í því sambandi. • Hversu mörg börn viljum við eiga, uppeldið. • Eðlilegt og gott samband okkar við foreldra, tengda- |||K foreldra og vini. • H- vernig við ætl- um að hafa verka- skiptingu *"5 og hvernig við deilum ábyrgð- inni. • Hver afstaða okkar er til trúarinnar. • Hvernig aðlagast uppruna- fjölskyldan breytingum og hefur það áhrif á mig. • Hversu tengd erum við fjöl- skyldunni og hve miklum tíma viljum við eyða með henni? Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrnpflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! iHVj Er brúðkaup, barnsfœfnng e&a afmœli hjá a:ttíngjum cða vinum : dag7 Heiilaskeyb Pósfs og sírna h.cnta viö oll fœktfœri og oru falleg kyeöja á góð.urn stundum Tekjö er o móti símskeyturn í 146 allan sólarhringmn POSTUR OG SIMÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.