Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 26.05.1996, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1996 E 33 APPELSINU- | GULT og- gnlt eru áberandi litir í sumar. Nú á dögum skilja hjón sem bestu vinir eftir margra ára fjandskap. Okunnur höfundur Sérhver maður hefur rétt til að velja sér sína eigin stjórn; dökkhœrða, Ijós- hærða eða rauðhærða. Samuel Johnson, 1759 Sjaldgœft að karlmenn velji blómin ~T" RISTÍN Fjólmundsdóttir hjá blómabúðinni Dalíu segir appelsínugult og fölgult vera liti sumars- ins í brúðarvöndum og borðskreyt- ingum. „Það er líka nokkuð um að konur velji uppáhaldsblóm- in sín og þær eru þá með hugmyndir um uppsetningu líka“, segir Kristín. Hún segir að stundum kjósi konur að ganga inn með- -.. eina hvíta lilju, hvítt kalablóm eða sólblóm sem einnig hafa verið notuð í brúðar- vendi. „í fyrrasumar var nokkuð um að litlir falleg- ir ávextir væru vafnir í gylltan vír og þeir hengdir í vöndinn í staðinn fyrir perlur eða borða.“ Þá eru kannski villt blóm og óhefðbund- in notuð með ávöxtunum. Kristín segist að undanförnu hafa séð í fag- blöðum vendi með mjög löngum stilkum. „Vöndurinn sjálfur er mjög þéttur og stilkarnir langir. Þegar brúðkaup Jóakims Danaprins og Alexöndru stóð fyrir dyrum voru ýmsar vangaveltur í dönskum blöðum um brúðarvendi og ein tillagan var að blómin væru tekin í sundur og rósablöð úr blómi notuð til að búa til stóra rós. í miðju var svo perla. Þetta kom mjög vel út og var fallegt." Kristín segir koma fyrir að fólk Spakmæli Fyrirmyndar eiginmaður hugsar eins vel um konuna sína og nýja bilinn sinn. Ókunnur höfundur Ekkert er karlmanni eins þýðingarmikið og vitundin um það að þegar hann náig- ast dyrnar er einhver fyrir innan, sem hlustar eftir fótataki hans. Clark Gable Hann tók ósigrinum eins maður - kenndi kon- unni sinni um hann. Ventura Star vilji bara íslensk blóm í vönd. „Dala- liljan getur verið mjög falleg í brúð- arvönd og íslenskir garðyrkjubænd- ur eru farnir að rækta mikinn fjölda af fallegum blómum," segir hún. - En eru brúðgumarnir hættir að koma sjálfir og velja blómin fyrir brúðina? „Það er ótrúlega lítið um það en þeir koma oft með kærustunum. “ Kristín segir að yfirleitt tengi hún saman blómin í hárinu, vöndinn borðskreytingar, borðana sem not- aðar eru í siaufur á kirkjubekkina og körfurnar eða vendina sem brúð- armeyjarnar bera. “ Vilji konan halda í mann sinn á hún að gera hann lítið eitt afbrýðisaman. Vilji hún missa hann á hún að gera hann örlít- ið meira afbrýðisam- V \X an. H.L. Mencken Sjái maður karlmann opna bíldyr fyrir konu sína, getur maður verið viss um að annaðhvort bifreiðin eða konan sé ný. Paul Gibson Ég hef alltaf reynt að koma þannig fram við konuna mína, að hitapoki geti ekki komið i minn stað, þegar ég hrekk upp af. Okunnur höfundur Fólk myndi ekki skilja út af smámunum, ef það hefði ekki gifst út af smámunum. Ókunnur höfundur Morgunblaðið/Halldór BRÚÐIRNAR koma líka með óskir um sín uppáhaldsblóm og liti. Gott fjölskyldulíf verður aldrei til fyrir tilviljun. Það er árangur mikillar vinnu. James H. S. Bossard Þai má fylla tóm- ata, sveppi, paprik- ur og líka ávexti og bera fram í veislu. Sveútá&z&aní Amarbakka Veisluþjónusta Brauð og tertur við öll tækifæri Allar upplýsingar í símum 557 2600 og 557 2635. vinsœlustu Countrý dansana beint írá Ameríku eins og "Electric Slide. og “Tush Push„ sem allir geta lœrt á augabragði. Ógleymanlegt skemmtiatriði sem ALLIR geta tekið þátt í. Upplýsingar hjá Þresti í s: 896-1660 eða Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar í s: 564-11II. ^gfnidu elskunni þinni á óvart með ógleymanlegri morgungjöf Áletrun innifalin RAYMOND WEII cdarsifal GENEVE Gilbert; úrsmiður * Laugavegi 62 s: 551 4100 >ú Afhverju býrð þú ekki til þína eigin Paradís ? Með Broyhill svefnherbergishúsgögnunum er það hreinn bamaleikur því þau eru svo hlýleg og falleg en umfram allt vönduð og öðruvísi. FINNUR ÞINN STÍL HJÁ OKKUR - HVERGI MEIRA ÚRVAL Crossroads er sérlega glæsilegt og afar vandað hjónarúm. Queen stærð B:152cm L:203cm kr. 93.770,- Náttborð kr. 31.150,- Ameríska lúxusdýnan frá SERTA fæst svo frá kr. 58.370,- en margar mismunandi gerðir og stærðir em til og misjafnir stífleikar. Falleg rúmteppi, rúmasvuntur og púðar til í úrvali. 10% staðgreiðsluafsláttur eða góð greiðslukjör til margra mánaða. HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshölöi 20 -112 Rvik • S:587 1199 ViSA FYRST&FREMST

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.