Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ■UIÐAlia YSÍNGAR Völundarverk ehf., Suðurlandsbraut 10, óskar eftir að ráða múrara eða menn vana múrvinnu. Um er að ræða mikla vinnu sem hæfist strax og stæði fram eftir vetri 1997. Upplýsingar í síma 588 0665 milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga. Jarðýtumaður Vanan ýtumann vantar strax á Komatsu 155 jarðýtu. Upplýsingar í símum 852 1137, 434 7850 og 565 3140. Klæðning hf. Aðstoðarstarf Aðstoðarmanneskja óskast nú þegar á heiisugæslu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 552 6222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kennari Kennara vantarað Laugalandsskóla, Holtum, Rang. Æskilegar greinar sérkennsla og/eða náttúrufræði. Ódýrt og gott húsnæði á staðn- um. í Laugalandsskóla eru rúmlega 80 nem- endur í 1. til 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 487 6585 og hjá formanni skólanefndar í síma 487 5938. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir stundakennurum á haustönn í eftirtaldar greinar: íslensku 16 stundir. Eðlisfræði 14 stundir. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Nánari upplýsingar gefur skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 554 3861 eða 564 3865. Skólameistari. FLENSBORGARSKÓLINN í HAFNARFIRÐI Kennararóskast Flensborgarskólinn óskar að ráða stunda- kennara á haustönn 1996 í eftirtaldar kennslugreinar: a) Stærðfræði, b) viðskiptagreinar, c) efnafræði, e) dönsku. Umsóknarfrestur um þessi störf er hér með framlengdur til 2. júlí nk. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 565 0400 eða 555 0560. Skóiameistari. Verkstæðismaður Óska eftir að ráða verkstæðismann á véla- verkstæði okkar. Heilsársvinna. Upplýsingar í síma 567 3555. Sandur ehf. Kjörfundur Hafnarfjörður f Hafnarfirði Kjörfundur í Hafnarfirði vegna kjörs forseta íslands laugardaginn 29. júní 1996 hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00. Kosið verður í Lækj- arskóla, Víðistaðaskóla og Setbergsskóla. Kjörstöðum er skipt þannig, að íbúar við Reykjavíkurveg og vestan hans kjósa í Víði- staðaskóla, íbúar austan við Reykjavíkurveg að Reykjanesbraut kjósa í Lækjarskóla, og íbúar austan Reykjanesbrautar kjósa í Set- bergsskóla. Þá verða kjördeildir fyrir vistfólk á Hrafnistu og Sólvangi. Vakin er á þvf sérstök athygli, að kjósanda ber að hafa meðferðis persónuskilríki og framvísa þeim við kjörstjórn, ef krafist verður. Kjósandi getur ella átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Kjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Lækjarskóla. Hafnarfirði, 21. júní 1996. Kjörstjórn Hafnarfjarðar. Ingimundur Einarsson, oddviti, Gísli Jónsson, Jón Auðunn Jónsson. Reykvískar húsmæður athugið! Nokkur sæti laus í ferð til Algarve í Portúgal 18. september nk. Vinsamlegast hafið samband við einhverja undirritaða: Helgu, sími 553 1121, Ingunni, sími 553 6217, eða Eddu, 552 0910, Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Vantar þig atvinnuhúsnæði til leigu? 1. Ca 450 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. Góð aðkoma. Næg bílastæði. 2. Ca 350 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis og ca 200 fm skrifstofuhúsnæði á sama stað. Rúmgott og bjart húsnæði. Fallegt útsýni. 3. Ca 85 fm hús á tveimur hæðum. Vel stað- sett hús með sál í miðbænum. 4. Ca 800 fm húsnæði. Góð lofthæð. Tilval- ið fyrir félagasamtök, listagallerí, líkams- ræktaraðstöðu, skrifstofur eða skildan rekstur. Mjög hagstæð leiga. Næg bílastæði. Langtímaleiga í boði fyrir trausta aðila. Upplýsingar veitir Karl í síma 552 0160, milli kl. 13 og 18, heimasíma 553 9373 og farsíma 852 0160. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1100, 121 Reykjavík. Kirkjuhvoll sf. Árbæjarsafn Söguganga um Laugarnes í kvöld kl. 20.00. Lagt upp frá Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Ókeypis þátttaka. *Hjálpræðis- herinn Kirkjuttræti 2 ( kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsam- koma. Hilmar Símonarson og Pálína Imsland stjórna og tala.' Allir velkomnir. jÓGASTÖÐifS HEIMSLJOS Ármúla 15, sfmi 588 4200 Vellíðunarnámskeið 3.-12. júlí mið./ fös. kl. 18.15- 20.15. Vöðvabólga, höfuðverkir og orkuleysi. Kanntu að lesa úr skilaboöum líkamans? Jóga, hugleiðslur, öndunar- aef íngar og slökun. Leiðbeinandi: Helga Mogensen. Upplýsingar og skráníng í síma 588 4200 kl. 17-19 í Jógastöð- inni Heimsljósi, Ármúla 15. Mót fyrir ungt fólk á öllum aldri dagana 26.-29. júní kl. 16.00- 19.00. Tjaldsamkomur við Suð- urhlfðarskóla, Fossvogi, öll kvöldin kl. 20.30. Richard Per- inchief frá Flórída, USA, predik- ar. Dans, dramaleiklist og kröft- ug tónlist. Allir velkomnir. Upplýsingar f símum 893 4790 og 568 7870. Láttu sjá þig! FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Komið með íhelgarferðir F.Í.: 1. Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 28.-30. júní. Brottför föstud. kl. 20.00. Tjölbreytt dagskrá fyrir alla. Léttar gönguferðir, ratleik- ur, grill og kvöldvaka. Mjög hag- stætt verð. Gist í skála og tjöld- um I Langadal. Pantiö tímanlega f eina af vinsælustu helgarferð- um sumarsins. 2. Fimmvörðuháls-Þórsmörk 28.-30. júní. Brottför föstud. kl. 20.00. Nýstárleg Fimmvörðu- hálsganga í tengslum við fjöl- skylduhelgarferðina. Gengið verður úr Þórsmörk yfir hálsinn og komið niður vestan Skógár, hjá hinu stórfenglega Kalda- klifsgili. Leið sem ekki hefur ver- ið farin áður í þessum ferðum. ylýsingar Farið í Seljavallalaug eftir gönguna. Tilboðsverð í ofangreindar ferðir: í skála: Utanfél. kr. 4.700 og féi. kr. 4.200. f tjöld: Utan- fél. kr. 4.100 og félagsv. kr. 3.700. Frítt f. börn 10 ára og yngri og hálft gjald 11-18 ára (m. foreldrum sínum) í þessa ferð. Tilvalið fyrir börn, ung- menni og foreldra að fjölmenna í skemmtilega ferð um helgina. 3. Landmannalaugar - Hrafn- tinnusker 29.-30. júnf. Brottför laugardag kl. 08.00. Gengið úr Laugum í nýja skálann í Hrafn- tinnuskeri og gist þar. M.a. farið áTorfajökul. Tilvaliðað hafa með gönguskíði. Farmiðar á skrifst. Mörkinni 6. Kynnið ykkur fjölbreyttar sum- arleyfisferðir Ferðafélagsins. Meðal næstu ferða er 6 daga hringferð um Vestfirði (Vest- fjarðastiklur) með brottför laugardaginn 29. júní. Minnum einnig á hagstætt verð á sum- arleyfi í Skagfjörðsskála, Þórs- mörk. Sunnudags- og miðviku- dagsferðir eru hafnar og mánu- dagsferðir i Þórsmörk hefjast 8. júlí. Ferðafélag (slands. Dagsferð 30.júní kl. 10.30 Reykjavegurinn, 5. áfangi, Kaldársel - Bláfjöll. Helgarferð 28.-30. júní kl. 20.00 Básar, unglingaferð, þar sem leiðbeint verður útivist. Farið í grunnatriði fjallamennsku og ferðast um Mörkina. Verð 2.500. Ath.: Ferðir í Bása alla daga vikunnar - lækkað verð frá fyrri árum. Helgarferð 29.-30. júní kl. 08.00 Fimmvörðuháls, ein vinsælasta gönguleið landsins - og ekki að ástæðulausu. Landmannalaugar- Básar 3.-7. júlí kl. 08.00 nokkur sæti laus. Verð 13.900/12.700. Fararstjóri Árni Jóhannsson. Útivist auglýsir eftir sjálfboða- liðum til skálavörslu i Fimm- vörðuskála. Netslóð: http://wwww.centrum.is/utivist Útivist. nritri Fræðslumiðstöð andlegrar vitundar Skyggnilýsingarfundur Björgvin Guð- jónsson, miðill, heldur skyggni- lýsingarfund í Dugguvogi 12 í kvöld kl. 20.30 (græna húsið á horni Dugguvogs og Sæbrautar). Fyrir skyggnilýs- inguna leiðir Hannes Stígsson hugleiðslu og flytur nokkur orð um sjálfsrækt. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Dulheimar, Dugguvogi 12, sími581 3560.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.