Morgunblaðið - 27.06.1996, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 55
I DAG
Arnað heilla
OAÁRA afmæli. í dag,
fimmtudaginn 27.
júní, er áttræður Ragnar
Sigurðsson, Hrafnagils-
stræti 28, Akureyri. Eigin-
kona hans var Kristín
Mikaelsdóttir
árið 1984.
sem lést
BRIDS
limsjón Guómundur Páli
Arnarson
VESTUR spilar út spaða-
áttu gegn þremur grönd-
um suðurs.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ G54
f ÁKG83
♦ G85
♦ Á2
Suður
♦ Á109
f 542
♦ D109
* KD54
Vestur Norður Austur Suður
- I hjarta 1 spaði 2 grönd
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Þú setur lítið úr borði
og austur' stingur upp
drottningu.
Hvernig er best að spila?
Tvennt liggur ljóst fyrir
í upphafi: Ekki er óhætt
að gefa fyrsta slaginn, því
þá gæti spilið tapast ef
austur skiptir yfir í tígul.
Hitt er jafnljóst að hjartað
verður að gefa fjóra slagi.
En hvernig á að fara í
hjartalitinn?
Best er að spila smáu
hjarta og „svína“ áttunni
ef vestur lætur lítið:
Norður
♦ G54
V ÁKG83
♦ G85
♦ Á2
Vestur
♦ 83
f D10976
♦ K4
+ G983
Austur
♦ KD762
f -
♦ Á7632
♦ 1076
Suður
♦ Á109
f 542
♦ D109
♦ KD54
Það gerir ekkert til þótt
austur fái slaginn ódýrt,
því þá má síðar kanna leg-
una með hjartaás og svo
svína ef þörf krefur. Þetta
er hins vegar eina leiðin
til að vinna spilið ef vestur
á öll hjörtun.
En hvað gerist ef vestur
stingur níunni á milli? Lít-
um á: Hjartagosinn mun
þá taka slaginn. Síðar spil-
ar sagnhafi laufi þrisvar
og hendir spaðagosa úr
borðinu! Og spilar aftur
hjarta. Vestur er leiðinleg-
ur og lætur tíuna. Hún er
drepin og spaða spilað. Nú
hlýtur sagnhafi að komast
heim, annaðhvort á spaða
eða tígul, til að spila hjart-
anu í síðasta sinn.
í*rkÁRA afmæli. í dag
”v/er sextugur Helgi
Eiríksson, rafvirkjameist-
ari, Aðalgötu 11, Stykkis-
hólmi. Eiginkona hans er
Elínborg Karlsdóttir.
Þau eru að heiman á af-
mælisdaginn.
pT Í"|ÁRA afmæli. Á
t-/Vfmánudaginn, 1. júlí,
verður fimmtug Halldóra
Kristín Gunnarsdóttir
frá Setfossi. Eiginmaður
hennar er Árni Leósson
byggingameistari. Þau
taka á móti gestum laug-
ardaginn 29. júní á flötinni
við Þrastalund í Grímsnesi
á milli kl. 17-21.
Hlutavelta
Morgunblaðið/Alfons.
ÞESSAR hressu stelpur heita Aldís Ingólfsdóttir, 6
ára og Tinna Björk Aradóttir, 8 ára ára og eru frá
Ólafsvík. Nýverið héldu þær tombólu og ágóðanum,
3.100 kr., gáfu þær Rauða Kross Islands.
Með morgunkaffinu
Ast er..
... mynd af hamingju-
sömu pari
TM Rog. U.S. Pat. Otf. — ail rights resorved
(c) 1996 Los Angeles Times Syndicate
II ll -426 '
NÚ man ég á hvað þú
minnir mig! Á jólatréð
heima þegar ég var barn.
HOGNIHREKKVISI
■Aður engoaeffcreitt- ...heHtrbu haq/títtab
hua& uio7ial$rig.,, fA. þermínni zðrDnu?"
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins:
Vinsemd og sanngirni í
samskiptum við aðra fær-
ir þér velgengni.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) a*
Þér býðst á ný tækifæri, sem
þú taldir glatað, og einhver
gefur þér góð ráð varðandi
viðskipti. Framtíðin lofar
góðu.'
Naut
(20. apríl - 20. ma!)
Þér berast upplýsingar, sem
þig hefur skort, og þær gera
þér kleift að ljúka áríðandi
verkefni. Barn þarfnast um-
hyggju.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Þér berst í dag greiðsla, sem
hefur verið lengi að skila
sér. Eitthvað kemur þér
ánægjulega á óvart þegar
kvöldar.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Hjólin fara að snúast þér í
hag í vinnunni, og þú mátt
reikna með að afoman fari
batnandi. Njóttu kvöldsins
heima.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Farðu að öllu með gát í við-
skiptum dagsins. Smá mis-
skilningur getur valdið töf-
um. Þú getur gert vini greiða
í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ef þú gefur þér nægan tíma
til umhugsunar, tekst þér að
finna lausnina, sem þú leitar
að. Kvöldið verður róman-
tískt.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þótt þú eigir erfitt með að
sannfæra ráðamenn í bili,
tekst það að lokum, og fram-
vinda mála verður þér hag-
stæð.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Ekkert fær stöðvað vel-
gengni þína í vinnunni, og
fjárhagurinn fer ört batn-
andi. Varastu óþarfa deiiur
við ástvin í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þér tekst að ljíka verkefni,
sem þú hefur vanrækt að
undanförnu. Reyndu að hafa
stjóm á skapinu og koma í
veg fyrir deilur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ættir að bíða með að
segja öðrum frá góðu tæki-
færi, sem þér býðst í dag.
Félagslífið getur valdið þér
óvæntum útgjöldum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) 0k
Félagar vinna vel saman í
dag, og koma miklu í verk.
Að þvi loknu gefst sérstakt
tækifæri til að skemmta sér
saman í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Hugsaðu vel um fjármuni
þína og varastu óhóflega
eyðslu. Láttu ekki truflanir
í vinnunni spilla skapinu.
Reyndu að slaka á.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Sumar-vörur
lódyrustar
iáokbvri
U ■* fe í
1 I
Rt
Ji
Ferðatöskur
á hjólum
Frá adeins:
/fgarðstóH
Áður: 1.290,-1
Nú aðeins:
■
„Wimbledon
tréborð og
4 stólar
m RÚMFATA
Skeifunni 13 Norðurtanga 3 Reykjavíkurvegi 72 Holtagörðum
108Reykjavík 600 Akureyri 220 Hafnarfjörður v/Holtaveg
568 7499 462 6662 565 5560 104Reykjavík
588 7499