Morgunblaðið - 27.06.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 27.06.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 55 I DAG Arnað heilla OAÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 27. júní, er áttræður Ragnar Sigurðsson, Hrafnagils- stræti 28, Akureyri. Eigin- kona hans var Kristín Mikaelsdóttir árið 1984. sem lést BRIDS limsjón Guómundur Páli Arnarson VESTUR spilar út spaða- áttu gegn þremur grönd- um suðurs. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G54 f ÁKG83 ♦ G85 ♦ Á2 Suður ♦ Á109 f 542 ♦ D109 * KD54 Vestur Norður Austur Suður - I hjarta 1 spaði 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Þú setur lítið úr borði og austur' stingur upp drottningu. Hvernig er best að spila? Tvennt liggur ljóst fyrir í upphafi: Ekki er óhætt að gefa fyrsta slaginn, því þá gæti spilið tapast ef austur skiptir yfir í tígul. Hitt er jafnljóst að hjartað verður að gefa fjóra slagi. En hvernig á að fara í hjartalitinn? Best er að spila smáu hjarta og „svína“ áttunni ef vestur lætur lítið: Norður ♦ G54 V ÁKG83 ♦ G85 ♦ Á2 Vestur ♦ 83 f D10976 ♦ K4 + G983 Austur ♦ KD762 f - ♦ Á7632 ♦ 1076 Suður ♦ Á109 f 542 ♦ D109 ♦ KD54 Það gerir ekkert til þótt austur fái slaginn ódýrt, því þá má síðar kanna leg- una með hjartaás og svo svína ef þörf krefur. Þetta er hins vegar eina leiðin til að vinna spilið ef vestur á öll hjörtun. En hvað gerist ef vestur stingur níunni á milli? Lít- um á: Hjartagosinn mun þá taka slaginn. Síðar spil- ar sagnhafi laufi þrisvar og hendir spaðagosa úr borðinu! Og spilar aftur hjarta. Vestur er leiðinleg- ur og lætur tíuna. Hún er drepin og spaða spilað. Nú hlýtur sagnhafi að komast heim, annaðhvort á spaða eða tígul, til að spila hjart- anu í síðasta sinn. í*rkÁRA afmæli. í dag ”v/er sextugur Helgi Eiríksson, rafvirkjameist- ari, Aðalgötu 11, Stykkis- hólmi. Eiginkona hans er Elínborg Karlsdóttir. Þau eru að heiman á af- mælisdaginn. pT Í"|ÁRA afmæli. Á t-/Vfmánudaginn, 1. júlí, verður fimmtug Halldóra Kristín Gunnarsdóttir frá Setfossi. Eiginmaður hennar er Árni Leósson byggingameistari. Þau taka á móti gestum laug- ardaginn 29. júní á flötinni við Þrastalund í Grímsnesi á milli kl. 17-21. Hlutavelta Morgunblaðið/Alfons. ÞESSAR hressu stelpur heita Aldís Ingólfsdóttir, 6 ára og Tinna Björk Aradóttir, 8 ára ára og eru frá Ólafsvík. Nýverið héldu þær tombólu og ágóðanum, 3.100 kr., gáfu þær Rauða Kross Islands. Með morgunkaffinu Ast er.. ... mynd af hamingju- sömu pari TM Rog. U.S. Pat. Otf. — ail rights resorved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate II ll -426 ' NÚ man ég á hvað þú minnir mig! Á jólatréð heima þegar ég var barn. HOGNIHREKKVISI ■Aður engoaeffcreitt- ...heHtrbu haq/títtab hua& uio7ial$rig.,, fA. þermínni zðrDnu?" STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Vinsemd og sanngirni í samskiptum við aðra fær- ir þér velgengni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) a* Þér býðst á ný tækifæri, sem þú taldir glatað, og einhver gefur þér góð ráð varðandi viðskipti. Framtíðin lofar góðu.' Naut (20. apríl - 20. ma!) Þér berast upplýsingar, sem þig hefur skort, og þær gera þér kleift að ljúka áríðandi verkefni. Barn þarfnast um- hyggju. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) Þér berst í dag greiðsla, sem hefur verið lengi að skila sér. Eitthvað kemur þér ánægjulega á óvart þegar kvöldar. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hjólin fara að snúast þér í hag í vinnunni, og þú mátt reikna með að afoman fari batnandi. Njóttu kvöldsins heima. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Farðu að öllu með gát í við- skiptum dagsins. Smá mis- skilningur getur valdið töf- um. Þú getur gert vini greiða í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú gefur þér nægan tíma til umhugsunar, tekst þér að finna lausnina, sem þú leitar að. Kvöldið verður róman- tískt. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú eigir erfitt með að sannfæra ráðamenn í bili, tekst það að lokum, og fram- vinda mála verður þér hag- stæð. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekkert fær stöðvað vel- gengni þína í vinnunni, og fjárhagurinn fer ört batn- andi. Varastu óþarfa deiiur við ástvin í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér tekst að ljíka verkefni, sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Reyndu að hafa stjóm á skapinu og koma í veg fyrir deilur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ættir að bíða með að segja öðrum frá góðu tæki- færi, sem þér býðst í dag. Félagslífið getur valdið þér óvæntum útgjöldum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Félagar vinna vel saman í dag, og koma miklu í verk. Að þvi loknu gefst sérstakt tækifæri til að skemmta sér saman í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hugsaðu vel um fjármuni þína og varastu óhóflega eyðslu. Láttu ekki truflanir í vinnunni spilla skapinu. Reyndu að slaka á. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Sumar-vörur lódyrustar iáokbvri U ■* fe í 1 I Rt Ji Ferðatöskur á hjólum Frá adeins: /fgarðstóH Áður: 1.290,-1 Nú aðeins: ■ „Wimbledon tréborð og 4 stólar m RÚMFATA Skeifunni 13 Norðurtanga 3 Reykjavíkurvegi 72 Holtagörðum 108Reykjavík 600 Akureyri 220 Hafnarfjörður v/Holtaveg 568 7499 462 6662 565 5560 104Reykjavík 588 7499
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.