Morgunblaðið - 27.06.1996, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 27.06.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1996 57 Aður: 1.850 kn mSmS kr. Ádur 184 kru Aður: lOOkr. OjfÚ: Mikhd-SmnuÍ. lí 18-22. J§, 50 ára frábær reynsla. Kynningartilboð næstu daga á GARY fjallahjóli Nú kr. 29.841, (áður kr. 37.773) Takmarkaðar birgðir! 21 gíra alhliða gæðingur úr krómólý með vönduðum búnaði og með ævilangri ábyrgð á stelli og gaffli. Frá sjálfum föður fjallahjólanna: GARY FISHER Œ3 EUROCARD raögreiðslur mr RADGREWSLUn j Skeifunni 11, sími 588 9890 ° Verkstæði, sími 588 9891 Opið iaugardaga kl. 10-16 Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 « 562 2901 og 562 2900 KitchenAid Draumavél heimilanna! 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. __________FÓLK í FRÉTTUM Snæðir loks á sama cPt(f 'Sintditni /ifHiUjana stað eftir 40 ár ALOIS Hartmann lét gamlan draum rætast þegar hann kom hingað til lands eftir 40 ára fjar- veru ásamt eiginkonu sinni, Erna, á þriðjudagsmorgun. Hann er þýsk- ur Kanadamaður, frá Stuttgart upprunalega, en býr nú í Montreal. Hann kom fyrst til Reykjavíkur þann 20. febrúar 1955 til að að- stoða við uppsetningu pijónavéla hjá _ fyrirtæki Ólafs F. Ólafssonar, ÓFÓ. „Eg var á íslandi í rúmt ár, til 29. febr- úar 1956,“ segir Hartmann í spjalli við blaðamann Morgunblaðsins, „það var hlaupár," bætir hann við og brosir. Hann segist hafa notið dvalar sinnar hér á landi til hins ýtrasta. Rekst- ur prjónaverksmiðj- unnar hafi fljótt komist á skrið og eigandi hennar, Lúðvíksson, hafi lagt að honum að vinna minna, skoða landið og njóta lífs- ins. Einstakt landslag „Þetta var frábær tími, ég var ungur og ferðaðist mikið um landið, enda hef ég alltaf verið unn- andi óspjallaðrar náttúru og hana er svo sannarlega að finna hér á landi,“ segir hann. „íslenskt lands- lag er einstakt í veröldinni. Það er ótrúlegt að sjá vatn sem jökull þrengir að öðrum megin, en hinum megin sýður vatnið,“ segir hann af sannfæringarkrafti. Hann segist hafa ferðast víða um landið, meðal viðkomustaða hafi verið Hengill, Torfajökull, Tindafjallajökull, Vatnajökull og Hofsjökull, Akureyri og Mývatn svo eitthvað sé nefnt. Hartmann segist hafa verið orð- inn ágætur í íslensku, en á 40 árum hafi sú kunnátta að mestu leyti horfið. „Ég lærði germönsk fræði við Háskólann og til þess þurfti maður að kunna hrafl í íslensku. Islenska er einstakt tungumál þar sem það hefur lítið breyst síðasta árþúsundið. Ég er mjög hrifinn af nýyrðasmíði ykkar. Þið virðist ekki þurfa að taka ykkur mörg erlend orð í munn. Þýska, franska og enska, þau tungumál sem ég þekki, Morgnnblaðið/Sverrir ALOIS Hartmann, kom- inn til íslands eftir 40 ár, ásamt eiginkonu sinni Erna Hartmann. eru hins vegar einn allsherjar hræri- grautur. íslendingar geta enn skilið Islendingasögurnar, sem voru skrif- aðar fyrir hundruðum ára,“ segir hann. Hartmann hyggst dvelja hér til 4. júlí og skoða gamlar slóðir. Hann hefur leigt jeppa og mun heim- sækja Þingvelli, Gullfoss og fleiri markverða staði. Hann segist þó alls ekki hafa tíma til að fara á alla þá staði sem hann þekkir frá íslands- dvölinni forðum. Gjörbreyttur bær Hartmann-hjón- in höfðu aðeins dvalið hér í nokkrar klukkustundir þeg- ar blaðamaður náði tali af þeim, en engu að síður var greinilégt að Alois fannst borgin hafa breyst rækilega. „Þetta er gjör- breyttur bær. Þeg- ar ég var ég árið 1955 voru íbúar Reykjavíkur 68 þúsund og öll þjóðin 162 þúsund. Núna búa 130 þúsund íbúar í Reykjavík og úthverfum hennar. En nýju byggingarnar, sem hafa bæst við síðan 1956, komu mér mjög á óvart. Þær eru afar fallegar. Einnig hafa vegir batnað stórlega og það vakti athygli mína hversu trjágróðri hefur farið fram hér. Byggingin í Borgartúni sem hýsti prjónaverksmiðjuna, er nú horfin. Þetta er ótrúlegt. íslending- ar mega vera mjög stoltir af þróun- inni,“ segir hann. Hjónin dvelja á Hótel Borg, sama hóteli og Alois á sínum tíma. „Fyrsta máltíðin mín var þar og ég man nákvæmlega í hvaða horni matsalarins það var. Við ætlum að snæða þar í kvöld,“ segir hann að lokum. I von um far ► UNNENDUR sveitasöngva, sem eru fjölmargir hér á landi, kannast eflaust við þessar tvær söngkonur, Lorrie Morgan og Pam Tillis. Hér sjást þær húkka sér far í New York. Sendum trúlofunarhringamyndalista um allt land #ull&g>ilfurt)/f Laugavegi 35, sími 552-0620 MENAM Kmi-Jljétú Lcwflavefli 11, — , Smityuftíflmeflin - 2. hœí) J\WAIsími551 8111 Við Kwai-fljótið í Tælandi er veislumatur innfæddra framreiddur á ótal mörgum veitingastöðum. í rómantísku austrænu umhverfi á ME NAM KWAI eru í boði ógleymanlegir tælenskir réttir. BARNAPUÐI SORPPOKAR 10 STK. Á RÚLLU TROPI vf'ivX PASTA BAKKI meira en bensín
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.