Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ - SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ1996 35 íslenskir læknar Frá Hrafnhildi Guðmundsdóttur: MIKIÐ áfall var að lesa viðtal við Auði Guðjónsdóttur í Morgunblað- inu 7. júlí síðastliðinn, þar sem hún lýsir sjö ára baráttu fyrir hagsmunum dóttur sinnar, sem lenti í bílslysi og slasaðist alvar- lega. Það þyrmir yfir lesandann eftir lesturinn og á hugann leita spurningar varðandi íslenska lækna, sem oftast hafa í umræðu fengið þá umsögn að vera með þeim færutu í heimi og því sannar- lega verið trúað. En er það raun- verulega svo að þessir sömu ágætu menn gleymi mannlega þætti sam- borgara sinna, sem mæta hræði- legri lífsreynslu vegna slysa og láta misskilinn starfsmetnað eða hreinan og kláran hroka koma í veg fyrir að ungmenni fái notið bestu hugsanlegra aðgerða sem í augsýn eru? Því hefði frekar verið trúað að þessir færu íslensku læknar hefðu tekið komu kín- verska læknisins fagnandi og greitt götu hans, en ekki lagt steina í hana, tii þess að kanna hvort hann gæti miðlað þekkingu til hjálpar fólki sem í slysum verð- ur fyrir alvarlegum taugaáverk- um, sem hingað til hefur ekki ver- ið þekking til að bæta. Það er erfitt til þess að vita að „stórfjölskyldan" ísland, sem ekki telur svo ýkja marga meðlimi, skuli eiga innan sinna raða kerfi, embættismenn og einstaklinga sem ekki gera ráð fyrir víðsýni og mannkærleika til að sigrast á fordómum. Það er skorað á ráða- menn, fagfólk og þá sem með aðra hafa að gera, að vinna af réttsýni og tileinka sér þekkingu með jákvæðum huga, hvaðan svo sem hún kann að koma. Kjarkur og kærleikur tveggja íslenskra mæðra hefur borið sem gull af eiri í þessu þjóðfélagi síð- astliðin sex og sjö ár, þótt þær hafi ekki sést í hópi þeirra sem Fálkaorðuna fengu, en sannarlega á barátta, þjáning, reynsla og sig- urvilji þessara mæðra eftir að verða í framtíðinni ótrúlega mörg- um að liði, það er að segja ef nátt- tröll nútímans ná ekki að koma í veg fyrir það. HRAFNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Markarflöt 37, Garðabæ. Sh svalðsti bkaldur, vandaðuro? sparneytinn Pýskur llágæða kæli- og frystískápur frá LIEBHERR. mmilistæki hf Suðurlandsbraut 22 • 108 Reykjavík Sími 588 0200 I ---------------------------------------------i i til foreldm -líf barnsins er í húfi! I. HAFÐU SKOÐUN Taktu þátt í lifi unglingsins með það í huga að hann þarfnast enná hæfilegs aga og aðhaids í stað „afskiptaleysis". Hvettu hann og sýndu áhuga á jákvæðum viðfangsefnum. 2. EKKI KAUPA ÁFENGI Unglingur þarfnast ekki vímunnar. Sá sem kaupir áfengi handa barni sínu stuðlar að tvennu: I.Gerir vímuna eftirsóknar- verða. 2. Gefur barninu til kynna að foreldrar séu sáttir við neysluna. 3. SÝNDU ÁHUGA Unglingur þarf athygli foreldra, sérstaklega á sumrin þegar skólinn veitir ekki lengur aðhald. Áhugi þinn á „sumarfríi“ barnsins getur skipt sköpum þegar fíkniefni eru annars vegar. 4. VERTU VAKANDI Ef unglingur er byrjaður að neyta áfengis á grunnskólaaldri verður foreldri að beita festu og miklu aðhaldi í uppeldi - eigi skaðinn ekki að verða óbætanlegur. 5. LEITAÐU RAÐA Ef einhver minnsti grunur er um eiturlyfjaneyslu unglings á foreldri án tafar að leita ráðgjafar hjá aðilum sem s;nna vímuvörnum. Líf barnsins er í húfi! Yfir sumartímann byrja margir unglingar að neyta ólöglegra fíkniefna í skjóli útihátíða. EVest't ^tfeiVbrig03-0 a sínuma" Enginn unglingur vill verða fíkniefnum að bráð, en sölumenn dóps svífast einskis fyrir ágóðahlut. Einn unglingur í dópi er einum of mikið! ættu að geta meiri gaum. Tryggjiim Ungu fólhi framtíð - dn fíhniefna! Reykjagarður hf eheh: Jw? Eymundsson 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLINAN CINAR J. SKÚLASON HF IÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVlKUR EWUMimLMHF OLIUVERZLUN ÍSLANDS HF M m vk ■ % STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR SAUÐÁRKRÓKUR Píí: GJ Guðmundur lonasson hf. „ Reióhjólavfírslunin.... ORNINNW* VESTM ANN AEYJ AR FRŒBSLUMIOSTÖÐ I FIKNIVORNUM IUT ÆSKUI.YÐSSAMTOK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.