Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14/7 SJÓNVARPIÐ II Stöð 2 m9.00 ►Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er RannveigJóhanns- dóttir. Kátir félagar (1:13) Herra Jón (1:13) Svona er ég (12:20) Babar (16:26) Einu sinni var... Saga frum- kvöðla (23:26) Dýrin tala (6:26) 10.40 ►Hlé 17.50 ►Táknmálsfréttir m 18.00 ►Banana- kakan Leikin mynd fyrir yngstu börnin. Þýðandi: Ingrid Markan. Lesari: Magn- úsJónsson. Aður sýnt í maí 1994. 18.15 ►Riddarar ferhyrnda borðsins (Riddarna av det fyrkantiga bordet) Sögumað- ur: Valur Freyr Einarsson. (9:11) 18.30 ►Dalbræður (Brödrene Dal) Þýðandi: Matthías Krist- iansen. (Nordvision - NRK) (8:12) 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) (7:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður hfCTTID 20-40 ►FriS|ýst “H. I IIII svæði og nátt- úruminjar Þingvellirí þættin- um er fjallað um Þingvelli frá náttúrufarslegum og söguleg- um sjónarhóii,’gróðurfar svæðisins, fossa og dýralíf. Framleiðandi: Emmson film. Áður sýnt í nóvember 1993. 20.55 ►Árdrauma (Áraf drömmar) Sænskur mynda- flokkur. Áðalhlutverk leika Anita Ekström, George Fant, PederFalk, Nina Gunke og Jakob Hirdwall. Þýðandi: Kristín Mantylá. (2:6) IbRnTTIR 2155 IrllUI im arsportið 1 þættinum eru sýndar myndir frá íþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.20 ►Ást í búri (Akvaario- rakkaus) Finnsk bíómynd frá 1994. Saara og Joni hittast á gamlárskvöld og eiga saman funheitt ástarævintýri. Leik- stjóri er Claes Olsson og aðai- hlutverk leika Tiina Lymi, Nicke Lignellog Minna Pirila. Þýðandi: Kristín Mántylá. 09.00 ►Dynkur 09.10 ►Bangsarog bananar 09.15 ►Kolli káti 09.40 ►Spékoppar 10.05 ►Ævintýri Vífils 10.30 ►Snar og Snöggur 10.55 ►Sögur úr Broca stræti 11.10 ►Addams fjölskyldan 11.35 ►Eyjarklíkan 12.00 ►Fótbolti á fimmtu- degi (e) 12.30 ►Neyðarlínan (7: 25)(e) 13.20 ►Lois og Clark (8:21)(e) 14.05 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (7:22) (e) 14.50 ►Gerð myndarinnar The Cable Guy (e) 15.10 ►Vald ástarinnar (When Love Kills) Sannsögu- leg framhaldsmynd. (2:2)(e) 16.40 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 17.00 ►Saga McGregor-fjöl- skyldunnar 18.00 ►! sviðsljósinu 19.00 ►Fréttir og veður 20.00 ►Morðsaga (Murder One) (12:23) 20.55 ►Ástin ofar öllu (No Greater Love) Rómantísk kvikmynd gerð eftir sögu Daniellu Steel. Þetta er ör- lagasaga úr Titanic-slysinu. Aðalhlutverk: Kelly Ruther- ford, Chris Sarandon. 22.25 ►Listamannaskálinn (South Bank Show 1995- 1996) Melvyn Bragg fjallar um nokkra helstu listamenn þessarar aldar. (1:14) 23.20 ►Siðleysi (Damage) Stephen Fleming er miðaldra þingmaður. Tilvera hans umt- urnast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilboði. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.10 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárusson pró- fastur í Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni — Tokkata og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Páll ísólfsson leikur á orgel. — Strengjakvintett í Es-dúr K 614 e. Mozart. Cecil Aronow- itz leikur á víólu með Amadeus kvartettinum. 8.50 Ljóð dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Kenya. Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns 5. þáttur: Sprungudalur býr yfir Edenslundum. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03) 11.00 Messa í Stóru-Núps- kirkju. Séra Axel Árnason prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir., auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Hádegistónleikar á sunnudegi. Frá hádegistón- leikum Breska útvarpsins BBC 13. maí síðastliðinn. Efni: — Ljóðasöngvar eftir hjónin Clöru Schumann og Robert Schumann og Ölmu Mahler og Gustav Mahler. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 14.00 „Meðan brjóst mitt ást og æska fylltu" Af Grími Thomsen og Magdalenu Thor- esen. Síðari hluti úr ritgerö eftir Kristmund Bjarnason. Gunnar Stefánsson bjó til flutnings. Lesarar með hon- Hanna G. Sigurðardóttlr er með nýjan kvöldþátt, í góðu tómi, kl. 23 í kvöld. um: Sveinn Yngvi Egilsson og Valgerður Benediktsdóttir. 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00) 16.08 Vinir og kunningjar. Þrá- inn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og dag- legu lífi þjóðarinnar. (Endur- flutt nk. fimmtudag) 17.00 Sunnudagstónleikar I umsjá Þorkels Sigurbjörns- sonar Frá tónleikum Triós Reykjavíkur 26. nóv. sl. 18.00 Smásagnasafn Ríkisút- varpsins 1996: „Litla líf og Krító" eftir Jóhann Gíslason. Harpa Arnardóttir les. „Flugskrímslið ógurlega" eftir Kristján Jónsson. Sigrún Sól Ólafsdóttir les. (Endurflutt nk. föstudagsmorgun) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá I morgun) 18.50 Dánarfregnir og augl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Áður á dag- skrá I gærmorgun) 20.30 Kammertónlist. — Pianótríó nr. 1 I B-dúr eftir Stöð 3 9.00 ►Barnatími Stöðvar 3 Begga á bókasafninu (T)- Kroppinbakur (T) - Forystu- fress (T) - Denni og Gnístir (T) - 10.15 ►Körfukrakkar (Hang Time) (5:13) (E) 10.40 ►Eyjan leyndardóms- fulla (Mysterious Island) Myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sam- nefndri sögu Jules Veme. 11.05 ►Hlé 16.55 ►Golf (PGA Tour) Sýndar svipmyndir frá Bell South Senior Classic-mótinu. 17.50 ►íþróttapakkinn (Trans World Sport) Fréttir úr íþróttaheiminum. 18.45 ►Framtíðarsýn (Bey- ond 2000) Fróðlegur þáttur um allt milli himins og jarðar. 19.30 ►Vísitölufjölskyldan 19.55 ►MattWaters Nem- endur Matts eru í óstýrilátari kantinum. (4:7) 20.45 ►Savannah Lane veit ekki hvort hún á að trúa nýju upplýsingunum sem að vísu skýra það hvers vegna Lucille Richard játaði á sig morðið. Uppljóstrarinn verður hins vegar skelkaður og hefur sig á brott án þess að ljúka máli sínu. (11:13) 21.30 ►Vettvangur Wolffs (WolfFs Revier) Þýskur sak- ammálamyndaflokkur. 22.25 ►Karlmenn í Holly- wood (Hollywood Men) Karl- stjörnur í Hollywood lifa hátt og hratt enda hafa flestir þeirra launin til þess. M.a. koma fram í þættinum Fabio, Hugh Hefner, Robert Stack, John Forsythe, Martin Sheen, Cameron Diaz, David Hassel- hoff, Dudley Moore, Alan Alda, William Shatnerog klámmyndaframleiðendurna Christian ogPhilip. (4:4) 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Golf (PGA Tour) (E) 0.45 ►Dagskrárlok Franz Schubert. Rembrandt tríóið leikur. 21.10 Sumar á norðlenskum söfnum, hugað að fortíð og nútíð með heimamönnum Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigriður Stephensen. (Aður á dagskrá sl. miðviku- dag) 23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (End- urflutt annað kvöld) 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 9.03 Gamlar synd- ir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Bylting Bítlanna. Umsjón Ingólfur Margeirsson. 14.00 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.50 íþrótta- rásin. 22.10 Á tónleikum með Ann Farnholt. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 10, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmála- útvarps. (e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og e.OOFróttir, veöur, færð og flug- samgöngur. mmz. v* iV, | Finnsk bíómynd á dagskrá Sjónvarpsins í kvöid. Ástíbúri nWM 22.20 ►Kvikmynd í finnsku bíómyndinni !■■■■■■■■■■ Ást í búri frá 1994 segir frá Söru, ungri nútímakonu, sem er ákaflega upptekin af því að finna ástina í lífi sínu og lifa ríkulegu kynlífi. Á gamlárskvöld hittir hún Jonna og þar með hefst ástarsaga þeirra. Þótt Jonni sé allur af vilja gerður er honum um megn að full- nægja Söru kynferðislega og kynórar hennar eru á góðri leið með að ganga af sambandi þeirra dauðu. Leikstjóri er Claes Olsson og aðalhlutverk leika Tiina Lymi, Nicke Lignell og Minna Piril. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Veiðar og útilíf (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi Steve Bartkowski. 20.00 ►Fluguveiði (FlyFish- ing The World With John Barrett) 20.30 ►Gillette-sportpakk- inn 21.00 ►Golfþáttur Kynninga- þáttur um Opna breska meist- aramótið í golfi. 22.00 ►Lögreglan fyrir rétti (One OfHer Own) Sannsögu- leg sakamálamynd. Toni Stro- ud er nýbyrjuð í lögreglunni þegar einn vinnufélaga henn- ar nauðgar henni. Aðalhlut- verk: Lori Loughlin og Martin Sheen. Bönnuð börnum. 23.30 ►Dóttir Rebekku (Rebecca’s Daughter) Bresk gamanmynd. Anthony Raine snýr heim úr stríðinu fullur tilhlökkunar vegna endur- funda við æskuástina. En þeg- Ymsar Stöðvar BBC PRIME 4.00 Running the Nhs: quaiity and Culture 4.30 The Jews and Islam 6.00 Worid News 6.20 Tv Heroes 5.30 Look Sharii 5.50 Chucklevision 6.10 Julia Jekyll & ííarriet Hyde 6.25 Count Duck- ula 6.45 The Tomorrow People 7.10 Broadway Lights 7.35 Maid Marion and Her Merry Men 8.00 Grange HiU 8.30 That’s Showbusiness 9.00 Pebble Mill 9.45 Anne & Nick 11.30 Pebble Mill 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Rainbow 13.45 Chucklevision 14.05 Avenger Penguins 14.25 Maid Marion and Her Merty Men 14.50 Wild and Crazy Kids 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The Royal Toumamount 17.00 World News 17.20 Europeans 17.30 Crown Prosector 18.00 999 19.00 The Trial of Klaus Barbie 20.35 A Wave of Passi- on 21.30 Songs of Praise 22.05 A Very Peculiar Practice 23.00 Linkage Mechanisms 23.30 Histoiy of Maths 24.00 Questions of National Identity 1.00 Fun with Kids 3.00 Tba CARTOOIM NETWORK 4.00 Sharky and Geoige 4.30 Spartak- us 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Galtar 6.30 The Centurions 7.00 Dragon’s Lair 7.30 Swat Kats 8.00 Scooby and Scrappy Doo 8.30 Tom and Jerry 9.00 2 Stupid Dogs 9.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Uttle Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premiere Toons 12.00 Superchunk Musketeers 14.00 Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.30 2 Stupkl Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Family 17.00 'rhe Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrár- lok CMM News and business throughout the day 4.30 Global View 6.30 Science & Technology 6.30 Inside Asia 7.30 Elsa Klensch 8.30 Computer Connection 9.00 Worid Report 11.30 Sport 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.30 Sport 16.30 This Week In The NBA 16.00 Late Edition 18.00 World Report 20.30 Travel Guide 21.00 Elsa Klensch 21.30 Sport 22.00 View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Ucence 23.30 Crossfíre Sunday 0.30 Global View 1.00 Presents 3.30 This Week in the NBA PISCOVERY 15.00 Air Powcr 18.00 BaíUefieki 17.00 FYost’B Century 18.00 Ghost- hunters 18.30 Arthur C Clarke’a Myst- erious Universe 19.00 Heaven’s Breath zz.00 The Profeasionala Z3.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Kappakstur 7.30 Formúla 1 9.00 Tennis 11.00 Formúla 1 15.00 H/'ln i-V- ar 17.00 Pormúla 1 18.00 Indycar 20.00 Sportbílar 21.00 Formúla X 22.30 Hjölreiðar 23.30 Dagsktáriok MTV 6.00 Top 20 Video Countdown 8.00 Video-Active 10.30 First Look 11.00 News Weekend Edition 11.30 Stylis- simo! 12.00 Summerlove Weekend 15.00 Star Trax 16.00 European Top 20 1 8.00 Greatest Hits By Year 19.00 Sandblast - New series 19.30 TLC Past Present and Future 20.00 Chere 21.00 Beavis & Butt-head 21.30 M-Cyclopedia - ’K’ 22.30 M-Cyclopedia - ’L’ 23.30 Night Videos MBC SUPER CHAMMEL News and business throughout the day 5.30 Winners 6.00 Inspiration 7.30 Air Combat 8.30 Profíles 9.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Best Of Europe 2000 11.00 The First - the Best 12.00 Super Sport 15.00 Adac Touring Cars 16.30 Hollday Destination 17.00 Wine Ex- press 17.30 Selina Scott S 18.30 The Mozart Mystery 20.00 Jazz festiva! 21.00 Goif Challenge 23.00 Talkin’ Jazz 23.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Jazz 2.00 Rivera Uve 3.00 Selina Scott SKY MEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continue3 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review - Intemational 12.30 Beyond 2000 13.30 Documentary Series - Space 14.30 Court Tv 15.30 Week in Review - Intemational 16.00 Uve at Five 18.30 Sportsline 20.30 Documentary Series - Space 22.30 Cbs Weekend News 1.30 Week in Review - Intemational SKY MIOVIES PLUS 5.00 Room Service, 1938 6.30 The File on Thelma Jordan, 1949 8.10 The Kid, 1921 9.10 Príncess Caraboo, 1994 11.00 The Butter Cream Gang in the Secret of Treasure Mountain, 1993 13.00 The Black Stailion Retums, 1983 15.00 Airbome, 1993 17.00 Princess Carboo, 1994 1 9.00 Junior, 1994 21.00 Dangerous game, 1993 22.50 Jules Veme’s 8000 Leagues Down the Amaz- on, 1994 0.20 Teh Bíte, 1988 1.55 Revenge of the Nerds II: Nerds in Para- dise, 19987 3.25 Airbome, 1993 SKY OME 5.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01 Tattooed Teenage 6.25 Dynamo Duck 6.30 My Pet Monsta- 7.00 M M Power Rangers 7.30 Teenage Mutant Hero Turtles 8.00 Conan and the Young Warrior 8.30 Spiderman 9.00 Super- human 9.30 Stonc IVotectors 10.00 Utraforce 10.30 Thc Transformers 11.00 The llit Mix 12.00 Star Trek 13.00 The World War 14.00 Star Trok 15,00 ■ World Wrestling Fed. Action Zone 16.00 Grcat Escapes 16.30 MM Power Rangers 17.00 The Simpsons 18.00 Star Trek 19.00 Melrose Place 20.00 'ITie Feds 22.00 Blue Thunder 23.00 60 Minutes 24.00 l’he Sunday Comics 1.00 Hit Mix Long Play TMT 18.00 Clash of Thc Titans, 1981 20.00 l’oint Blank, 1967 22.00 Lolita, 1962 0.35 Prctty Maids All In A Row, 1971 2.10 Thc Night Diggnr, 1971 4.00 Dagnkráriok STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Diseovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann- el, Sky News, TNT. ar heim kemur vill unnustan slá brúðkaupinu á frest og Anthony mætir fjandskap þorpsbúa vegna framferðis ættingja hans. Aðalhlutverk: Peter O’ Toole, Paul Rhys og Joely Richardson. 1.00 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Dr. Lester Sumrall 15.30 ►Lofgjörðartónlist 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►Livets Ord 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Útsending frá Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 22.00-12.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. AÐALSTODIN FM 90,9/103,2 9.00 Helgarsirkusinn. Súsanna Svav- arsdóttir. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Bald- ursson. 22.00 Kristinn Pálsson — söngur og hljóðfærasláttur. 1.00 Tón- listardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds- son. 12.15 Hádegistónar 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. 17.00 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld. Jó- hann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafn- inn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Súsanna Sva- varsdóttir. 14.00 Ópera vikunnar. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 17.30 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduö tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjöröartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sigilt i hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14:00 Ljóöastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ian hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Valgaröur Einarsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Pót- ur R. Guðnason. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bjarni Ólafur. 1.00 TS Tryggvason. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Fortíðarfjandar Jazz og blues. 1.00 Endurvinnslan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.