Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ1996 37 I DAG Arnað heilla OZ\ÁRA afmæli. í dag, O V/sunnudaginn 14. júlí, er áttræður Guðmundur Ólafsson, Kópavogsbraut 59, Kópavogi. Eiginkona hans er Sigríður Pálsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimilinu Borg- um við Kópavogskirkju í dag á milli klukkan 15 og 18. BRIPS Um.sjón Guómundur Páll Arnarson FÆLINGARMÁTTUR fjöldjöfulsins skilaði ís- landi tvöfaldri geimsveiflu í síðari leiknum gegn Svíum á norðurlandamót- inu í Faaborg: Vestur gefur, enginn á hættu. Norður ♦ ÁD98 V Á65 ♦ 8 ♦ DG1097 Vestur Austur ♦ 7542 ♦ - V KD874 IIIIH V G932 ♦ G9 111111 ♦ KD7543 ♦ Á8 * K62 Suður ♦ KG1063 V 10 ♦ Á1062 4 Á1062 543 70 ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 14. júlí, er sjötug Kristín Símonar- dóttir, húsfreyja. Hún tek- ur á móti gestum í sal Raf- iðnaðarsambandsins við Háaleitisbraut 68, Reykja- vík, á milli kl. 16 og 18 í dag. Ljósm. Norðurmynd - Ásgn'mur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju 8. júní af séra Birgi Snæbjörnssyni Krist- jana Sigurgeirsdóttir og Vésteinn Aðalgeirsson. Heimili þeirra er á Borgar- síðu 6 á Akureyri. A /\ÁRA afmæli. Fer- T:V/tugur er í dag, sunnudaginn 14. júlí, Gústav Bergman Sverris- son, Huldubraut 60, Kópa- vogi. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Hafnarfjarð- arkirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Tinna Stefáns- dóttir og Jóhannes Magn- ússon. Með þeim á mynd- inni er sonur þeirra Stefán og brúðarmærin Júlía. Heimili þeirra er að Hring- braut 77, Reykjavík. COSPER Opinn salur: NS: Jón Baldurss. og Sævar Þorbjörnss. AV: Anders Morath og Sven- Aake Bjerregaard. Vestur Norður Austur Suður Bjcrreg. Jón Moratt Sævar Pass 1 tígull(l) 2 tíglar(2) Dobl(3) Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass (1) Precision, 11-15 punkt- ar án fímm-spila hálitar. (2) Tígull eða hálitir. (3) Úttekt. Lokaður salur: NS: Magnús Lindkvist og Göran Lindberg. AV: Guðm. P. Amarson og Þor- lákur Jónson. ÞAÐ er hér sem foreldrar okkar vilja ekki að við leikum okkur. Ég var orðinn hræddur um að finna ekki staðinn. Vestur Norður Austur Suður Guðm. Lindbcrg Þorlákur Lindkvist 2 lauf* pass 2 tígtar** Pass 2 tijörtu**ti lauf 4 hjörtu Pass Farsi * „Fjöldjöfull“, þ.e. veikt með tígul, háliti eða lágliti, eða fímasterkt. ** Biðsögn. *** Minnst fímm hjörtu og fjórir spaðar, veikt. Það er fljótséð að fjórir spaðar vinnast í NS og fjög- ur hjörtu í AV. ísland fékk því 420 á báðum borðum, eða 840, sem umreiknast í 13,IMPa. 1 opna salnum fundu Svíamir aldrei hjartasam- leguna og gáfu samninginn eftir í Ijórum spöðum. Og spaðasamlega NS týndist í lokaða salnum, enda kom fljótlega á daginn að opnun vesturs var byggð á hjarta- lit og niinnst íjórlit í spaða. HEW vqRk KrAopKan- "-TNVI-Trsk....AP*...-3t.....ARO- ..Hl „Egshxt Skjpta i/)S fáá, flaZköku méZ yVAngikjÖtl op samlokarinC. þinn.C." STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc KRABBI 21.júní-20.júlí Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur dagsins vel og manst að afmæli merkir þróun en ekki hrörnun. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Hrútar eru iðulega erfiðir og þú leggur mikið á samstarfs- fólkið 1 dag eins og venjulega. Reyndu að taka þér tak og breyta um stfl. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta verður eftirminnilegur dagur. Þú munt uppskera eins og þú hefur sáð undanfarin ár. Láttu þetta ekki koma þér á óvart. Tvíburar (21.maí-20.jún!) í» Þú munt upplifa yndislegan dag þar sem sterk hamingjutilfinn- ing og ánægja yfir vel unnu verki munu sannfæra þig um eigið ágæti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú ættu þínir nánustu að huga að litla krabbanum sínum. Þú munt eyða eftirmiðdeginum með vinum og halda síðan ótrauður út á land í frí. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það verður mikið að gera hjá ljónum á næstunni. Þau verða samt að muna að lífið er ekki bara vinna, heldur þarf að sofa líka. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu ekki hugfallast þú vinur þinn hafi brugðist þér og þínum. Hann mun bæta ykkur það upp, þótt síðar verði, vertu viss. Vog (23. sept. - 22. október) Lítilsháttar veikindi eru yfir- staðin. Taktu daginn frá til að hugsa vel um þinn nánasta. Hann á það svo sannarlega skil- ið. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9jjj0 Einhver ber leynda ást í brjósti til þín, þótt þú hafir ekki tekið eftir því. Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þú hafir reiðst við fjöl- skyldumeðlim á hann það ekki skilið. Nú er tími sátta runninn upp. Sá vægir sem vitið hefur meira. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Nú er komið að því að þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki staðið þig eihs illa í lífinu og þér hefur fundist hingað til. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hugsaðu nú einu sinni um fíöl- skylduna og láttu vinnuna í annað sæti. Gefðu nú tölvunni frí og prófaðu að tala við ætt- ingjana. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £* Er ekki kominn tími til að fara að hreyfa sig? Þeir fiskar sem eru í sambúð skulu elska og dá maka sinn og nýta tímann vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spir af þessu tagi byggjast ekki & traustum grunni vísindalegra staðreynda. Minningargreinar og aðrar greinar Eins og kunnugt er birtist jafn- an mikill fjöldi minningargreina í Morgunblaðinu. Á einum og hálfum mánuði í byijun árs birti blaðið 890 minningargreinar um 235 einstaklinga. Ef miðað er við síðufjölda var hér um að ræða 155 síður í blaðinu á þess- um tíma. Vegna mikillar ijölgunar að- sendra greina og minningar- greina er óhjákvæmilegt fyrir Morgunblaðið að takmarka nokkuð það rými í blaðinu, sem gengur til birtingar bæði á minn- ingargreinum og almennum aðs- endum greinum. Ritstjórn Morg- unblaðsins væntir þess, að les- endur sýni þessu skilning enda er um hófsama takmörkun á lengd greina að ræða. Framvegis verður við það miðað, að um látinn einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd en lengd ann- arra greina um sama einstakl- ing er miðuð við 2.200 tölvuslög eða um 25 dálksentimetra í blaðinu. I mörgum tilvikum er samráð milli aðstandenda um skrif minningargreina og væntir Morgunblaðið þess, að þeir sjái v sér fært að haga því samráði á þann veg, að blaðinu berist ein- ungis ein megingrein um hinn látna. Jafnframt verður hámarks- lengd almennra aðsendra greina 6.000 tölvuslög en hing- að til hefur verið miðað við 8.000 slög. Bæklunarlæknir Eggert Jónsson, læknir, hefur opnaö stofu í Lækastöðinni hf., Álfheimum 74. Tímapantanir í síma 568 6311. Húsafellsætt er komin út. Bókin er í tveimur stórum bindum með um 2500 ljósmyndum, nafnaskrá og ýmsum öðrum fróðleik um ættina. Hægt er að panta bókina í síma 552 8866 eða 552 8867. Mál og mynd Bræðraborgarstíg 9 • 101 Reykjavík Sími 5528866 • Fax 5528870 — „Det Npdvendige Seminarium“ í Danmörku—^ hefur síðastliðin þrjú ár tekið við íslenskum námsmönnum í allar námsdeildir. Einnig í ár viljum við bjóða íslenska námsmenn vel- komna þann 1. september. 4 ára alþjóðlegt kennaranám: Alþjóðlegt nám, 4 mánaða námsferð til Asíu, 6 mánaða starfskennsla við danska skóla, 8 mánaða starfskennsla í Afríku þar sem þú munt taka þátt í að þjálfa nýja kennara til starfa við grunnskóla í Mozambique að Angóla. Að auki er kennsla í öllum undirstöðuföguni kennaramenntunarinnar: Samfélagsfræði, náttúrufræði, danska, evrópsk tunguniál, listir, tónlist, íþróttir, leiklist, uppeldisfræði, sálfræði. Námsmenn eru frá átján mismunandi Iöndum — Allir námsmenn búa í skólanum. Upplýsingafundur verður haldinn í Reykjavík. Hringið eða sendið okkur fax til að nálgast bæklinga: Sími 00 45 43995544. Fax: 00 45 43995982. V Det Nodvendige Seminarium, 6990 Ulfborg, Danmörku. Útsalan hefst á morgun IVIikil verðlækkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.