Morgunblaðið - 07.09.1996, Page 44

Morgunblaðið - 07.09.1996, Page 44
44 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ t Ástkær sonur minn, bróðir, mógur og móðurbróðir, BJÖRN JÓNSSON, Framnesvegi 57, Reykjavík, andaðist miðvikudaginn 5. september. Vigdís Bjarnadóttir, Hanna Kolbrún Jónsdóttir, Halldór Ólafur Ólafsson, Vignir Steinþór Halldórsson, Jón Hákon Halldórsson. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU VILHJÁLMSDÓTTUR, Grænumörk 5, Selfossi, fer fram frá Selfosskirkju þriðjudaginn 10. september nk. kl. 13.30. María Friðþjófsdóttir, Helgi Helgason, Vilhjálmur Pálsson, Þórunn Þórhallsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sumarbrids lýkur um aðra helgi með sveitakeppni þar sem veg- leg verðlaun verða í boði. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson SUMARBRIDS MÁNUDAGINN 2. september var spilaður einskvölds tölvureikn- aður Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. Meðalskor var 216 og efstu pör voru: NS Gylfi Baldursson - Gísli Hafliðason 305 SveinnR.Þorvaldss.-SteinbergRíkarðss. 275 Baldur Bjartmarss. - Tómas Sigurjónss. 248 AV Guðlaugur Sveinss. - Eðvarð Hallgrímss. 245 BjömÁmason-VilhjálmurSigurðss.yng. 243 Jacqui McGreal - ísak Öm Sigurðsson 233 Þriðjudaginn 3. september var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 26 para. Meðalskor var 270 og efstu pör í hvora átt voru: NS ísak Öm Siprðss. - Þröstur Ingimarss. 369 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 320 Þórður Sigfússon - Bjöm Þorláksson 315 AV Vilhjálmur Sigurðss. - Þráinn Sigurðss. 313 Gísli Hafliðason - Þórir Leifsson 313 Snorri Karlsson - Karl Sigurhjartarson 313 Stórmót Keppnisgjaldi verður 8000 kr. á sveit. Stór hluti af keppnisgjöldum fer í verðlaun. Einnig verða auka- verðlaun á mótinu. Keppendur sem vantar mann eða par með sér í sveit geta haft samband við Svein Rúnar og Matthías eftir 18.30 öll kvöld vikunnar í húsnæði BSÍ eða í síma 587-9360. Aðalfundur Bridsfélags kvenna með 12 para eins kvölds tvímenn- ingi. Hæsta skor: Ragnar Jónsson - Bemódus Kristinss. 129 Gísli Tiyggvason - Guðlaugur Nielsen 124 Gunnar B. Kjartanss. - Valdimar Sveinss. 123 ÁrmannJ.Lámss. - Hermann Láruss. 123 Það- verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur nk. fimmtu- dag. Spilað er í Þinghól. Bridsdeild Sjálfsbjargar að hefja vetrarstarfið Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Lokaframtak sumarbrids verður tveggja daga silfurstigasveita- keppni. Hún fer fram dagana 14.-15. september. Spilað verður Monrad sveitakeppni, sjö 16-spila leikir. Spiluð verða forgefin spil og reiknaður verður út Butler. Aðalfundur Bridsfélags kvenna verður haldinn mánudaginn 9. september í húsnæði Bridssam- bandsins kl. 18.00. Bridsfélag Kópavogs Vetararstarfið hófst sl. fimmtudag Vetrarstarfíð hefst nk. mánu- dagskvöld með eins kvölds tví- menningi. Spilamennskan hefst kl. 19 í félagshimilinu Hátúni 12. Mánudaginn 16. sept. hefst svo fjögurra kvölda tvímennings- keppni. RAÐA UGL YSINGAR S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem veröa til sýnis þriðjudaginn 10. september 1996 kl. 13-16 í porti bak viö skrifstofu vora í Borgartúni 7 og viöar (inngangur frá Stein- túni). 1 stk. Toyota Corolla station bensín 4X4 1991 1 stk. Nissan Sunny Wagon disel 4x4 1992 1 stk. Nissan Sunny Wagon bensín (skemmdur) 4x4 1989 1 stk. Chevrolet Suburban bensín 4x4 1983 1 stk. Toyota Carina E bensín (skemmdur) 1994 1 stk. Volvo 850 GLE bensín 1993 1 stk. Volvo 240 GLI bensín 1991 1 stk. Mitsubishi Pajero bensín 4x4 1989 2 stk. Mitsubishi L-300 disel 4x4 1989-91 1 stk. Mitsubishi L-200 D.C. /bensín disel 4x4 1991 2 stk. Mitsubishi L-200 bensín 4x4 1990 1 stk. Mercedes Bens 711D disel 1987 1 stk. V.W. Transporter bensín 4x4 1992 1 stk. V.W. Transporter D.C. disel 4x2 1991 3 stk. Daihatsu Charade CS bensin 1990-91 1 stk Daihatsu Cuore bensín 1990 1 stk. Mitsubishi Colt bensín 1988 1 stk. Toyota Hi Ace bensín 1990 1 stk. Toyota Hi Lux D.C. disel 4x4 1992 7 stk. Toyota Hi Lux D.C. disel (skemmdur) 4x4 1990-93 1 stk. Ford Econoline disel 4x4 1988 3 stk. Toyota Landcruiser disel 4x4 1987 1 stk. Daihatsu Rocky bensín 4x4 1989 1 stk. Harley Davidson 1340 bensín (lögreglu- 1989 1 stk. Bedford bensín bifhjól) 4x2 1966 (slökkvib.) 1 stk. Broomvade loftpressa 2 stk. Ingersoll og Rand P 125W 60 l/s loftpressur 1974 1985 2. stk.Rúlluvagnar fyrir kapal Peter Lancier 1983 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Selfossi: 1 stk. Volvo F-10 vörubifreiö meö 11.000 lítra Etnyre1981 dreifitanki 1 stk. Malardreifari Salco HS-380 1981 Til sýnis í birgðastöð Vegagerðar innar Grafarvogi, Rvík: 1 stk. Festivagn Kassboher. (Skemmdur eftir 1979 umferðaróhapp) 1 stk. Færiband Nordic Screen. 1995 Lengd 16 m, br. 1 m, hæö 6 m Til sýnis hjá Rarik í Búðardal: 1 stk. Dráttarvél Case 7045 disel 4x4 1985 (biluð) Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn tll að hafna tilboöum sem ekkl teljast viöunandi. Ath. inngangur í port frá Steintúni. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B rófo si m i 562-6739-Nelfang: rikiskaupGrikiskaup.is NAUÐUNGARSALA Uppboö Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 13. september 1996 kl. 14.00, á eftirfar- andi eignum: Árskógar 17 n.h. Egilsst.,vest.enda, þingl. eig. Unnur Inga Dagsdótt- ir og Jóhann Halldór Harðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyöisfirði. 6. september 1996. Sýslumaðurinn Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalgötu 7, Stykk- ishólmi, þriðjudaginn 10. september 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 17, Stykkishólmi, þingl. eig. Hinrik Finnsson, geröarbeiö- endur Brauðgerðarhús Stykkishólms, Byggingarsjóður ríkisins og Sveinn Guðmundsson hf. Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar- beiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs. Engihlíð 20, 2. h.t.v., Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Engihlíð 22, l.h. t.v., Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfelisbær, gerðar- beiðandi Ingvar Helgason hf. Grundarbraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fannar Eyfjörð Skjaldar- son, geröarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Hjallabrekka 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingarfélag íslands hf. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir og Valgeir Þ. Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Rafveita Borgarness. Hótel Búðir, Staðarsveit, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir hf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Hraunás 18, Snæfellsbæ, þingl. eig. Katla Bjarnadóttir, gerðarbeið- andi Snæfellsbær. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalheiður Másdóttir og Sölvi Guðmundsson, gerðarbeiöendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Vá- tryggingafélag (slands hf. Sundabakki 10, Stykkishólmi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, geröar- beiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 6. september 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Drekahlíð 4, Sauðárkróki, þinglýst eign Sigurbjörns Pálssonar, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins, Stefáns A. Magnússonar og Búnaðarbanka íslands, laugardaginn 14. september 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 5. september 1996. Uppboð Föstudaginn 13. september nk. kl. 14.00 munu byrja uppboð á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vfk i' Mýrdal: Ytri-Sólheimar III, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Tómasar Isleifsson- ar, að kröfum Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Tryggingastofnunar ríkisins, Innheimtustofnunar sveitarfélaga, Húsnæðisstofnunar rikis- ins og innheimtumanns sveitarsjóðs. Sigtún 10, Vík i Mýrdal, þinglýst eign Gísla Daníels Reynissonar, aö kröfu innheimtumanns sveitarsjóðs. Sumarhús í landi Flögu, Skaftárhreppi, þinglýst eign Gísla Sveins- sonar, að kröfu innheimtumanns sveitarsjóðs. Skaftárdalur I, Skaftárhreppi, þinglýst eign Kristjáns Pálssonar, en talin eign Sigurðar Hjaltasonar, að kröfu innheimtumanns sveitar- sjóðs. Skaftárdalur III, Skaftárhreppi, þinglýst eign Skaftárhrepps, en talin eign Sigurðar Hjaltasonar, að kröfu innheimtumanns sveitarsjóðs. Sýslumaðurinn Vik i Mýrdal, 5. september 1996. Uppboð á bifreiðum verður haldið í dag, laugardaginn 7. september, á Eldshöfða 4, athafnasvæði Vöku hf., og hefst það kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.