Morgunblaðið - 07.09.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ_____________________
Tdag
ember, er níræður Bjarni
Guðmundsson, fyrrver-
andi sjómaður og strætis-
vagnasljóri, Heiðargerði
104, Reykjavík. Hann og
kona hans Þuríður Ágústa
Gestsdóttir taka á móti
vinum og ættingjum í Fé-
lagsheimili Lögreglu-
manna, Brautarholti 30, í
dag, afmælisdaginn kl.
16-20.
BRIPS
limsjón Uuómundur l’áil
Arnarson
ÞEGAR makker spilar út
mannspili, er venjan sú að
kalla eða vísa frá í litnum.
En er hugsanlegt að gera
meira? Margir fylgja þeirri
reglu að hliðarkall taki við
í trompsamningi þegar
makker spilar út ás í lit þar
sem blindur á einspil. Það
er rökrétt, því áframhald í
litnum kemur sjaldnast til
greina. Sumir vilja meina
að hægt sé að kalla í þrem-
ur litum í vissum stöðum,
nánar tiltekið þegar útspilið
er í langlit makkers. Lítum
á dæmi:
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ ÁD6
V D82
♦ D74
♦ DG103
Vestur Austur
4 7Q 4 Q9
¥ Á73 IIIIH V KG10964
♦ G1095 111111 ♦ 832
♦ K962 ♦ Á5
Suður
♦ KG10654
V 5
♦ ÁK6
♦ 874
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 laut 2 hjörlu 2 spaðar
3 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: Hjartaás.
Hér dugir aðeins ein vöm:
Vestur verður að skipta yfir
í lítið lauf í öðrum slag og
síðan þarf vömin að taka
stungu í litnum. Allt er þetta
sáraeinfalt á opnu borði, en
hvemig á vestur að láta sér
detta í hug að spila laufi?
Er ekki mun eðlilegra að
halda áfram með hjarta eða
skipta yfír í tígulgosa?
Auðvitað verður austur að
hjálpa til. En hvað getur
hann gert? Flestir nota kall
og frávisun í sama lit í þess-
ari stöðu, svo austur getur
kannski vísað litnum frá og
vonað það besta. En þá er
hætt við að vestur spiii frek-
ar tígli en laufi.
Eric Kokish hefur tillögu
um hvemig leysa megi þenn-
an vanda. Hann segir: „Þeg-
ar makker hefur sýnt langan
lit, getur hann gert þrennt:
Kallað í litnum með miðju-
spili, kallað í hæsta lit með
háu spili, og lægsta lit með
lágu spili." Ef þessi regla er
notuð, myndi austur setja
hjartaflarkann, sem væri
beiðni um lauf. Vestur myndi
þá spila litlu laufi til að sýna
háspil i litnum og þá er vand-
inn leystur.
Góð hugmynd, sem virkar
a.m.k. vel í þessu spili.
Árnað heilla
rr|ARA afmæli. A
OV/morgun sunnudaginn
8. september, verður fimm-
tug Inga Kristín Gunnars-
dóttir, Baughúsum 20,
Reykjavík. Hún og eigin-
maður hennar Baldvin
Jónsson, taka á móti gest-
um í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50A, á afmælisdaginn
frá kl. 15.
Ljósm.stúdló, Pétur Pétursson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 25. maí í Háteigs-
kirkju Ásgerður Hrönn
Sveinsdóttir og Vignir
Ólafsson. Heimili þeirra er
á Háaleitisbraut 107,
Reykjavík.
Ljósmyndastofa Þórs, Húsavík
BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 27. júlí í Húsavíkurkirkju
f sr. Sighvati Karlssyni Þóra Ragnheiður Aðalgeirsdótt-
ir og Sigurður Bjarnason. Heimili þeirra er í Litlagerði
5, Húsavík.
COSPER
ÉG er búin með allt blekið mitt. Má ég fylla
byttuna hjá ykkur?
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
cf tir Frances I) rake
MEYJA
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurgott lag á að fá
aðra til að fylgja þér að
málum.
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhver, sem þú kynnist, fer heldur ftjálslega með sann- leikann. Þú tekur þátt í fé- lagsstarfi þar sem hæfileikar þínir njóta sín.
Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að undirbúa sparnað- aráætlun, og hún leyfir ekki að þú freistist til að kaupa hlut, sem þú hefur engin not fyrir.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) 'ÆK' Þér fínnst ef til vill ættingi vera að skipta sér af þínum einkamálum, en þú ættir samt að reyna að sýna hon- unt umburðarlyndi.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) Híi£ Þú einbeitir þér að leiðum til að bæta fjárhagsstöðuna, og nýtur til þess stuðnings ástvinar. Slakaðu á heima í kvöld.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘éft Vandaðu val orða þinna í dag svo þú móðgir ekki einhvern nákominn óviljandi. í kvöld bíður þín góð skemmtun með vinum.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað óvænt verður (il þess að trufla þig við skyldu- störfin í dag, og þú þarft að einbeita þér til að ná tilætl- uðum árangri.
Vog (23. sept. - 22. október) Taktu ekki mark á orðrómi, sem á ekki við rök að styðj- ast. En þér berast góðar fréttir, sem gefa ástæðu til að fagna í kvöld.
Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast yfir góðu gengi í fjármál- um. Þótt örlæti sé góður kostur, ættir þú ekki að láta misnota þig.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jjfO Hikaðu ekki við að leita að- stoðar í dag ef með þarf. Framundan eru miklar þreytingar í vinnunni, sem koma þér til góða.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er ferðahugur í þér í dag, og þú leitar leiða til að komast í skemmtiferð. Óvæntir gestir koma í heim- sókn þegar kvöldar.
Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Vandamál, sem upp kemur heima árdegis, leysist fljót- lega, og ástvinir vinna að því að skipuleggja langþráð ferðalag saman.
Fiskar (19. febrúar-20. mars) JSL Með einbeitingu og dugnaði tekst þér að leysa áríðandi verkefni í dag, sem á eftir að skila þér batnandi afkomu fljótlega.
Stjömuspána & að lesa sem
dægradvöl. Spár a f þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
LAUGARDÁGÚR 7. SEPTEMBER 1996 51
15% afsláttur af öllum
vörum. Heitt á könnunni
og huggulegheit.
. Reykt, saltað og þurrkryddað folaldakjöt
IBenni er enn og aftur komin með grillkjötið vinsæla sem undanfarið hefur
selst upp um hverja helgi. Einnig áleggið góða og nú er hann komin með
■ fituminni rúllupylsu. Hann er lika með ostafyllta lambaframparta, gómsæta
hangiböggla og úrval af annari kjötvöru á sannkölluðu kolaportsverði.
0 Viltu fú ókeypis lax?
IÞú kaupir einn lax og færð annan ókeypis
* Um helgina er boðið upp á nýjan lax á algjöru sprengitilboði (þú kaupir
einn lax og færð annan frían). Fiskbúðin okkar er líka með um þessa helgi
ljúfengan saltfisk á algjöru sprengitilboði. Einnig Hámeri, glænýjan Háf,
. smálúðu, fiskibökur, fískrétti, nýja bleikju og sólþurrkaðan saltfísk.
KCHAPORTIÐ
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17
Ríkulega útbúinn á sérstöku tilboðsverði
• Sjálfskiptur
• ABS-bremsukerfi
• Tveir loftpúðar (SRS)
• 15" álfelgur
■ Vindskeið 4 6S,una;