Morgunblaðið - 07.09.1996, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996
morgunblÁðið
<|t ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Litla sviöið:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst úlfsson
Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson.
Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Hallmar Sigurösson.
Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Lilja Guörún Þorvalds-
dóttir, Magnús Ragnarsson, Helgi Skúlason, Þröstur Leó Gunnarson.
Frumsýn. lau. 14/9 kl. 20.30 - 2. sýn. sun. 15/9 - 3. sýn. 20/9 - 4. sýn. 21/9.
SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA
Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840.
Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang aö sætum sínum til og meö 9. september.
SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97
Stóra sviðið:
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams.
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick.
Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford.
I' HVÍTU MYRKRI eftir Kal Ágúst Úlfsson.
HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors.
KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman.
Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu
stendur. Sími 551-1200.
Á Stóra sviði Borgarleikhússins^
lou. 7. sept. kl. 20 UPPSELT
lou. 14. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
lau. 14. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN
lou. 21. sepl. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
lou. 27. sept. kl. 20
LEIKRII £FTIR
JIM CARTVfilGHT
Sýningin er ekki
við hæfi barno
yngri en 12 ára.
Ósóttar pantanir
seldar dagiega.
http://vortex.is/StoneFree
Miðasolon er opin kl. 12-20 alla daga.
Miðapantanir i síma 568 8000
y
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 568 8000
LEIKFÉLAG RI.YKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta fyrir
leikárið ‘96-97
6 sýningar fyrir aðeins
6.400 kr.
5 sýningar á Stóra sviði:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR e. Árna Ibsen.
FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson.
DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.)
VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson.
VOR í TÝROL e. Svein Einarsson.
1 sýning að eigin vali á Litla sviði:
LARGO DESOLATO e. Vaclav Havel.
SVANURINN e. Elizabeth Egloff.
DÓMÍNÓ e. Jökul Jakobsson.
ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 12.00—20.00.
Auk þess er tekið á móti miða-
pöntunum virka daga frá kl 10.00.
Sími 568 8000
Fax 568 0383
„Eg hvet sem
flesta til að
verða ekki
af þessari
skemmtun."
Lau. 14. sept. kl. 20
Sun. 15. sept. kl. 20
Fös. 13. sept. kl. 20
Lau. 14. sept. kl. 15
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19.
Vesturgötu 3
HINAR KYRNAR
Nýtt íslenskt gamanleikrit eftir
Ingibjörgu Hjartardóttur.
íkvöld kl. 21.00.
Lau 14/9 kl. 21.00.
Lou 21/9 kl. 21.00.
...Bráðskemmtilegur farsí"
Siguröur A. Magnússon, Sás 1
...Einstaklega skemmtileg sýning
sem englnn œtti að missa af'
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðin.
Gómsætir grænmetisréttir
öll sýningarkvöld
FORSALA Á MIÐUM
FIM OG IAU MILU KL. 17-19
AÐ VCSTURGÖTU 3.
MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLAHRINGINN
s. 55 I 9055
o
v
5'
T
o
1
o
o
c
3
j
<o
(Q
BRÚÐULEIKHÚSIÐ
TÍU FINGUR SÝNIR:
„ENGLASPIL“
í dag kl.14.30.
Miðaverð kr. 500.
14. sýning
laugard. 7. sept.
kl. 20.30
15. sýning
laugard. 14. sept.
kl. 20.30
Gagnrýni í MBL. 3. ágúst:
„.. .frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu
sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“
Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni
3. ágúst:
„Ein besta leiksýning sem ég hef séð
í háa hcrrans tíð.“
LAUFÁSVEGI 22
FÓLK í FRÉTTUM
Ha sýnir nýtt efni
JAPANSKA fyrirsætan Ngo
Thuy Ha, 17 ára, sýnir hér sund-
föt á tískusýningu fatahönn-
uðarins Kuraray. Fötin eru gerð
úr nýju efni sem Kuraray hefur
þróað. Að hans sögn gera ein-
stakar skuggamyndanir efnisins
litinn viðkvæman og mjúkan
fyrir augað. Grænn er aðallitur
hönnuðarins fyrir næsta bað-
fataár.
15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu-
eða Gengiskorts Landsbankans
kl.20
Sýning í kvöld, 7. sept,
og fim. 12. sept
x-ia
Miðasala í Loftkastala, 10-19 vr552 3000
Sáu Díönu og
sömdu Macarena
VENESÚELÍSKI flamengo-
dansarinn Diana Patricia Cubill-
an heillaði gömlu kempurnar í
hljómsveitinni Los del Rio upp
úr skónum þegar þeir horfðu á
hana dansa, kvöld eitt fyrir
nokkrum árum. I kjölfarið
sömdu þeir lagið Macarena sem
tröllriðið hefur danshúsum og
vinsældalistum undanfarið. Hér
setur hún sig í stellingar fyrir
ljósmyndara - í andalúsískum
búningi á heimili sínu í Caracas
í Venesúela.
Tíu þúsund á
Stone Free
TÍUÞÚSUNDASTI gesturinn á
leikritinu Stone Free eftir Jim
Cartwright, sem sýnt hefur verið
við miklar vinsældir á stóra sviði
Borgarleikhússins, Kristrún Guð-
mundsdóttir frá Akranesi, var
heiðraður sérstaklega um síðustu
helgi. Kristrún ,sem kom'með dótt-
ur sinni á sýninguna, fékk að gjöf
Stone Free bol, disk, leikskrá og
blómvönd. Uppselt hefur verið á
verkið síðan það var frumsýnt 12.
júlí síðastliðinn og því hefur verið
ákveðið að halda sýningum á verk-
inu áfram fram eftir vetri.
|ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
=== GALDRA-LOFTUR - Ópera eftir Jón Ásgeirsson.
7. sýnirtg laugardaginn 14. september, 8. sýning laugardaginn 21. september.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Munið gjafakortin - góð gjöf.Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.Sýningar-
daga er opið þar til sýning hefst.Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. - Greiðslukortaþjónusta.
nvium uettvangh]
lagður í tygium
við lælenska'
dlrúlegri lítsrcynsiu
Borgþor H.
Jónssoit -
veöurfræöingur
m T T1 ’ TTI
TTTI