Morgunblaðið - 07.09.1996, Side 55

Morgunblaðið - 07.09.1996, Side 55
morgunblaðið LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 55 SAMWtÍÓ s i Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem ailir verða að sjá. ...„ERASER er góð hasarmynd og fín skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum tilþrifum og góðum aukaleikurum"... ★ ★★ S.V. MBL HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuo bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). Næstu námskeið hefjast 11. og 12. september. Ný námskeið í hverjum mánuði. Hringið og fáið sendan bækling. Skráning og upptýsingar hjá Björgu í síma 565 8567. Námskeiðin eru haldin í sal Lif- sýnar, Bolholti 4, 4. hæð. Ofurfyrirsæta í vaxi OFURFYRIRSÆTAN Naomi Campell hefur verið steypt í vax. Hér situr hún fyrir á mynd með eftirmynd sinni fyrir utan veit- ingastaðinn Fashion Cafe í Lond- on. Vaxmyndin slæst í hóp annarra mynda á Madame Tussaud’s-vax- myndasafninu í London von bráð- ar. Lesendum er látið eftir að ráða í hvor þeirra er af holdi og blóði. MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 8. sept. 1) Kl. 9.00 Hagavatn, ökuferð. Gengið að Hagavatni og víðar. Verð kr. 2.700. 2) Kl. 10.30 Reykjavegur (rað- ganga) lokaáfangi. Gengið frá Hengilssvæðinu að Þingvöllum. Hægt að stytta gönguleiðina. Kostur á bátsferð síðasta spöl- inn á Þingvallavatni. Boðið upp á kaffi og kökur í lokin. Félagar i Þjóðdansafélagi Reykjavíkur marsera um vellina með göngu- fólki. Verð kr. 1.000. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni og Mörkinni 6 og Árbæjar- safni. Ferðafélag (slands. Dagsferðir 8. september 1. Kl. 10.30 Reykjavegurinn, 8. og síðasti áfangi; Nesjavellir - Þingvellir.Gengin verður fáfarin leið og kostur verður á bátsferð frá Heiðarbæ. Kaffi og kökur í lokin. Brottför frá BSl’, en hægt verður að koma inn í ferðina í Mörkinni 6 og við Árbæjarsafn. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Námskeið Andlegar tenging- ar, sjálfsheilun, hugleiðsla, aukin næmni, innri sýn. Námskeið sem hjálpar þér að koma á meðvitaðri tengingu við „æðra sjálfið" og finna þannig leið sálarinnar. Þú eflir næmni þína þar sem hún er sterkust en eykur einnig og opnar fyrir næmni á öðrum sviðum. Meðal efnis: Tengingin við æðra sjálfið, heilun orkustöðva, skynj- un orkuflæðis, tilfinningaheilun, karma, fyrri líf o.fl. KRISTIÐ SAMFÉ1.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. Allir hjartanlega velkomnir. Kinversk leikfimi íþróttamiðstöð Seltjarnarness Kínverskur þjálfari Áhugaverður valkostur fyrir kon- ur og karla á öllum aidri. Æfing- ar sem sameina mýkt, einbeit- ingu og öndun. Bæta svefn, meltingu og alla almenna liðan. Upþlýsingar og innritun í síma 552 6266.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.