Morgunblaðið - 07.09.1996, Side 58

Morgunblaðið - 07.09.1996, Side 58
58 LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið II Stöð 2 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið. Silfurfolinn (13:13) Karólína og vinir hennar (37:52) Ungviði úr dýrarfk- inu (32:40) Strákalingur (1:5) Bambusbirnirnir (45:52) 10.45 ► Hlé 13.00 ►Einn-x-tveir (e) 13.50 ► íslandsmótið í knattspyrnu Bein útsending. 16.00 ►Mótorsport (e) 16.30 ►íþróttaþátturinn 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Öskubuska (Cinde- rella) Teiknimyndaflokkur. (21:26) 19.00 ►Strandverðir (Bayw- ntch VI) Bandarískur mynda- flokkur. (21:22) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Alþjóðarallið Sýndar svipmyndir frá keppni í GSM- rallinu fyrr um daginn. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. 20.45 ►Hasar á heimavelli (Grace Under Fire III) Ný syrpa. (5:25) OO 21.15 ►Árnar falla i norður (Where the Rivers Flow North) Bandarísk bíómynd frá 1993. Bóndi einn stendur í baráttu við að halda jörð sinni sem yfirvöld ásælast vegna virkjunarframkvæmda. Aðal- hlutverk leika Rip Torn, Mich- aelJ. Fox, Treat Williams og Bill Raymond. Maltin gefur ★ ★ '/2 23.15 ►Eltingarleikur (Midn- ight Run) Bandarísk saka- málamynd í léttum dúr frá 1988. Fyrrverandi lögreglu- maður tekur að sér að flytja glæpamann frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk leika Robert De Niro, Charles Grodin og John Ashton. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Maltin gefur ★ ★ ★ 'A 1.15 ►Dagskrárlok 9.00 ►Kata og Orgill, Bangsi litli, Heiðursmenn og heiðurskonur, Bangsi gamli, Sfgild ævintýri. Teiknimyndir. 10.15 ►Baldur búálfur 10.40 ►Þúsund og ein nótt 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda 11.40 ►Skippý 12.00 ►NBA-molar 12.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Græðgi (Greedy) Hvað er venjulegt fólk tilbúið að leggjast lágt fyrir tvo millj- arða króna? Aðalhlutverk: MichaelJ. Fox, Kirk Douglas, Nancy Tracis og Olivia d’Abo. 1994. 15.00 ►Skógarlíf (TheJungle Book) Ævintýri Mowglis rak- in. 1994. 16.50 ►Gerð myndarinnar Multiplicity (The MakingOf Multiplicity) (e) 17.15 ►Oprah Winfrey 18.00 ►Listamannaskálinn (Southbank Show) K.D. Lang er gestur þáttarins. (e) 19.00 ►Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldu- myndir (America’s Funniest Home Videos) (22:25) 20.30 ►Góða nótt, elskan (Goodnight Sweetheart) (21:27) MYNDIR “KT Away) Sprengjumaður geng- ur laus í stórborginni Boston í Bandaríkjunum og íbúarnir eru sem lamaðir. Aðalhlut- verk: Jeff Bridges og. fl. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 ►Áreitni (The Crush) Nick Eliot er hæstánægður með nýja starfið, ritsmíðar fyrir nýtt og vinsælt tímarit. Hann á einnig vingott við einn ljósmyndara blaðsins og hefur auk þess fundið draumaheim- ilið. Aðalhlutverk: Alicia Sil- verstone, CaryElwes. 1993. Bönnuð börnum. 0.30 ►Græðgi (Greedy) (Sjá umflöllun að ofan) 2.20 ►Dagskrárlok UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulurvel- ur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverf- ið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. 14.00 „Ég fór aldrei til ítalfu". Rætt við Jón Kr. Ólafsson lista- mann. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 15.00 Meö laugardagskaffinu. Con sordino sveitin leikur nor- ræna „salon“-mússík. Róbert Arnfinnsson syngur lög úr söngleiknum Fiðlaranum á þakinu. „í húsi fiðlarans". Itzhak Perl- man leikur evrópska gyðinga- mússík. 16.08 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkisútvarpsins Americana. Af amerískri tón- list. Bandariska tónskáldið William H. Harper kynnir nú- tímatónlist frá Bandaríkjunum. Umsjón: Guðmundur Emils- son. 17.00 Hádegisleikrit vikunnar Með þig að veði eftir Graham Greene. Útvarpsleikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guð- mundsson. Fyrri hluti. Leik- endur: Arnar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Eggert Þorleifs- son, Rúrik Haraldsson, Jón Sigurbjörnsson, Árni Tryggva- son, Lilja Þórisdóttir, Baldvin Halldórsson, Árni Pétur Guð- jónsson, Jóhann Sigurðarson og Ágúst Guðmundsson. (Frumflutt árið 1989) (e) 18.05 Síðdegismússík á laugar- degi. Yehudi Menuhin og Stéphane Grappelli leika á fiðlur sínar lög eftir Irving Berlin, Jerome Kern, Cole Porter og Rodgers og Hart. Jo Stafford syngur með hljóm- sveit sinni lög eftir Jerome Kern og fleiri. 18.45 Ljóð dagsins (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Sumarvaka: Huldumað- ur, rímsnillingar og tónlist. Þáttur með léttu sniði í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 21.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (e) 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Rott- erdam. Smásaga eftir Rósberg G. Snædal úr smásagnasafn- inu Vestanátt. Lesari: Ey- mundur Magnússon. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir á Egils- stöðum. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Laufey Geirlaugsdóttir flytur. 22.20 Út og suður. „Þetta leik- rit er um okkur, sögðu indián- arnir" Brynja Benediktsdóttir STÖÐ 3 9.00 ►Barnatfmi Teiknimyndir með ís- lensku tali. 10.35 ►Dreki Stanleys (Stanley’s Dragon) Hér segir frá strák sem eignast óvenju- legan félaga, dreka sem hann kallarOlla. (4:4) 11.05 ►Bjallan hringir (Saved by the Bell) 11.30 ►Suður-ameriska knattspyrnan (Futbol Amer- icas) 12.20 ►Hlé 18.15 ►Lífshættir ríka og fræga fólksins (Lifestyles of the Rich and Famous) 19.00 ►Tina Turner- Wildest Dream Tour Bein útsending frá nýja Ajax-leikvanginum í Amsterdam. Tina nýtur að- stoðar fjölda þekktra lista- manna á plötu sinni Wildest Dream og má þar nefna m.a. The Pet Shop Boys, Neliee Hooper, Terry Britten, Garry Hughes, Bono, Brendu Russ- ell, TonyJoe White og Sting. 21.00 ►Besti vinurinn (Heck’s WayHome) Luke Neufeld, sem erellefu ára, og Hektor, hundurinn hans, eru óaðskiljanlegir. Ekki eru allir eins hrifnir af þeim ferfætta, því hundafangarinn (Alan Arkin) hefur gert föngun hans að lífstakmarki sínu. Þetta er sannkölluð flölskyldumynd. 22.30 ►!' skugga morðingja (In the Shadow ofa Killer) Scott Bakula leikur hér David Mitchell, leynilögreglumann í New York borg. Þegar hann verður fyrir hnífsstungu morðingja, slær hann árásar- manninn í rot í stað þess að beita byssu sinni því hann vill ekki deyða sjálfur. Myndin er ekki við hæfi barna. 24.00 ►Endimörk (The Outer Limits) Bandarískur spennu- myndaflokkur. 0.45 ►Háskaleg eftirför (The Desperate Trail) Morð- kvendi sleppur frá löggæslu- manni og eignast um leið ólík- legan aðstoðarmann. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. (e) 2.15 ►Dagskrárlok segir frá ferðum Inúk-leik- hópsins. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (e) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. Píanókonsert nr. 1 i d-moll ópus 15 eftir Johannes Brahms. Van Cliburn leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Boston; Erich Leinsdorf stjórnar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags- líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rás- inni. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jóns- son. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10 Næturvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NffTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Helgarsirkusinn. Umsjón: Sús- anna Svavarsdóttir. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hipp og Bitl. 19.00 Logi Dýr- fjörð. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Tón- listardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags- fléttan. Erla Friðgeirs, Gulli Helga og Hjálmar Hjálmars. 16.00 íslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugar- dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. TÓNLIST Jeff Bridges í hlutverki sínu í myndinni „Blown Away“ á Stöð 2 í loft upp! 21.00 ►September er sannkallaður sprengjumán- uður á Stöð 2 því þá verða laugardagskvöldin lögð fjórar stórmyndir sem allar eru byggðar upp á miklum hraða og spennu. Myndirnar eru True Lies, The Fugitive, The Pelican Brief og Blown Away sem er fyrst í röðinni en þar fara Jeff Bridges og Tommy Lee Jones með helstu hlutverk. Mikil sprenging verður í miðborg Boston og sprengjusveit lögreglunnar er strax kölluð á vettvang. Fljótlega verður ljóst að ekki er við neinn viðvan- ing að fást og illvirkinn er iangt því frá að vera hættur. Stephen Hopkins leikstýrir myndinni sem er frá 1994. undir SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 18.25 ►ítalski boltinn Parma — Napolí. Bein útsending. 20.30 ►Þjálfarinn (Coach) Bandarískur gamanmynda- flokkur. 21.00 ►Glaum- gosinn (The Pick- up Artist) Líf glaumgosans einkennist af kæruleysi. En dag einn hittir hann fyrir of- jarl sinn. Dóttir drykkfellds fjárhættuspilara verður á vegi hans og eftir það verður líf glaumgosans ekki hið sama. Aðalhlutverk: MoIIy Ringw- ald, Robert DowneyJr., Denn- is Hopper, Danny Aiello og Harvey Keitel. 1987. 22.30 ►Óráðnar gátur (Un- YMSAR Stöðvar BBC PRIME 5.20 Sean’s Shorts 5.30 Button Moon 5.40 MeJvin & Maureen 5.55 Uainbow 6.10 Hun the Risk 6.35 Why Don’t You? 7.00 Retum of the Psammand 7.25 Merlin of the Crysta! Cave 7.50 Codename Icarus 8.20 The Ozone 8.35 Dr Who 9.00 Pebble Mill 9.45 Anne and Nick 11.30 Pebble MiU 12.20 East- enders Omnibus 13.50 Gordon the Gop- her 14.05 Count Duckula 14J25 The Lowdown 14.50 White Peak Farm(r) 15.15 Hot Chefs 15.30 Bellamy’s Se- aside Safari 16.00 Dr Who 16.30 Top of the Pops 17.20 How to Be a Dttle S*d 17.30 Are You Being Served 18.00 Benny Hill 19.00 Casualty 20.00 Murd- er Most Horrid 20.30 Men Behaving Badly 21.00 Fist of Fun 21.30 The Young Ones 22.00 Top of the Pops 22.30 Dr Who 23.00 Murder Most Horrid 23.30 Problems with Pattems 24.00 Discover Mathematics 0.30 Scho- ols 1.00 Somewhere a Wall Came Down 1.30 Pure Mathstshapes of Flows 2.00 Maths 2.30 Inter. Enterprise 3.00 Bio- logy 3.30 Women in Television 4.00 Understanding Modem Societies 4.30 Surviving the Exam CARTOON NETWORK 4.00 Sharky and George 4.30 Sparta- kus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Fred and Bamey 6.30 Yogi Bear 7.00 Scooby Doo 7.30 Swat Kats 8.00 Jonny Quest 8.30 World Premiere Toons 8.45 Tom and Jerry 9.15 Scooby Doo 9.45 Droopy Master Detective 10.15 Dumb and Dumber 10.45 The Mask 11.15 The Bugs and Dafíy 11.30 The Flintstones 12.00 Dexter’s Laboratory 12.15 Worid Premiere Toons 12.30 The Jetsons 13.00 Two Stupid Dogs 13.30 Sujier Globetrotters 14.00 Little Dracula 14.30 Droopy D 15.00 The House of Doo 15.30 Tom and Jerry 16.00 Jonny Quest 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Dumb and Dumber 19.00 Worid Premiere Toons 19.30 The Flintstones 20.00 Dagskrá- lok CNN News and business throughout the day 4.30 Dipiomatic IJcence 6.30 Worid Sport 7.30 Style 8.30 Future Watch 9.30 Travel Guide 10.30 Your Health 11.30 Worid Sport 13.00 Larry King 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Computer Connection 16.30 Global View 18.30 Earth Matt- ers 19.00 CNN Presents 20.30 Insight 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 1.00 Larry King 2.30 Sporting Ufe 3.30 Evans & Novak DISCOVERY 15.00 Saturday Stack 16.00 Wings over the Gulf 19.00 The Black Death 19.30 Disaster 20.00 Normandy 22.00 Justice Files 23.00 Dagskrálok EUROSPORT 6.30 Formúla 1 7.30 Eurofim 8.00 Áhættuieikar 9.00 Vatnaskíði 9,30 Hallakjól 10,00 Formúla 1 12.00 Golf, bein úts. 14.00 íljúleiúar, bein úts. 16.00 FtjSJsar iþráttir 17.00 Formula 1 18.00 Áhættuleikar 19.00 Fjjallahjðl 20.30 Formúla 1 21.30 Hnefaleikar 22.30 Prjálsar Iþróttir 24.00 Dagskrár- lok MTV 6.00 Kickstart with Kimsy 8.00 Star Trax 9.00 European Top 20 11.00 Sandblast 11.30 Hot 12.00 96 Video Musíc Awards 15.00 Stylissimo! 15.30 The Big Picture with John Keams 16.00 Buzzkill 16.30 News Weekend Edition 17.00 96 Video Music Awards 20.00 Club 21.00 Unplugged 22.00 Yo! 0.00 Chill Out Zone 1.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL News and business throughout the day 4.00 Russia Now 4.30 Tom Brokaw 5.00 The Mc Laughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.35 Europa Joumal 7.00 Cyberschool 7.00 User’s Group 7.30 User’s Group 8.00 Computer Chronicles 8.30 At Home 9.00 Supershop 10.00 Women’s Pro- fessional Golf European Tour 10.30 Bicycle 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Supersports 16.30 Air Combat 17.30 Selina Scott 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin’Blues 20.00 NBC Super Sports 21.00 NBC Nightshift 22.00 Conan O’Brien 23.00 Talkin’ Blues 23.30 Jay Leno 0.30 Selina Scott 1.30 Talkin’ Blues 2.00 Rivera Live 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and business on the hour 5.00 Sunrise 7.30 Saturday Sports Action 8.00 Sunrise 8.30 The Enterta- inment Show 9.30 Fashion TV 10.30 SKY Destinations 12.30 ABC Nightline 13.30 CBS 48 Hours 14.30 Century 16.00 Uve at Five 17.30 Target 18.30 Sportsiine 19.30 Court Tv 20.30 CBS 48 Hours 22.30 Sportsline Extra 23.30 Target 0.30 Court Tv 2.30 Beyond 2000 4.30 The Entertainment Show SKY MOVIES PLUS 5.20 Anne of Grecn Gables, 1934 7.00 Whera the River Huns Black, 1986 9.00 French Silk, 1993 11.00 One Spy Too Many, 1966 13.00 Mother’s Day on Wlton’s Mountain, 1983 15.00 Follow the River, 1995 17.00 Grizzly Moun- tain, 1993 19.00 Wolf, 1994 21.00 Pll Do Anything, 1994 23.05 Indecent Behavior, 1993 0.45 Fíght for Justice, 1995 2.15 Drangerous Game, 1993 SKY ONE 6.00 Undun 6.01 Tatooed Teenage 6.25 Dynamo Duck 6.30 My Pet Monst- er 7.00 MM Power Rangers 7.30 X- Men 8.00 Teenage Mutant Hero Turtles 8.30 Spiderman 9.00 Superhuman 9.30 Stone Protectors 10.00 Iron Man 10.30 Suberboy 11.00 World Wrestling 12.00 The Hit Mix 13.00 Hercules 14.00 Hawkeye 15.00 Kung Fu 16.00 The Young Indiana Jones Chronicles 17.00 Worid Wrestling 18.00 Hercules 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops I and 21.00 Stand and Deliver 21.30 Revel- ations 22.00 The Movie Show 22.30 PVjrever Knight 23.30 Dream on 24.00 Comedy Rules 0.30 Rachel Gunn 1.00 Hit Mix TNT 20.00 Gigi, 1958 22.00 'l’NT’s True Stories, 1989 23.50 Escape tYom Fort Bravo, 1953 1.40 Gigi, 1958 4.00 Dag- skráriok STÖO 3: CNN, Discovery, Eurosport, Cartoon Network, MTV. FJÖL- VARP: BfiC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. solved Mysteries) Heimildar- þáttur um óleyst sakamál og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er leikarinn Robert Stack. 23.20 ►Fanny Hill Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1995. 0.50 ►Tyson - Seldon Bein útsending frá bardaganum um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í hnefaleikum. Þekktir keppendur úr léttari þyngdarflokkum koma einnig við sögu. 4.00 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 20.00 ►Livets Ord 20.30 ►Vonarljós (e) 22.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. BYLGJAN, ISAFIRDIFM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj- unni. FM 957 FM 95,7 10.00 Hafþór Sveinjónsson og Val- geir Vilhjálmsson. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixið. 1.00 Pétur Rúnar. 4.00 TS Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12 og 16. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá: Sús- anna Svavarsdóttir. Þátturinn er sam- tengdur Aðalstöðinni. 13.00 Létt tón- list. 15.00 Ópera (endurflutningur) 18.00 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar- tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00 íslensk dægurtónlist. 19.00 Við kvöld- verðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ PM 97,7 10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með sítt aö attan 15.00 X-Dómínóslistinn (e) 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.