Morgunblaðið - 07.09.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 07.09.1996, Qupperneq 59
' morgunblaðið DAGBOK LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 59 ( I ( ( ( < < < < < < < I < < < < í < ( < < ( I I ( < VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 12°^ Heimild: Veðurstofa Islands í „ * * * * c___2 v - J * # * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning vý Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. * 10° Hitastig =E Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestanátt, gola eða kaldi. Dálítil súld eða rigning um vestanvert landið en bjartviðri austantil. Hiti nálægt 10 stigum í vætunni en 12 til 17 stig um norðaustan- og austanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag vestan kaldi eða stinningskaldi og víða dálítil rigning, en hæg vestlæg átt og að mestu þurrt á mánudag og þriðjudag. Hiti 8 til 16 stig að degi til, hlýjast suðaustanlands. Á miðvikudag og fimmtudag er búist við suð- vestlægri átt með vætu á Suðvestur- og Vesturlandi en bjartviðri á austnaverðu landinu. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Yfirlit: Milli islands og Skotlands er nærri kyrrstætt 1028 millibara hæðarsvæði. Um 400 km suður af Hvarfi er 992 millibara lægð sem þokast norðnorðvestur. Skammt norður af Skoresbysundi er 998 millibara lægð á hreyfingu austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt og siðan spásvæðistöluna. °C Veður “C Veður Akureyri 12 alskýjað Glasgow 18 léttskýjaö Reykjavík 10 úrkoma í grennd Hamborg 10 skúr á síð.klst. Bergen London 19 léttskýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 19 heiðskirt Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Narssarssuaq 6 rigning Madrtd 22 hálfskýjað Nuuk 5 rign. á síð.klst. Malaga 28 léttskýjað Ósló 11 léttskýjað Mallorca 27 skýjað Stokkhólmur 14 hálfskýjað Montreal 20 heiðskírt Þórshöfn 15 léttskýjað New York 23 þokumóða Algarve 29 léttskýjað Orlando Amsterdam 17 léttskýjað París 21 heiðskírt Barcelona 25 skýjað Madeira Berlín Róm 25 léttskýjað Chicago 21 þokumóða Vín 15 skýjað Feneyjar 22 léttskýjað Washington 25 rigning Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 18 léttskýjað 7. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.21 2,6 8.35 1,3 14.56 2,9 21.31 1,2 6.27 13.24 20.19 9.17 (SAFJÖRÐUR 4.31 1,5 10.36 0,8 16.55 1,7 23.44 0,8 6.28 13.30 20.31 9.24 SIGLUFJORÐUR 0.18 0,6 6.37 1,0 12.18 0,7 18.43 1,2 6.09 13.12 20.13 9.05 DJÚPIVOGUR 5.10 0,8 11.55 1,7 18.20 0,9 5.56 12.55 19.51 8.47 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómæiingar íslands fttoripifflMafttft Krossgátan LÁRÉTT: - 1 stúlka, 4 þjófnaður, 7 gól, 8 niðurfelling, 9 reið, 11 anga, 13 rækta, 14 drekkum, 15 hörfi, 17 heylaupur, 20 beiðni, 22 regnið, 23 skolli, 24 svarar, 25 skjóða. LÓÐRÉTT: -1 vangi, 2 huldumönn- um, 3 nyfjalandi, 4 mas, 5 alda, 6 slá, 10 spjarar, 12 hraði, 13 bókstafur, 15 bein, 16 kóngssonur, 18 þung, 19 gremjast, 20 eldstæði, 21 misklíð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 tækifærið, 8 músin, 9 illur, 10 iðn, 11 teinn, 13 náðin, 15 stúss, 18 kasta, 21 trú, 22 Guddu, 23 liður, 24 kardínáli. Lóðrétt: - 2 ærsii, 3 iðnin, 3 ærinn, 5 illúð, 6 smit, 7 Frón, 12 nes, 14 áta, 15 siga, 16 úldna, 17 studd, 18 kúlan, 19 seðil, 20 aðra. I dag er laugardagur 7. septem- ber, 251. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Fyrirætlanir hjartans eru á mannsins valdi, en svar tungunnar kemur frá Drottni. (Orðskv. 16, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Akurey. I dag eru væntanleg til hafnar olíu- skipið Rita Mærsk, grænlenski togarinn Pa- amiut og af veiðum koma Viðey og Örfirisey. Ás- björn fer á veiðar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Trinket fór frá Straums- vík í gær. í dag er rússn- eska flutningaskipið Vibrogskya væntanlegt. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skerjafirði. Viðey. í dag kl. 14.15 verður gönguferð um slóðir Jóns Arasonar og síðan yfir á Vesturey að „ástarsteinum" svo- nefnda. Bátsferðir hefjast kl. 13. Veitingar eru á boðstólum í Viðeyjarstofu. Silfurlinan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl.16-18. Mannamót Gerðuberg. Sund og leikfimi í Breiðholtslaug fellur niður en hefst aftur þriðjudaginn 8. október á sama tíma. Félag eidri borgara í Reykjavík og nágrenni. Haustlitaferð á Þingvöll verður farin 25. septem- ber nk. kl. 13.30 frá Ris- inu. Fararstjóri verður Pálína Jónsdóttir. Uppi. á skrifstofu. Féiag eldri borgara í Hafnarfirði. Morgun- ganga í fyrramálið. Gengið verður um Gálga- hraun. Leiðsögumaður verður Jón Kr. Gunnars- son. Bílferð kl. 10 frá Hafnarborg. Félag kennara á eftir- launum heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessu hausti í dag kl. 14 í Kenn- arahúsinu við Laufásveg og eru félagar beðnir um að fjölmenna. SÁÁ, félagsvist. Félags- vist spiluð í kvöld kl. 20 á Úlfaldanum og Mýflug- unni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Félag heilablóðfalls- skaðaðra, Parkinson- samtökin á íslandi og Samtök sykursjúkra hafa sameinast um skrif- stofuhúsnæði á Lauga- vegi 26, 3. hæð. Af því tilefni verður opið hús laugardaginn 14. septem- ber nk. kl. 14-17 á Laugavegi 26, inngangur frá Grettisgötu. Kaffi- veitingar. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Ailir veikomnir. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum i sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfa kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 13 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á sunnudögum mánudög- um og fimmtudögum. Frá Stykkishólmi kl. 10 og frá Bijánslæk kl. 13.30 á þriðjudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugardögum. Fagranesið fer frá ísafirði 14. september ki. 11. Siglt í Bæi á Snæ- fjallaströnd og ekið það- an í Kaldalón. Gengið_. með leiðsögumönnurn upp að Drangajökli og komið aftur tii ísafjarðar um kl. 19. Kirkjust ari' Hallgrimskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Jon- athan Brown orgelleikari frá Cambridge. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir hjartanlega vei- komnir. SPURT ER . . . 1Í vikunni var greint frá því að stofnun, sem aðsetur hef- ur í Stokkhólmi og þekktust er fyrir að veita Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, væri klofin. í henni sætu átján menn, sem skipaðir væru ævilangt og gætu ekki geng- ið úr henni. Pjórir þeirra væru hættir að sitja fundi vegna óánægju með formann stofnunar- innar og mega aðeins þrír forfall- ast til viðbótar til að hún verði ófær um að gegna hlutverki sínu. Hvað heitir stofnunin? Á fimmtudag afhenti dóms- málaráðherra hús, sem stendur við hlið Þjóðleikhússins og sést hér. Hvað heitir húsið? 3Fyrrverandi framkvæmda- stjóri Alþýðubandalagsins var fyrir skemmstu ráðinn til starfa fyrir hinn nýja sameinaða þingflokk Alþýðuflokks og Þjóð- vaka og vakti það reiði þingflokks Alþýðubandalagsins. Hver er mað- urinn? „Enn er hér þefur af blóði; allt reykelsi Arabíu gæti ekki gefið ilm þessari smáu hendi,“ segir í þekktu leikriti. Hvað heitir það og hver er höfundurinn? Hver orti? 7Hann er einn frægasti dægurlagasöngvari Banda- ríkjanna og hefur einnig leikið í kvikmyndum. Hann fæddist árið 1915, söng fyrst með hljómsveit Tommys Dorseys. Hann hefur án efa átt rúmlega hundrað smelli og er enn að gefa út plötur. Nægir að nefna lagið „My Way“. Hvað heitir maðurinn? Hestur Óðins var áttfættur og afkvæmi Loka Laufeyjar- sonar (að móðerni) ogjötnahestsins Svaðilfara. Hvað heitir hesturinn? Hann var konungur Kórinþu- borgar og allra manna slæg- astur. En þegar hann reyndi að blekkja guðina var hann sam- kvæmt grískum sögnum dæmdur í undirheimum til að velta þungum steini upp hæð, en þegar hann nálgaðist brúnina valt steininn nið- ur aftur og þannig endalaust. Hvað hét konungur? Hún hét Abba-labba-lá. Hún var svört á brún og brá og átti kofa i skóginum ámilli grænna greina og trúði á stokka og stána. 6Hvað merkir orðtakið að reka smiðshöggið á eitthvað? •sojXsjs '6 'Jiudiais ‘8 'tuiBUis 'í 'euJMW!3 ¥ uupnuqupua upuiq pu ‘pu.iq -MI3 piA uqnfi pv '9 •iSoqsujSuj kjj uos -suujajs Piauq ‘S 4JUUosjuuupj(VH “HPH ja uiSuip.íci -ajuadsoquqs iuui[|!A\ uuun -punjqq So pijijqiai jsiujou paqqun ‘p 'uos -sp[UJUH [Juy[ juuia '£ -[pqjuuav P|A JirnaJ -ujsæH snquioa 'Z ’uuiuiapuiiu uqsuæs 'l MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.