Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU AUGL YSINGAR Staða hjúkrunarforstjóra Heilsugæslustöðin á Vopnafirði óskar að ráða hjúkrunarforstjóra til afleysingastarfa í 12 til 14 mánuði frá og með 15. nóv. 1996. Fjölbreytt og gefandi starf í góðu umhverfi. Ljóðsmæður/ hjúkrunarfræðingar Ljósmóður, hjúkrunarfræðing með Ijósmóð- urmenntun eða hjúkrunarfræðing vantar til starfa á heilsugæslustöðina á Vopnafirði. Framtíðarstarf í góðu umhverfi. Á Vopnafirði er einsetinn grunnskóli, leikskóii, öldunga- deild, tónlistarskóli og öflugt tónlistar- og menningarlíf. Nýlegt íþróttahús og sundlaug. Flutningsstyrkur og fleiri fríðindi. Nánari upplýsingar veita: Adda Tryggvadóttir, vs. 473 1225, hs. 473 1108, Emil Sigurjónsson, vs. 473 1225, hs. 473 1478. Reiknistofa bankanna óskar að ráða: Gagnastjóra Gagnastjóri hefur umsjón með uppbyggingu á skrám og gagnasöfnum auk þess sem hann er ábyrgur fyrir heildarskipulagi á gagnasöfnun Reiknistofu bankanna. Starfið felst meðal annars í aðstoð við hönn- un kerfa ásamt stefnumótun gagnasafnsmála og því nauðsynlegt að umsækjendur hafi hæfileika til stjórnunar og miðlunar þekkingar. Leitað er að manni með staðgóða menntun, þekkingu á gagnasafnsmálum og reynslu af gagnasafnskerfum. ★ ★ ★ Kerfisfræðing Starfið felst í kerfissetningu og forritun stórra sem smærri kerfa er meðhöndla t.d. inn- og útlán, bókhald, gjaldeyrisviðskipti og debet- kort. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi há- skólapróf í tölvunarfræði, verkfræði, tækni- fræði eða kerfisfræði frá TVÍ og/eða umtals- verða reynslu við kerfissetningu og forritun. Reiknistofan býður: • Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni á sviði bankaviðskipta. • Sveigjanlegan vinnutíma. • Góða starfsaðstöðu. • Fjölbreytilegt tækniumhverfi bæði á stór- tölvu og smátölvum. • Hugbúnaðargerð samkvæmt formlegum aðferðum. • Nauðsynlega viðbótarmenntun, sem eyk- ur þekkingu og hæfni. Kerfissvið RB vinnur að gerð kerfa fyrir stór- tölvuumhverfi og eru notaðar nettengdar PC vinnustöðvar með kerfi á borð við Windows/NT, Unix og Lotus Notes. Umsóknarfrestur er til 30. september 1996. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Steingríms- son, framkvæmdastjóri kerfissviðs, Ármúla 13, 108 Reykjavík, sími 569 8877. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum, er fást hjá Reiknistofu bankanna. Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar tvo hjúkrunarfræðinga til starfa við Heilsugæslustöð Suðurnesja. Heilsugæslustöðin þjónar íbúum Reykjanes- bæjar, Sandgerðis, Garðs og Voga. Við stöð- ina eru 9 stöðugildi hjúkrunarfræðinga. Kjörið tækifæri fyrir áhugasama hjúkrunar- fræðinga um heilsuvernd. Verið velkomin í heimsókn eða hafið símasamband við Jóhönnu Brynjólfsdóttur, hjúkrunarforstjóra í síma 422-0500. Læknaritari Sjúkrahúsið og Heilsugæslustöðin á Húsavík auglýsa lausa 100% stöðu læknaritara frá og með 1. nóvember nk. Launakjör sam- kvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Húsavíkur. Umsóknarfrestur er til 30. sept- ember nk. og skulu umsóknir vera skriflegar. Nánari upplýsingar veita Dagmareða Regína í síma 564 0500 frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Sjúkrahúsið og Heilsugæslustöðin á Húsavík. KRAFTVÉLAR Innkaup/verslun/lager Gott framtíðarstarf Kraftvélar ehf. er öflugt og framsækiö fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðgerðum og sölu á vinnuvélum og lyfturum. Kraftvélar ehf. óska eftir að ráða starfsmann í íjölbrevtt starf. í boði er skemmtilegt og krefjandi starf sem felst m.a. í verslunar- og lagerstörfiim ásamt samskiptum við erlenda birgja. Við leitum að dugmiklum og áhugasömum manni með haldgóða almenna menntun sem getur starfað sjálfstætt, er skipulagður, lipur í samskiptum og hefur trausta og góða framkomu. Góð tungumála- og tölvukunn- átta er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Olium fyrirspurnum ber að beina til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar “Kraftvélar 464” fyrir l.október n.k. HOTEL Vandað og vel rekið hótel ► Matreiðslumaður Við leitum að matreiðslumanni sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytta og krefjandi matargerð, s.s. hlaðborð, veisluþjónustu, dagsréttaseðil og A la carte. Við leggjum áherslu á: Áhuga og sjálfstæð vinnubrögð Þjónustulund og samskiptahæfni Reglusemi og stundvísi Framtíðarstarf fyrir starfsmann sem býr yfir ofantöldum eiginleikum ► Framreiðslumaður Við leitum að framreiðslumanni í krefjandi og um- fangsmikið starf í veitinga- og veisluþjónustu. Starfs- maðurinn mun auk framreiðslu í veitingasal hafa um- sjón með: »- Veitinga og veisluþjónustu »- Starfsmannahaldi og innkaupum Framtíðarstarf sem krefst fagmennsku, skipulagshæfi- leika, þjónustulundar og samskiptahæfni. Síðast en ekki síst þarf viðkomandi að hafa metnað til að leggja sig allan fram í starfi. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Faríð verður með all.tr umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja írammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 30. september 1996 A =F<c !^J>I TÆKNIMAÐUR Rafeindavirki Fyrirtækið er traust og rótgróið innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt þó aðallega við þjónustu og viðgerðir á ljósritunarvélum og öðrum skrifstofutækjum innan fyrirtækisins og hjá viðskiptavinum. Hæfniskröfur em að umsækjendur séu með ofangreinda menntun og/eða reynslu af sambærilegu. Áhersla er lögð á frumkvæði, fagmennsku, sjálfstæði í vinnubrögðum og samskiptahæfni. Umsóknarfrestur er til og með 27. sept. n.k. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar frá kl.10-13. STRA GALLUP STARFSRAÐNINGAR Mörtdnni 3,108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsíini: 588 3044 Híl III Guðný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.