Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNIIA UGL YSINGAR Sölustarf f verslun Max ehf. sem er framarlega á sviði fram- leiðslu á útivistar- og kuldafatnaði óskar eft- ir að ráða sölumann í verslun. Starfið felst í sölu, ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini. Leitað er að frískum og þjónustulunduðum aðila, sem hefur reynslu af sölu í verslun. Vinnutími kl. 9-18. Umsóknarfrestur er til og með 26. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9 - 14, að skipholti 50c, 4. hæð. Fólk og þekking Lidsauki ehf. W Skipholt 50c, 105 Reykjavik slmi 562 1355, lax 562 1311 SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Hjúkrunarfræðingar Heila- og taugaskurðlækningadeild og háls-, nef- og eyrnadeild A-5 Hjúkrunarfræðingar óskast á heila- og tauga- skurðlækningadeild og háls-, nef- og eyrna- deild í Fossvogi. Vinnuhlutfall og vaktafyrir- komulag eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veita Bjarnveig Pálsdótt- ir, deildarstjóri í síma 525 1065 og Margrét Tómasdóttir, hjúkrunarframkvæmdarstjóri í síma 525 1306. Deild A-6 Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á lyf- lækningadeild A-6. Vinnuhlutfall og vaktafyr- irkomulag eftir samkomulagi. Byggingafulltrúi Óskum efir að ráða byggingafulltrúa til starfa í Stykkishólmi. Starfssvið: Almenn störf byggingafulltrúa samkvæmt byggingareglugerð og skráning fasteigna vegna fasteignamats o.fl. Skipulagning, tæknilegur undirbúningur, áætlanagerð, stjómun og eftirlit með verklegum framkvæmdum á vegum bæjarins. Umsjón með hönnun. Við leitum að manni með verkfræði/tæknimenntun á byggingasviði. Áhersla er lögð á faglega þekkingu og góða skipulagshæfileika. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Stykkishólmur 463" fyrir 1. október n.k. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Verkfæðingur eða tæknifræðingur með reynslu af C/C++ forritun og/eða hönnun rafeindabúnaðar óskast til starfa. Umsóknum skal skila fyrir 28. september. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Atorka er ungt fyrirtæki, sem vinnur að hönnun og þróun á rafeindabúnaði og tengdum hugbúnaði. Skúlatúni 4,105 Reykjavík sími: 552-1777 fax: 552-1767 tölvupóstur: atorka@centmm.is ísafjarðarbær ísafjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu bæjarritara. Starfssvið: • Staðgengill bæjarstjóra. • Umsjón með skrifstofuhaldi bæjarins • Umsjón með starfsmannahaldi • Annast samskipti við íbúa og starfs- menn einstakra deilda og stofnana bæjar- félagsins. • Tekur við ábendingum og fyrirspurnum vegna þjónustu bæjarsjóðs við íbúa og hefur forgöngu um úrlausn mála eins og efni standa til hverju sinni. Um krefjandi og áhugavert starf er að ræða í nýju og sameinuðu sveitarfélagi. Við leitum að háskólamenntuðum einstakl- ingi. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sveitarstjórnarmálum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsókn skal senda Rekstri og Ráðgjöf ehf., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 10. október nk. [™p Rekstur og Ráðgjöf hf. Austurstræli 14, Ráðgjöf og ráðningaþjónusta Póstliólf 261, 121 Reykjavík. fyrir sveitarfélög og Sími 562-6530, fax 5626532. ríkisslofnanir. Hafnarfjördur Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Liðsmenn - tilsjónarmenn Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir fólki til starfa í liðveislu fyrir fatlaða. Lið- veisla er oftast 16-25 tímar á mánuði með hvern einstakling. Nauðsynlegt er að um- sækjendur séu eldri en 18 ára og æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu af störf- um með fatlaða. Einnig er óskar eftir tilsjónarmönnum, sem starfa skv. lögum um vernd barna og ung- menna nr. 58/1992. Hlutverk tilsjónarmanna felst fyrst og fremst í því að aðstoða for- eldra við að sinna forsjár- og uppeldisskyldu sinni svo sem best hentar og þörfum barns eða ungmennis. Nauðsynlegt er að umsækj- endur séu eldri en 24 ára. Laun eru skv. kjarasamningi STH og Hafnar- fjarðarbæjar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 (gengið inn frá Linnetstíg). Upplýsingar um starf í liðveislu veitir Kolbrún Oddbergsdóttir, öldrunarfulltrúi í síma 565-5710. Upplýsingar um starf tilsjónarmanna veitir María Hjálmarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi í síma 565-5710. Félagsmálastjórinn íHafnarfirði. Yfirvélstjóri Óskum að ráða vélfræðing (VF-1 eða VS-1) til starfa sem yfirvélstjóra á frystitogara. Vélarstærð er ca 1800 kw. Frystitogarinn er gerður út á rækjuveiðar á Flæmska hattinum. Nánari upplýsingar hjá: Nasco, Suðurlandsbraut 50, 108 Rvk. Sími 588 5266. <X NASCO Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir lausar stöður við grunnskóla Reykjavíkur: Smíðakennari Smíðakennari óskast sem fyrst í 1/2 stöðu við Breiðholtsskóla. Kennsla er þrjá daga í viku. Ný smíðastofa. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 557 3000. Húsaskóli Stuðningsfulltrúa vantar í heila stöðu. Hann á að vera til aðstoðar við nemendur bæði inni í bekk og utan bekkjar fyrir hádegi og til aðstoðar barni í heilsdagsskóla eftir há- degi. Einnig vantar starfsmann í heilsdags- skóla í hálfa stöðu, eftir hádegi. Uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 567 6100. Umsóknir berist skólastjóra eða starfs- mannadeild Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Tjarnargötu 12. 20. september 1996. Fræðsiustjórinn í Reykjavík. KÓPAVOGSBÆR auglýsir Matráður Laus er 100% staða matráðs í leikskólanum Kópahvoli v/Bjarnhólastíg. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Þóra J. Gunnarsdóttir, í síma 554-0120. Leikskólakennari, þroskaþjálfi eða annar uppeldismenntaður starfsmaður óskast í 75% stöðu í leikskólann Kópastein v/Hábraut. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Heiða Rún- arsdóttir, í síma 464-1565. Leikskólakennarar Laus er staða leikskólakennara eftir hádegið í leikskólunum: Furugrund v/Furugrund. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Helga Jóns- dóttir, í síma 554-1124 og Efstahjalla v/Efstahjalla. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hafdís Haf- steinsdóttir, í síma: 554-6150. Ennfremur veitir leikskólafulltrúi, Sesselja Hauksdóttir, upplýsingar um stöðurnar í síma 554-1988. Starfsmannastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.