Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?
Nýtt kort af Stóru-
Laxá í Hreppum
STANGAVEIÐIFÉLAG Reykjavík-
ur hefur í samvinnu við Landmæl-
ingar íslands staðið fyrir gerð veiði-
korta af vatnasvæðum sínum síðustu
tvö árin. Kortin hafa tekið öðrum
veiðikortum fram að því leyti að auk
nákvæmra afstöðukorta sem sýna
veiðistaði, er mikið magn upplýsinga
af ýmsu tagi sem varðar veiði í ein-
stökum hyljum, frá ári til árs, agn
o.m.fl. Hafa kortin verið í formi
gormamappa í litlu en handhægu
broti. Nú er í undirbúningi að gera
kort af þessu tagi af Stóru-Laxá í
Hreppum, en áður hafa komið kort
af Norðurá, Soginu, Hítará og Ell-
iðaánum. Að Elliðaárkortinu stóð
auk SVFR og LÍ, Rafmagnsveita
Reykjavíkur.
Laxar sýktir af kýlaveikibróður
hafa fundist á sjö stöðum á landinu
í sumar. Sú pest hefur Iengi verið
landlæg hér á landi og veikir fiskar
finnast á hveiju ári. Fleiri hafa fund-
ist en áður í sumar og í fyrra vegna
hins mikla eftirlits sem komið er í
kjölfar kýlaveikifaraldursins sem
gaus upp í Elliðaánum og Kollafirði
í fyrra. Alls hafa fundist 13 laxar
sýktir af kýlaveikibróður, 4 í Elliða-
ánum, 2 í Selá, Hofsá og Norður, 1
í Miðfjarðará, Kollafirði og Lárósi.
Athygli vekur, að það er ekki nóg
með að göngulax hafi ekki smitast
í Elliðaánum í sumar, heldur hefur
kýlaveikin heldur ekki furidist í haf-
beitarstöðinni í Kollafirði í sumar,
en eins og áhugamenn rekur minni
til þurfti að farga öllum fullorðnum
laxi og miklum fjölda eldisseiða þar
í fyrra. í kjölfarið hefur stöðin dreg-
ið stórlega saman seglin, en móttaka
var þó í sumar, því búið var að sleppa
út gönguseiðum áður en kýlaveikin
gaus upp.
Nokkrar lokatölur
Veiði er víða lokið eða rétt ólokið
í laxveiðiánum. Veiði er lokið í Norð-
urá og þar nam veiðin 1.965 löxum.
Er löngu ljóst að engin á fer upp
fyrir þá tölu og er Norðurá því afla-
hæsta áin fjórða sumarið í röð.
Önnur á innan vébanda SVFR er
Hítará. Þar veiddust í sumar 356
laxar, 316 á neðra svæðinu, en af-
gangurinn á efra svæðinu. í fyrra
veiddust 424 laxar og er þetta því
heldur minna. Menn eru þó sáttir
við útkomuna, því talsverður lax var
í ánni.
Um þessar mundir eru um 1.300
laxar komnir á land úr Rangánum.
Þar er enn veitt, laxveiði út mán-
uðinn og sjóbirtingsveiði til 10. októ-
ber.
Leiðrétting
Rétt er að leiðrétta það sem fram
kom í spjalli við Ólaf Ólafsson um
orsakir veiðisamdráttar í Soginu í
Morgunblaðinu á dögunum. Var eft-
ir honum haft að lax sækti inn í
göng Steingrímsstöðvar og færi sér
jafnvel að voða við það. Þarna átti
að standa göng Ýrufossvirkjunar.
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
SIGRÍÐUR Einarsdóttir flugstjóri, Linda Gunnarsdóttir flug-
maður og Berglind Þráinsdóttir flugfreyja.
Flugáhöfn
skipuð
Egilsstöðum. Morgunblaðið.
KONUR skipuðu flugáhöfn Flug-
leiðavélar í innanlandsflugi í síð-
ustu viku. Að sögn Sigríðar Ein-
arsdóttur flugstjóra var þetta í
annað skipti sem slíkt á sér stað
hér á landi, en í fyrsta skipti á
þessari flugleið. Fyrsta flug
konum
þeirra Sigríðar og Lindu Gunn-
arsdóttur var á leiðinni Reykja-
vík, Akúreyri, Reykjavík þann
29. júní sl. en núna flugu þær
saman á leiðinni Reykjavík,
Hornafjörður, Egilsstaðir,
Reykjavík.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F 3 = 1789238 = Dd.
I.O.O.F. 19 1779238 =
□ IVIÍmir 5996092319 I Fjhst.
I.O.O.F. 10 = 1779237 = Rk
Skyggnilýsingafundur
Miðlarnir Bjarni Kristjánsson og
Skúli Lórenzson verða með
skyggnilýsingafund mánudaginn
23. sept. kl. 20.30 í Sjálfeflissaln-
um, Nýbýlavegi 30, Kópavogi
(gengið inn frá Dalbrekku). Húsið
opnað kl. 20.
c=n=-
Nýja
postulakirkjan,
Ármúla 23,
108 Reykjavík.
Guðsþjónusta alla sunnudaga
kl. 11.00. Verið hjartanlega vel-
komin í hús Drottins.
§Hjálpræðis-
herinn
É Kirkjustræti 2
[ kvöld kl. 20.00: Hjálpræðissam-
koma. Elsabet Daníelsdóttir talar.
Mánudag kl. 16.00: Heimilasam-
band, fundur fyrir konur. Katrín
Eyjólfsdóttir talar.
Þriðjudag kl. 20.30 bænastund.
Allir velkomnir.
Aðalstöðvar KFUM
og KFUK, Holtavegi 28
Almenn samkoma í dag kl.
17.00. „Greiðið veg Drottins“.
Ræðumaður: Ragnar Gunnars-
son. Barna- og unglingasamver-
ur á sama tíma. Fyrirbæn í lok
samkomunnar. Grillaðar pylsur
til sölu að henni lokinni.
Athugið breyttan tíma.
Allir vélkomnir.
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Barnagæsla er meðan á
samkomunni stendur.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Konur
komið, sjáið, upplifið
Aglow alþjóðlegt kærleiksnet
kristinna kvenna heldur ráð-
stefnu opna öllum konum á Hót-
el Sögu 11.-13. okt. 1996.
Upplýsingar og lokaskráning í
síma: 565 0233, Edda og
557 4158, Dadda.
Kristið samfélag
Samkoma í dag kl. 16.30
í Bæjarhrauni 2, 2. hæð.
Predikun, Jón Þór Eyjólfsson.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla.
Drottinn vill finna þig!
Barnastarf á meðan á samkomu
stendur.
Miðvikudagur: kl. 20.30. Biblíu-
lestur. Allir velkomnir.
Rauðarárstig 26, Reykjavik,
símar 561 6400,897 4608
Guðsþjónusta sunnudag kl. 20
og fimmtudag kl. 20. Altaris-
ganga öll sunnudagskvöld.
Prestur: Sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
Kínversk leíkfimi -
Qi Gong/ChiKung
Hver tfmi er 1 klst. Hægt að
velja fjölda tíma á viku. Kennt
er mán. og fim. kl. 7.45-8.45
f.h. - mán. kl. 9-10 f.h. og þri.
og fös. kl. 17.30-18.30.
Námskeiðið hefst 26. sept. í
Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kóp.,
554 1107. Leiðbeinandi Helga
Jóakimsdóttir.
Upplýsingar í síma 568 6516.
SmO auglýsingar
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma í dag kl. 11. Ásmund-
ur Magnússon prédikar.
„Fyrstu skrefin" í kvöld
kl. 20.00.
„Orð Guðs“ kennsla á miðvikud.
kl. 20.00. Jódís Konráðsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir!
Somhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.
Mikill almennur söngur. Sam-
hjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumenn Björg Lárusdóttir
og Þórir Haraldsson. Kaffi að
lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hverfisgötu 105,1. hæð,
sími 562 8866
Samkoma kl. 20 f kvöld
„Postulleg smurning fyrir okkur
í dag." 1. Kor. 12:28.
Hilmar Kristinsson predikar.
Frelsishetjurnar - krakkakirkja
kl. 11.00 sunnudagsmorgun.
Föstudagskvöld: Bænastund
kl. 20. GEN-X kvöld kl. 21 fyrir
unga fólkið. Opið hús til kl. 1.
Allir velkomnir.
Vertu frjáls, kíktu í Frelsið.
Mannræktin
Sogavegi 108 (Fyrir ofan Garðsapótek)
108 Reykjavík • Sími 588 2722
Lærið tungumál andans
Opnar þér innsýn í nýja heima.
Frábær leið til að kynnast sjálf-
um þér og finna nýjar leiðir að
markmiðum þínum.
Innritun og upplýsingar í síma
588 2722 (898 2818).
Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill,
Jón Jóhann, seiðmaður.
Friðarvaka
alla þriðjudaga kl. 21.00 í Dóm-
kirkjunni í Reykjavík. Hugleiðsla
og bæn. Friður og kærleiki með-
al mannkyns án tillits til trúar-
eða lífsskoðana.
Kaffi og opnar umræður.
Allir hjartanlega velkomnir.
FRIÐUR 2000
; VEGURINN
v Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Morgunsamkoma kl. 11.00
Högni Valsson predikar. Skipt í
deildir. Gleði og friður fyrir alla
fjölskylduna.
Kvöldsamkoma kl. 20.00
Samúei Ingimarsson predikar.
Lofgjörð, fyrirbænir og þjónusta
í Heilögum anda.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagsferð 22. september
Kl. 10.30 Selatangar. Létt
ganga, komið að gamalli verstöð
austan við isólfsskála.
Verð: 1200/1400.
Dagsferð 29. september
Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 10.
áfangi; Hvirfill. Gengið upp -í
Grindarskörð og á fjallið. Gengið
með vesturbrún Lönguhlíðar og
niður Vatnshlíðarhorn hjá Kleif-
arvatni.
Helgarferð 27.-29.
sept.
1. kl. 20.00 Básar. Fullbókað,
þeir sem eiga pantað þurfa að
gera upp miða fyrir fimmtud. 26.
sept.
2. kl. 19.00 Landmannalaugar-
Hattver. Gengið úr Laugum yfir
í Hattver sem er fallegur en fá-
farinn staður. Verð 6.600/7.200.
Helgarferð 28.-29.
sept.
Kl. 08.00 Fimmvörðuháls.
Gengið frá Skógarfossi upp með
Skógá og í Fimmvörðuskála.
Daginn eftir er gengið niður í
Bása. Verð 5.100/5.600.
Helgarferð 5.-6. okt.
Kl. 9.00 Veiðivötn að hausti.
Gist í húsi í Veiðivötnum, farið
að Tröllinu og upp að Hreysinu.
Skoðunarferðir um Veiðivötn og
Hraunvötn. Á heimleiðinni er lit-
ið á Háafoss.
Fyrsta myndakvöld vetrarins
verður haldið 3. október í Fóst-
bræðraheimilinu kl. 20.30. Emil
Þór, Ijósmyndari, sýnir myndir
úr ferðum sínum um landið.
Netfang:
http://www.centrum.is/utivist
Fjölskyldusamkoma í Aðalstræti
4B, kl. 11.00 f.h. Fræðsla fyrir
börn og fullorðna. Almenn sam-
koma í Breiðholtskirkju kl. 20.00.
Eivind Fröen talar um „Mikilvægi
fyrirgefningarinnar".
Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Næstu ferðir
Sunnudagur 22. sept. kl. 10.30.
Leggjabrjótur, gömul þjóðleið.
Gengið frá Þingvölum í Botnsd-
al, Hvalfirði.
Kl. 13.00. Botnsdalur fhaustlit-
um. Gengið að Glym, hæsta
fossi landsins. Verð 1.200 kr. í
báðar ferðirnar, frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Helgarferðir 27.-29. sept.
1. Þórsmörk, haustlitir, grill-
veisla. Gist í Skagfjörðsskála
Langadal.
2. Núpsstaðarskógar o.fl.,
haustlitaferð, náttúruskoðun.
Gist að Klaustri. Fyrsta mynda-
kvöld vetrarins verður miðviku-
dagskvöldið 9. október og
fyrsta árshátíð Ferðafélagsins
í nýja salnum, Mörkinni 6, verð-
ur laugardagskvöldið 23. nóv-
ember. Verið með!
Ferðafélag Islands.
Námskeið íheilun
Vilt þú komast í samband við
sjálf þitt í gegnum andlega leið-
beiningu?
Vilt þú öðlast innri frið, og finna
farveg þinn í þessu lífi með and-
legri hugeflingu?
Vilt þú nota þinn eigin innri far-
veg til hjálpar öðrum?
Viljir þú kynnast og þroska með
þér þær leiðir sem mér hafa
staðið opnar þá ert þú hjartan-
lega velkominn.
Fyrsti hluti námskeiðsins verður
haldinn 28.9 og 29.9 frá kl.
10-18.
Nánari upplýsingar í s. 421 5217
Bíbí og í s. Pýramídans 588 2526
Ellen.
Athugið eldri umsækjendur
ganga fyrir og eru þeir beðnir
um að hafa samband við Bibí til
að staðfesta þátttöku.
Bíbí Ólafsdóttir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Elím, samkomusalur
Grettisgötu 62
Heimsókn!
Bogi Pétursson, forstöðumaður
sumarbúðanna við Ástjörn, talar
á samkomu sunnudaginn 22.
sept. kl. 17.00. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning í dag kl. 11.00,
ræðumaður Hinrik Þorsteins-
son. Almenn samkoma kl. 16.30,
ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Það verður barnablessun, lof-
gjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng, barnagæsla fyrir börn
undir grunnskólaaldri.
Láttu sjá þig, þú ert innilega
velkominn!
Athugið breyttan samkomu-
tíma.
Dagskrá vikunnar framundan:
Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn
og biblíulestur kl. 20.00.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Frá Sálarrannsóknarfélagi
íslands
Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni
Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs-
dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf-
steinsdóttir, María Sigurðar-
dóttir og Þórunn Maggý Guð-
mundsdóttir eru öll að störfum
hjá félaginu og bjóða upp á
einkatíma.
Kristín Þorsteinsdóttir kemur til
starfa 28. október.
Velski miðillinn og kennarinn
Colin Kingshot er væntanlegur
30. september, breski umbreyt-
ingamiðillinn Diane Elliot 28.
október og breski huglæknirinn
Joan Reíd í nóvember.
Einnig eru nýbyrjaðir bæna- og
þróunarhringur sem Friðbjörg
Óskarsdóttir leiðir. Upplýsingar
og bókanir í síma 551-8130 frá
kl. 10-12 og 14-16 alla virka
daga og á skrifstofunni Garða-
stræti 8.
SRFÍ.