Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.09.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR M, Frá Fjölbrautaskólanum FJÖLBRAUTftSKÚUNH í BreíðholtÍ BREIÐHOLTI Námskeið fyrir sjúkraliða Heilsuefling Fjallað verður um ýmsa þætti er stuðla að heilbrigði og auka vellíðan, svo sem gildi hreyfingar og slökunar, næringu, mannleg samskipti og margt fleira. Námskeiðið er 20 stundir. Kennt verður 14., 15., 16. og 17. okt. nk. Verð kr. 7.500. Áfengis- og vímuefnasjúkdómar Námskeið fyrir sjúkraliða sem starfa á öllum sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Fjallaðverð- ur um þróun sjúkdómanna og dulin einkenni þeirra á almennri sjúkradeild, áfengisfíkn kvenna o.fl. Námskeiðið er 10 stundir. Kennt verður 21. og 22. okt. nk. Verð kr. 4.000. Vöxtur, þroski og þroskafrávik Fjallað verður um brjóstagjöf, tengslamynd- un foreldra og barns, þroskafrávik og fötlun. Hreyfiþroska barna. Einnig viðbrögð barna við verkjum, umönnun, slysavarnir o.fl. Námskeiðið er 15 stundir. Kennt verður 28., 29. og 30. okt. nk. Verð kr. 5.500. Fyrirlesarar eru hjúkrunarfræðingar, Ijós- mæður, læknar, næringafræðingar, sjúkra- þjálfarar og félagsfræðingar. Námskeiðin eru haldin í Fjölbrautaskólanum Breiðholti og hefjast alla daga kl. 16.00. Innritun hefst 23. sept. nk. á skrifstofu skól- ans í síma 557 5600. Skólameistari. Nám íljósmóðurfræði Ljósmóðurnám mun hefjast í annað sinn við námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla ís- lands 13. janúar 1997. Inntökuskilyrði er próf í hjúkrunarfræði, viðurkennt í því landi þar sem námið var stundað og íslenskt hjúkrun- arleyfi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytingu. Til að námsskrá í Ijósmóðurfræði á íslandi sé í samræmi við námsstaðla Evrópusam- bandsins og að kröfur sem gerðar eru á háskólastigi séu uppfylltar þurfa hjúkrunar- fræðingar sem ekki hafa lokið BS prófi að Ijúka 16 eininga fornámi. Gert er ráð fyrir að taka 8 nemendur inn í námið. Nánari upplýsinga um fornám, reglur um val nemenda og skipulag námsins er að finna í kennsluskrá Háskóla íslands. Skráning umsókna fer fram dagana 23.-27. september 1996 kl. 10-15 í nemendaskrá Háskóla íslands, aðalbyggingu. Tilskilin eyðublöð liggja þarframmi. Upplýsingum um námsferil og fyrri störf, meðmæli, afrit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi ásamt greinargerð um áhuga á námi í Ijósmóður- fræði og hvernig sá áhugi þróaðist skal skila til nemendaskrár Háskóla íslands fyrir 30. september nk. Nánari upplýsingar gefur Lára Erlingsdóttir, fulltrúi á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunar- fræði, Eirbergi, Eiríksgötu 34, Reykjavík, sími 525 4217 eftir hádegi alla virka daga. Atvinnuflugmannsnám við Flugskóla íslands 1997 Inntökupróf fyrir væntanlega þátttakendur verða haldin í skólanum á Reykjavíkurflug- velli laugardaginn 7. desember 1996. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans. Upplýsingar í síma 569 4208. Skólastjóri. ísk. Viltu taka þátt í að byggja upp vaxandi atvinnu- grein? Hólaskóli, Hólum Hjaltadal, býður upp á nám íferðaþjónustu með nýju sniði: Sjálfbær ferðaþjónusta í dreifbýli - afþreying - rekstur ferðaþjónustufyrirtækis - ferða- mennska í sátt við náttúruna - vettvangs- ferðir í ferðaþjónustufyrirtæki - hestaferðir - markaðs- og kynningarmál - handverk - sveitalíf fyrrog nú - íslensk matarmenning. Námið tekur eitt heilt ár og hefst kennsla 14. október. Heimavist í orlofsíbúðum. Mötu- neyti. Sundlaug. íþróttahús. Leikskóli. Frekari upplýsingar veita: Helgi Thorarensen og Guðrún Þóra Gunnarsdóttir í síma 453 6300. Vertu velkomin í nám sem gefur þér for skot inn í framtíðina. Hólaskóli, Hólum Hjaltadal: spennandi nám í fögru umhverfi. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA Sérnám sjúkraliða á vorönn 1997 Hjúkrun sjúklinga með langvinna sjúkdóma og félagsleg aðstoð Eins og undanfarin ár mun Fjölbrautaskólinn við Ármúla bjóða upp á framhaldsnám fyrir starfandi sjúkraliða á vorönn 1997, ef næg þátttaka fæst. Þetta er fullt nám, samtals 21 eining, sem skiptist á eftirfarandi greinar: Aðlögun að langvinnum heilsubresti. Heilbrigðisfræði. Stjórnun. Sálfræði. Tölvufræði. Lyfhrifafræði. íþróttir. Skráning í sérnámið og frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 581 4022 alla virka daga milli klukkan 13.00 og 15.00 og lýkur 15. nóvember næstkom- andi. Skólameistari. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. * * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavik • Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 Hamarshöfða 2, 112 Reykjavik Sími 515-2000 og 515-2100, fax 515-2110. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík, frá kl. 9-16 mánudaginn 23. september 1996. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - "VSf TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 23. september 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð Áhorfendastúka við Laugardalsvöll Knattspyrnusamband íslands óskar eftir til- boðum í byggingu áhorfendastúku við Laug- ardalsvöll. Helstu magntölur: Jarðvegsskipti: 3.600 m3 Reksturogsteypastaura 110stk. Staðsteypa 484 m3 Steyptareiningar 204 stk. Gögn verða afhent hjá Knattspyrnusambandi íslands á skrifstofutíma frá hádegi mánudag- inn 23. sept. 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. október 1996. Blönduskálinn Blönduskálinn sf. óskar eftir tilboðum í gerð nýrrar aðkomu og bílastæða á lóð Blöndu- skálans sf. á Blönduósi. Helstu magntölur: Skering ílausan jarðveg 4.800 m3 Fyllingar 16.800 m3 Burðarlög 5.500 m3 Verkið skal unnið í 3 áföngum á 3 árum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Blönduskálans sf. að Aðalgötu 5, Blönduósi og Almennu verkfræðistofunni hf. Fellsmúla 26 Reykjavík, gegn 1.000 kr. greiðslu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 14. okt. 1996 kl. 14. á skrifstofu Blönduskálans sf. PÓSTUR OG SÍMI Útboð Múlastöð, Suðurlandsbraut 28, Reykjavík, 3. hæð - stækkun Þóst- og símamálastofnun óskar eftir tilboð- um í byggingu og fullnaðarfrágang á 3. hæð ofan á Suðurlandsbraut 28 í Reykjavík. Hæðin er um 426 mz að flatarmáli. Verk það sem hér um ræðir nær til að fjarlægja núverandi þak af húsinu og byggja eina hæð ofan á húsið. Útveggina skal steypa. Nýtt þak verður hefðbundið timburþak. Fullgera skal hæðina að innan sem utan. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu fast- eignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, Reykjavík, á kr. 8.000, frá og með þriðju- deginum 24. september 1996. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 15. október 1996, kl. 11.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.