Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 B 9 Helmholtz um að það væri viðnám- ið í þessum efnum sem leystu þá upp um síðir. Atóm-hvirfillinn væri því, taldi hann, fyrirbæri í viðnámslausum „gjafa“ þ.e. í hin- um þá viðurkennda eter, sem umlukti að sögn allt. En eterinn átti tilveru sína um þær mundir undir skýringum manna á því hvernig ljósbylgjurnar bærust gegnum „tómarýmið". Honum tókst að sanna þessa kenningu með aðstoð tveggja gas- hringja, sem hann lét slást saman. Og látum nægja þá skýringu hér. Eftir nokkur mótmæli varð þessi kenning viðtekin og m.a. James Maxwell Clark (1931-1879) annar risi breskra vísinda skrifaði undir þetta. En einnig Sir J.J. Thompson (1856-1940), sem fann elektrónuna, einnig. Hið skemmtilega við þessa þó sönnuðu kenningu var að um leið var auðséð fyrir hvern sem vildi að efni var beinlínis orka. Segul- svið efna varð skýrt með andsnún- um hviflum atómanna. Og breytt- an snúningshraða atómhvirflanna (sem var auðvitað ljóshraðinn hér í okkar vídd) var unnt að skil- greina sem aðrar gerðir „léttefn- is“-vídda. Leiðin inní vélvædda andlega-tækni hefði getað opnast! Svo varð þó ekki. Ýmsir sættu sig illa við „upplausn“ efnisins á þennan hátt og gera enn þrátt fyrir að seinni kenningar geri einn- ig ráð fyrir slíkri upplausn þess og um leið einskonar „óraunveru- leika“ eða sýndarveruleika. En kenningin gleymdist með tilkomu nýrra kenninga í byijun tuttug- ustu aldarinnar. Mestan þátt í því átti án efa ófræging etersins og snjallt „sólkerfis“-líkan Bohrs, þó vitlaust sé það. Nú er eterinn hinsvegar á góðri leið með að koma inn í vísindin á ný í formi orkuhafs-kenningu „tómarýmisins“. Þar sem bæði ljós og efni eru hliðarverkun tilveru þess. En hver veit, ef til vill má í framhaldi af því dusta rykið á ný af þessari snjöllu kenningu undra- barnsins Williams lávarðar af Kelvin? Heimild:Life of William Thompson, Baron Kelvin of Largs,- S.P.Thompson,- London, 1910. Bjarnarkló. ið ljósertiexemi og fyrir utan risa- hvannir og sellerí má þar nefna hvannir, nípu, gulrætur (stönglar og blöð), ýmsar sóleyjar, stein- selju, fíkjutré, dill, linditré og sum- ar tegundir sinnepsplantna. Það er því virkilega ástæða til að va- rast þær plöntur sem hér hafa verið nefndar og vafasamt er að risahvannir eigi rétt á sér á stöðum þar sem börn eru að leik og í al- menningsgörðum. Ýmsar jurtir geta valdið útbrotum (snertiex- emi) á annan hátt en hér hefur verið lýst og má þar nefna páska- liljur, túlípana (laukurinn), köllu- bróður (Dieffenbachia), gúmmítré, hvítlauk og margt fleira. - kjarni málsins! Öðlastu hvíld í OFA! Fást í apótekinu í sambandi við ncytendur frá morgni til kvölds! -kjarni málsins! OPNUNARTILBOD1 Fyrstu 100 viðskiptavinirnir fá kínverska krukku í kaupbæti. Pottasett 3 stk. 3;5 - 2,5 - 1,8 1. Ry ðfrítt stál með þreföldum botni og glerloki. Aðeins Brauðbökunarvél. Aðeins C 111 l' Kaffivél 12 bolla, hvít eða svört. Aðeins Tertufat meó loki. Aðeins »B1 Lesgleraugu ýmsar gerðir. Aðeins Örbylgjuofn 850 w, 22 I . með snúningsdiski. Aðeins Ný og glœsileg verslun í Faxafeni 10. Kjarakaup ^^ecovxt RENNIBEKKIR Söluaðilar: Brynja, Laugavegi 29 • Byggingavörur ehf., Ármúla 18 • Tré-List, Engjateigi 17 Kaupfélag Eyfiröinga, Lónsbakka Akureyri RECORD RENNIBEKKIR - fyrir huga og hendur Record vörurnar eru framleiddar samkvæmt gæðastöðlum (ISO 9002) sem tryggja gæði, þjónustu og endingu. Einnig hefur Record haft til hliðsjónar við framleiðsluna, kröfur rennismiðanna sjálfra sem á þátt í þeim vinsældum sem vörur Record hafa notið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.