Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA/ ICAI Y^IKir^AR HÚSNÆÐIÓSKAST Há leiga fyrir rétta íbúð Fjögurra manna fjölskyldu utan af landi bráð- vantar 4-5 herbergja íbúð. Staðsetning suð- urhiíðar Kópavogs eða í Smárahvamms- landi, æskilegt að þetta sé sérhæð en ekki skilyrði. Þarf að vera langtímaleiga t.d. til loka 1998. Góðar tryggingar, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 564 1487. Vinnusími 561 7766. ÞJÓNUSTA FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Læknisfjölskylda óskar eftir 5 herb. íbúð, rað- eða einbýlis- húsi til leigu frá 1. nóvember, helst í Garðabæ. Upplýsingar í síma 568 5239. Skíðadeild Hauka 'S|pr heldur aðalfund fimmtudaginn 3. október 1996 k!. 20.00. Fundarstaður: Haukahúsið við Flatahraun. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Foreldrar hvattir til að mæta. Rætt verður um vetrarstarfið. stjórnin Húsnæðisfélag S.E.M. óskar eftir rúmgóðri 4ra herbergja íbúð til kaups með góðu aðgengi fyrir hjólastól. Upplýsingar í síma 557 1164 og 581 4014 frá kl. 13-17, sunnudag og mánudag. Er bókhaldið í ólagi? Þarftu aðstoð eða viltu breyta? Vorum að stækka stofuna og getum bætt SUMARHÚS/-LÓÐIR Orlofshús óskast Starfsmannafélag óskar eftir heilsárs orlofs- húsi til kaups. Æskileg staðsetning er á Flúð- um eða næsta nágrenni. Æskilegt er að húsið sé útbúið með rafmagni, köldu vatni, heitum potti og hitaveitu. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Tilboð ska! skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 3. október merkt: „O - 909“. Húsnæði óskast Kona sem er að Ijúka háskólanámi og 18 ára sonur hennar óska eftir 3-4 herb. íbúð strax, helst í vesturbæ, miðbæ eða í Þingholtum. Upplýsingar í síma: 552 2875. við okkur verkefnum. Vinnum alla alhliða bókhaldsvinnu á flest bókhaldskerfi, bæði á PC og Apple. Vönduð vinnubrögð. Við komum til þín eða þú til okkar. Bókhaldsþjónusta Sigríðar Jónu, Smiðjuvegi 14 (græn gata), Kópavogi. Sími 587 0790 (um helgina 587 6403). Sma auglýsingar 2 FÉIAGSLÍF I.O.O.F. 10 = 1779308 = DN. □ Mímir 5996093019 III 2 Frl. I.O.O.F 3 = 1789308 = O □ Helgafell 5996093019IV/V 2 □ Gimli 5996093019 I Fjhst. Atkv. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Friðarvaka alla þriðjudaga kl. 21.00 í Dóm- kirkjunni í Reykjavík. Hugleiðsla og bæn. Friður og kærleiki með- al mannkyns án tillits til trúar- eða lífsskoðana. Kaffi og opnar umræður. Allir hjartanlega veljcomnir. FRIÐUR 2000 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Snorri Óskarsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, barnagæsla meðan á samkomu stendur. Það eru allir hjartanlega velkomnír. Athugið breyttan samkomu- tíma. Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. & Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot kemur til starfa hjá félag- inu 30. septem- ber og býður upp áeinkatímaílestri og áruteikningu eða heilun. Laugardaginn 12. október verður Colin með 3ja tíma námskeið fyrir hádegi þar sem hann kennir fólki að teikna sitt persónulega „mandala" til heilunar og hugleiðslu. Sama dag eftir hádegi fjallar hann um „helg hljóð líkamans", hvernig hægt er að nota tónlist og tón- kvísl til heilunar og hugleiðslu og áhrif hljóma á einstaklinginn. Upplýsingar og bókanir í síma 551-8130 milli kl. 10-12 og 14-16 alla virka daga og á skrif- stofunni Garðastræti 8. SRFÍ. V* Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson, Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf- steinsdóttir, María Sigurðar- dóttir og Þórunn Maggý Guð- mundsdóttir eru öll að störfum hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Kristín Þorsteinsdóttir kemur til starfa 28. október. Breski um- breytingamiðillinn Diane Elliot er væntanleg 28. október og breski huglæknirinn Joan Reid í nóvember. Sú nýbreytni verður að félagið mun bjóða uppá að Bjarni Krist- jánsson verður með umbreyt- ingafundi fyrir hópa. Einnig eru nýbyrjaðir bæna- og þróunarhringur sem Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir. Upplýsingar og bókanir í síma 551-8130 frá kl. 10-12 og 14-16 alla virka daga og á skrifstofunni Garða- stræti 8. SRFÍ. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingafundur Bjarni Kristjánsson, miðill, verð- ur með fjöldafund i húsi félags- ins, Víkurbraut 13, Keflavík í dag, sunnudag 29. september, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Aðgangseyrir kr. 1.000. Allir velkomnir. Stjórnin. iMUil £ Ejj Hallveigarstíg 1 • sími S61 4330 Dagsferð 29. sept. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 10. áfangi; Hvirfill, lokaáfangi. Gengið upp í Grindarskörð og á fjallið. Gengið með vesturbrún Lönguhliðar og niður Vatnshlið- arhorn hjá Kleifarvatni. Verð 1.000/1.200. Dagsferð 6. okt. Kl. 10.30 Þjóðtrú, 1. ferð; úti- legumannabyggðir við Lækjar- botna og Hengil. Geysifróöleg og skemmtileg ferðaröð. Jeppaferð 5.-6. okt. Kl. 9.00 Veiöivötn að hausti. Gist í húsi í Veiðivötnum, farið að Tröllinu og upp að Hreysinu. Skoðunarferðir um Veiðivötn og Hraunvötn. Á heimleíðinni er lit- ið á Háafoss. Jeppadeildarfundur 2. okt. Kl. 20.30 almennur félagsfundur að Hallveigarstíg. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður haldið 3. október í Fóst- bræðraheimilinu kl. 20.30. Emil Þór, Ijósmyndari, sýnir myndir úr ferðum sinum um landið. Glæsilegt kaffihlaðborð. Netfang: http://www.centrum.is/utivist Hverfisgötu 105,1. haeð, , sími 562 8866 Predikun kl. 20 i kvöld „Postulleg smurning fyrir okkur í dag.“ Seinni hluti. Hilmar Kristinsson predikar. Frelsishetjurnar - krakkakirkja kl. 11.00 sunnudagsmorgun. Föstudagskvöld: Bænastund kl. 20. GEN-X kvöld kl. 21 fyrir unga fólkið. Opið hús til kl. 1. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kiktu í Frelsið. Samkoma í dag kl. 16.30 í Bæjarhrauni 2, 2. hæð. Predikun, Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Tími kraftaverkanna er núna! Barna- starf á meðan á samkomu stendur. Miðvikudagur: kl. 20.30 .Biblíu- lestur. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11. SCOTT STEWAR prédikar. „Fyrstu skrefin" í kvöld kl. 20.00. Lækningasamkoma á miðvikud. Jódís Konráðsdóttir prédikar og biður fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir! fomhjólp Álmenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Orð hefur Gunnbjörg Óladóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Opið hús laugard. 5. október. Samhjálp. Fjölskyldusamkoma í Aðalstræti 4b kl. 11 f.h. Olaf Engsbráten kennir um náðargjafirnar. Fræðsla fyrir börnin. Almenn samkoma í Breiðholtskirkju kl. 20. Friðrik Schram predikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. Rauðarárstfg 26, Reykjavík, símar 561 6400,897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Nýbýlavegi 30, Kópavogi, gengið inn Dalbrekkumegin Hugleiðslukvöld íkvöld Hugleiðsla öll sunnudagskvöld kl. 20.30 í Sjálfeflissalnum. I kvöld leiðir Eggert Kristinsson, 6. okt. Kristín Þorsteinsdóttir, 13. okt. Sigrún Olsen og Þórir Barðdal og 20. okt. Jórunn Oddsdóttir. Aðg. 350 kr. Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur. V Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma í dag kl. 17.00. Vitnisburðir og ávörp: Bjarni Gunnarsson, Sigurbjört Kristjánsdóttir og Svein Arne Theodorsen. Beðið fyrir bókadreifingu Gídeonfélagsins. Fyrirbæn og lofgjörð. Barna- og unglingasamverur á sama tíma. Matur veröur seldur að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Aðaldeild KFUM 3. október. Ferð í Skálholt. Rútuferðfrá Holtavegi kl. 18.45. Hjálpræðís- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20. Hjálpræðissamkoma. Miriam Óskarsdóttir stjórnar. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16. Heimilasam- band. Elsabet Daníelsdóttir tal- ar. Allar konur velkomnar. ^ VEGURINN t V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00 Mike Bellemy predikar. Skipt í deildir. Líf, gleði og friður fyrir alla fjölskylduna. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Vitnisburðir, Þór Einarsson predikar. Lausn Guðs í fjármál- um fyrir þig. Lofgjörð, fyrirbænir og þjónusta í Heilögum anda. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. FERDAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnud.ferðir 29. sept. 1. Kl. 8 Þórsmörk, haustlita- ferð. Stansað 3-4 klst. i Þórs- mörkinni. Verð 2.700 kr. 2. Kl. 10.30 Selvogsgata - Sel- stígur. Gömul skemmileg þjóð- leið gengin úr Grindaskörðum í Selvog. 3. Kl. 13 Selatangar, fjölskyl- duferð. Gamall útróðrarstaður milli Grindavíkur og Krýsuvíkur. merkar minjar m.a. fiskabyrgi, refagildrur, verbúðarrústir o.fl. Kveikt fjörubál. Tilvalin ferð fyrir fjölskyldufólk. 4. Kt. 13 Stórihrútur (353 m y.s.j. Fjallið minnir á Keili og er svipað á hæð. Verð 1.200 kr. í ferðir 2.-4. Ver- ið með! Næstkomandi laugardag 5. október kl. 9 verður dagsferð á slóðir Árbókarinnar 1996 í fylgd Ágústs Guðmundssonar, jarð- fræðings sem er höfundur hennar. Ferðafélag islands. Skyggnilýsingarfundur Björgvin Guðjóns- son miðill heldur skyggnilýsingar- fund miðvikud. 2. okt. kl. 20.30 í Dugguvogi 12, 2. hæð. Miðar seldir við innganginn. Dulheimar. sími 581 3560. Fræðslumiðstöð and- legrar vitundar Eftirtaldir ein- staklingar starfa nú hjá fræðslum- iðstöðinni: Bryndís Júlíus- dóttir, kinesio- log: Unnið með jafnvægi hugar og líkama í samræmi við heildræna sýn á tilveruna: Streitulosun, sjálfsþekking, jákvæð hugsun, orkumæling. Björgvin Guðjóns- son: Miðlun og skyggnilýsingar. Lára Halla Snæ- fells: Spámiðlun og skyggnilýsingar. Sigríður Júlíus- dóttir, spámiðill: Dulvísindi, talna- speki, lófalestur, litir frá reikistjörn- um, spilaspár og ráðgjöf. Guðmundur Skarphéðinsson, læknamiðill: Áru- lestur, spámiðlun og kristalheilun. Andrés Karlsson: Spámiðlun og tarotlestrar. Svanfríður Guð- rún Bjarnadóttir: Náttúruleg heilun og samband- smiðlun. Valgerður Her mannsdóttir, kinesiolog: Leitar orsaka líkamslegs og andlegs ójafn- vægis og vinnur á þeim. Vinnur með námskvíða, ein- beitingarskort, sviðsskrekk, próf- kvíða o.fl. Lífönd- un, ilmolíunudd, sogæðanudd, The Seven Key Case og höfuð- beina- og spjald- hryggjarmeðferð. Tekið við fyrirbænum virka daga eða komið og skráið sjálf í fyrir- bænabók bænahúss. Upplýsingar í síma 581 3560. Dulheimar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.