Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.09.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGA R Rafvirkjar suðumenn - vélvirkjar Óskum að ráða rafvirkja, álsuðumenn og vél- virkja. Mikil vinna framundan. Suðumenn þurfa að hafa EN 287-2 prófskírteini. Mögulegt er að fyrirtækið sendi menn á námskeið í álsuðu. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist til afgr. Mbl. merkt: „R-15303" fyrir 4. okt. nk. & Mosfellsbær Leikskólafulltrúi Leikskólinn Hlfð Starfsmann vantar nú þegar í skilastöðu (frá 15.45-17.45). Einnig vantar starfsmann í afleysingastarf eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 566 7375. Heilsugæslustöð Siglufjarðar Sjúkrahús Siglufjarðar Læknar Laus er ein sérfræðingsstaða í heimilislækn- ingum við Heilsugæslustöð Siglufjarðar. Stöðinni fylgir hlutastarf við Sjúkrahús Siglu- fjarðar. Staðan veitist frá 1. nóv. eða eftir samkomulagi. Umsóknir berist til stjórnar Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðva Siglufjarðar fyrir 1. nóv. næstkomandi á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Einnig óskast læknir tímabundið þar til ráðið verður í stöðuna. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar heilsu- gæslu og sjúkrahúss í síma: 467 2100. íslandsbanki hf. leitar að útibús- stjóra við útibúa bankans á höfuð- borgarsvæðinu. Hlutverk útibússtjóra er að hafa yfirumsjón með rekstri útibússins, markaðssókn þess, arðsemi, áhættu- stjórn og öðru er snertir reksturinn. Starfið felur þannig í sér mikil sam- skipti við viðskipavini og samstarfs- fólk. Umsækjandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika, vera mjög mann- blendinn að eðlisfari og eiga gott með að umgangast fólk. Hann þarf auk þess að hafa góða menntun og/eða fjölbreytta starfsreynslu. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Laus störf Varnarliðið óskar eftir að ráða verkstjóra í þungavinnuvéladeild og bílamálara. Umsækjendur um starf verkstjóra séu vanir tækjastjórar. Verkstjórnarreynsla er góð og enskukunnátta er nauðsynleg, einnig meira- próf og þungavinnuvélaréttindi. Umsækjendur um starf bílamálara séu fag- lærðir, hafi bílpróf og einhverja enskukunn- áttu. Umsóknir berist til Varnarmálaskrifstofu, ráðningardeild, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, sími 421 1973, eigi síðar en 7. október 1996. Nánari upplýsingar um störfin eru í starfslýs- ingum sem liggja frammi á sama stað ásamt umsóknareyðublöðum. LAGERSTARF Traust innflutningsfýrirtæki óskar eftir að ráða í framtíðarstarf á lager sem fyrst. Starfið felst í móttöku vöru, skráningu, afgreiðslu og almennum lagerstörfum. Leitað er að duglegum, nákvæmum og reglusömum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, undir álagi og veitt góða þjónustu. Æskilegur aldur 30 - 50 ára. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12. í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Lagerstarf ’ fyrir 5. október nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGARÐURhf Siy!)RNUNAROGRHKSIRARRÁEXIJÖF Furugsr&l 8 108 Rtyklivlk Siml 533 1800 Fax: 833 1808 tUttans: r«mtdlun8trsknat.la HslmaalSa: http://slww.trsknst.la/raUsardur Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu, fræðslu á sviði fjármálaþjónustu og góðan starfsanda hjá traustum vinnuveitanda. Útibú íslandsbanka eru aðgreind sem rekstrareiningar og stjórnað samkvæmt valddreifðu skipulagi. Hér er því um ábyrgðarmikið og áhugavert starf að ræða fyrir duglegan markaðsmann. Nánari upplýsingar veitir Ragnar 0nundarson, framkvæmdarstjóri í síma 560-8000. Umsóknir berist Guðmundi Eiríks- syni, Starfsmannaþjónustu ísands- banka hf. Kirkjusandi, 155 Reykja- vík, fyrir 12. okt. n.k. Fiskistofa-T ölvudeild Góð starfsaðstaða gott starfsumhverfi. Fiskistofa óskar eftir að ráða tvo starfsmenn í tölvudeild. í annað starfið er verið að leita að tölvunarfræðingi eða einstaklingi með sambærilega menntun og/eða reynslu til starfa. í hitt starfið er leitað að einstaklingi með menntun í tölvuffæði frá Iðnskóla Islands eða sambærilega menntun og/eða reynslu. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir að sinna fjölbreyttum störfum í góðu starfsumhverfi þar sem íjölmörg tækifæri bjóðast til að þroskast í faginu. Nánari upplýsingar veitir Gylfí Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar "Fiskistofa 476" fyrir 7. október n.k. Ráðgarður hf. er framsækið og leiðandi fyrirtæki setn hefur kynnt nýjungar í stjómun og þróað aðferðir setn henta vel íslensku viðskiptaumhverfi. Ráðgarður hf. hefur tn.a. haslað sér völl á sviði gæðastjórnunar, stefnumótunar, þjónusturáðgjafar og starfsmannamála. Ráðgjafar Ráðgarðs hf. búa yfir víðtækri reynslu oghafa unnið með fyrirtækjum úr öllutn greinum atvinnulífsins. nAhustufulitrúi HJÁ RÁÐGARÐI ásvidinAhusturádgjafar Óskum eftir að ráða aðstoðarrmann ráðgjafa til að sjá um ffamkvæmd og úrvinnslu þjónustukannana. Starfið felst í umsjón með könnunaraðilum, gerð gagnagrunna, innslætti og úrvinnslu þjónustukannana auk annarra verkefna í samráði við ráðgjafa. Menntunar- og hæfniskröfur • Arn.k. stúdentspróf. • Góð Excel kunnátta. • Skipulögð og öguð vinnubrögð. • Lipurð í mannlegum samskiptum. í boði er sjálfstætt og krefjandi starf fýrir áhugasaman og drífandi aðila. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fýrst. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs á umsóknareyðublöðum er þar liggja frammi merktar: “Þjónustufulltrúi - Ráðgarður” fyrir 4. október n.k. RÁÐGARÐURhf SIX^iRhONARrXiREKSnViRRÁÐGjC^ Furugar&IS 108 R*yk]*vfk Slml 533 1800 Fax: 533 1808 Netfang: rgmldlunOtraknat.la NtlmaaiAit http://www.treknet.ls/raduardur ÍSLANDSBANKI Útibússtjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.