Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 33 Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar strax á skuttogarann Rauðanúp ÞH-160 frá Raufarhófn. Matsveinn Matsvein vantar á togarann okkar Arnarnúp Þ11-270 ög til afleysinga á á togarann Rauðanúp ÞH-160. Upplýsingar gefnar í síma 465 1200. ATV|NNUAUG[ YSINGAR Mötuneyti Óskum að ráða vana og hugmyndaríka manneskju til að sjá um léttan og fjölbreytt- an mat í hádegi fyrir starfsfólk. Vinnutími 4-5 klst. á dag. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. október, merktar: „Mötuneyti — 18158". Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í dömuverslun í Kringlunni. Heilsdagsstarf. Æskilegur aldur 25-45 ára. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 21. október, merktar: „Framtíðarvinna - 854". Afgreiðsla Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13-19 virka daga, auk helgarvinnu. Upplýsingar í síma 561 1433, Kristjana eða Margrét. Björnsbakarí, Austurströnd 14. Kennari óskast Vegna forfalla óskast kennari til starfa við Grunnskólann í Grindavík. Um er að ræða kennslu í 1. bekk. Til greina kemur að viðkomandi taki einnig að sér tónmenntakennslu yngstu nemenda. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 426 8555. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Deildarsérfræðingur Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti vill ráða deild- arsérfræðing á sviði lögfræði. Starfið er laust frá 1. nóvember og er um fullt starf að ræða. Helstu verkefni eru á sviði bankamála, fjármagnsmarkaðar, auð- linda og fjárfestingarmála. Gerð er krafa um sérþekkingu og starfs- reynslu á sem flestum þessara sviða. Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Skrifleg umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf og meðmæli eftir at- vikum, sendist iðnaðar- og viðskiptaráðu- neyti, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 29. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Krist- mundur Halldórsson, fjármálastjóri. Viðgerðarmenn Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum á fólksbíla- og vörubílaverkstæði. Upplýsingar í símum 587 2240 og 565 5240. R.Á.S. ehf. Staða tæknimanns við eðiisfræðistofu Raunvísindastofn- unar Háskólans er laus til umsóknar. Tæknimanninum er ætlað að hafa umsjón með rekstrí og viðhaldi rannsóknatækja stof- unnar. Um er að ræða flókinn dælubúnað, lofttæmikerfi, kælikerfi og sýnagerðarbúnað, en auk þess tækjakost til Ijós- og rafmæl- inga. Umsækjandí þarf að vera reiðubúinn að mennta sig og pjálfa á þessum sviðum. Almenn tölvukunnátta er æskileg. Starfið hæfir nýútskrifuðum verkfræðingi eða véltæknifræðingi, en önnur menntun getur hentað. Ráðningartími er þrjú ár, en fram- lenging kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður eðl- isfræðistofu, Hafliði P. Gíslason, prófessor, í síma 525 4800 og tölvupósti: haflidi@raunvis.hi.is Laun greiðast samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til framkvæmdastjóra Raunvísindastofnunar Háskólans fyrir 1. nóvember nk. Raunv/s/nc/astofriun Háskólans. RAÐAUGt YSINGAR TIL SOLU Skrifstofuhúsgögn Til sölu skrifstofuhúsgögn. Húsgögnin eru í misjöfnu ásigkomulagi, suni komin til ára sinna á meðan önnur eru nýleg. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af- greiðslu, Mbl. merkt: „S - 7300." Mercedes Benz Til sölu Mercedes Benz 560 SEL, árgerð 1987. Vel búinn aukahlutum. Góður bíll. Verð 2,8 millj. Upplýsingar í síma 892 5007. Járnsmíðaverkstæði Höfum til sölu litla rennismiðju á höfuðborg- arsvæðinu sem selst til flutnings. Föst verkefni. Verð aðeins 1,9 millj. Tækjalisti og frekari upplýsingar á skrifstof- unni. lAiiJiLiMiijjgisyríri SUÐURVE Rl SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Til sölu er húseignin Garðarsbraut 15, Húsavík, tvær hæðir og ris. Neðri hæðin er leigð und- ir verslun, en efri hæðin undir skrifstofur. Nánari upplýsingar gefur Björn Líndal, Ketils- braut 18, Húsavík, heimasími 464 2038, vinnusími 464 1740. Kauptilboð sendist honum eða undirrituðum: Þorsteinn Júlíusson hrl., Borgartúni 33, 105 Reykjavík. Hákon Árnason hrl., Suðurlandsbraut 4a, 108 Reykjavík. TILKYNNINGAR Menntamálaráðuneytið Orlof Athygli er vakin á því, að umsóknir um orlof framhaldsskólakennara fyrir skólaárið 1997- 1998 þurfa að berast menntamálaráðuneyt- inu fyrir 1. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 15. október 1996. Sveitarstjórnamenn, forsvarsmenn fyrirtækja, félaga og stofnana Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra verða til viðtals dagana 21., 22. og 24. októ- ber 1996 sem hér segir: Mánudagur 21. október: Húsavík kl. 09.30 Hótel Húsavík Laugar kl. 15.00 Skrifstofa hreppsins Mývatnssv. kl. 17.00 Hótel Reynihlíð Þriðjudagur 22. október: Þórshöfn kl. 12.00 Félagsheim. Þórsver Raufarhöfn kl. 15.00 Hótel Norðurljós Kópasker kl. 17.30 Öxi Fimmtudagur 24. október: Dalvík kl. 09.30 Ráðhúsið Hrísey kl. 11.45 Skrifstofa hreppsins Akureyri kl. 14.00 Hótel KEA Þeir, sem óska að nýta sér þetta, hafi sam- band við skrifstofur ofangreindra sveitar- félaga eftir því sem við á og panti tíma eigi síðar en 2 dögum fyrir auglýstan viðtalstíma. Alþingismenn Norðurlandskjördæmis eystra. Samráðstefna um breytt fyrirkomulag eftirlits með f ramleiðslu sjávaraf urða. Sjávarútvegsráðuneytið gengst fyrir samráð- stefnu um ofangreint málefni í Borgartúni 6, mánudaginn 21. október 1996 kl. 10.00- 15.00. • Markmið ráðstefnunnar eru: • Að þátttakendur fái greinargóða lýsingu á hinni „nýju aðferð" við eftirlit. • Að þátttakendur fái greinargóða lýsingu á framkvæmd breytinganna eins og þær eru ráðgerðar af ráðuneyti og Fiskistofu. • Að kynna málið fyrir þeim, sem hagsmuna eiga að gæta, s.s. skoðunarstofa, ráð- gjafa, sölusamtaka og hagsmunaaðila í sjávarútvegi. • Að hlusta á tillögur þátttakenda vegna framkvæmdarinnar. Dagskrá: 1. 10.00 2. 10.30 3. 11.30 12.00 13.00 Inngangur. Stefna stjórnvalda í eftirlitsmálum. Ari Edwald. Kynning á hinni „nýju aðferð" við eftirlit. Ágúst Þór Jónsson. Kynning á væntanlegum reglu- gerðum er málið varða. Gylfi Gautur Pétursson. Hádegisverðarhlé. Fyrirhugaðar breytingar á íslenska eftirlitskerfinu. Þórður Ásgeirsson. Eftirlit á undirbúningstímanum. Halldór Zoéga. Fyrirspurnir og umræður. Ágúst Þór Jónsson. 8. 15.00 Lok samráðsstefnu. Þátttakendur eru beðnir að skrá sig á ráðstefnuná hjá sjávarútvegsráðuneytinu í síma 560 9670 eigi síðar en miðvikudaginn 16. október nk., svo unnt sé að senda út fundargögn í tíma. 6. 13.45 7. 14.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.