Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.10.1996, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSID sími 551 1200 Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Frumsýning á morgun örfá sæti laus — sun. 20/10 örfá sæti iaus — fös. 25/10 órfá sæti laus — sun. 27/10 örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úrfsson Fös. 18/10 uppselt — lau. 19/10 uppselt — fim. 24/10 uppselt — lau. 26/10 uppselt — fim. 31/10 uppselt — lau. 2/11 — sun. 3/11. Stóra sviðið ki. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 9. syn. fim. 17/10 uppselt — 10. sýn. sun. 20/10 örfá sæti laus — fös. 25/10 nokkur sæti laus — fös. 1/11. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fös. 18/10 nokkur sæti laus — fim. 24/10 nokkur sæti laus — lau. 26/10 — lau. 2/11. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 19/10 uppselt — fim. 31/10, „70 sýning" nokkur sæti laus — sun. 3/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjöm Egner Sun. 20/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 27/10 kl. 14 nokkur sæti laus— sun. 3/11 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og lil kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapðntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.____________ FOLKI FRETTUM ^leikfélagS^ BfREYKJAVÍKUR^© '------1897 - 1997------' Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! eftir Árna Ibsen. lau. 19/10 fös. 25/10 Li¥a"sviðVir2Ö.00:"" LARGO DESOLATO eftir Václav Havel fim. 17/10, sun 20/10 kl.16.00. Leynibarinn kl. 20.30: BARPAR eftir Jim Cartwright fös. 18/10, uppselt, lau. 19/10, > aukasýning UtlVsvioíð kí.20.ÖÖ:"" Frumsýning laugard. 19. okt. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff________________ Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 tjl 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 litdLIJni.IJUJ LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós eftir Willy Russel, lelkln af Sunnu Borg. 7. sýnlng fös. 18. október kl. 20.30 8. sýnlng lau. 19. október kl. 20.30 Dýrin í Hálsaskógi ettir Tiiorbjiini Egner, Þýd.: Helga Valtýsiióttir og Kristján fra Djúpalæk.Lýsing: lngvar Bjömsson. Leikmynd og búningan Guðrún Auðunsdóttir. Leikstjóri Ingunn Jensdóttir. Frumsýning 19. október kl. 14.00 2. sýnlng sun. 20. október kl. 14.00 '—Siinl462-Í4Ö()~' Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga M. 13.00-17.00 og fram ao sýningu sýningardaga. Símsvari allan sólahringlnn. iBns^-Wmmm -besti tími dagsins! Kyhskiptingur og dvergur giftast HÚN hét áður John Harris og var matsveinn í hernum. Eftir að hann fór í kynskiptaaðgerð heitir hann Debbie Harris og er orðinn ástfanginn. Sá heppni er dvergurinn Robert Gillibrand sem margir þekkja sjálfsagt úr kvikmynd- inni „Willow" en þar lék hann á móti kvikmyndastjörnun- unni Val Kilmer. „Ég ímyndaði mér alltaf að ég myndi kynnast suðrænum blóðheitum og hávöxnum karlmanni, en eftir því sem ég kynnist Robert betur því ástfangnari verð ég," sagði Debbie. Robert hefur unnið sem staðgengill í bíómyndum í mörg ár og verið viðloðandi margar þekktar bíómyndir auk „Willow". Turtildúfurnar hittust fyrir fjórum árum, þegar Debbie var ennþá John. Þá leið henni eins og konu fanginni í karlmannslíkama. Hún var úti að keyra í bílnum sínum þegar hún rak augun í Robert og féll kylli- flöt fyrir honum. Hún spurði hvort hann vildi bjóða henni upp á drykk á næstu krá og hann sagði já. Síðan hafa þau verið heitbundin. í fyrra fór hún svo í langþráða kynskipta- aðgerð og Robert sat við rúmbríkina allan tímann henni til halds og trausts. „Þegar ég kom til sjálfrar mín eftir aðgerðina, sat Robert við hlið mér. Mér leið stórkostlega að vera loksins orðin kona," sagði Debbie með blik í augum. „Það er létt að elska Debbie. Hún röflar aldrei þótt ég fari á krána með félögunum og fái mér aðeins neðan í því, sem ég hef mikla ánægju af," segir Robert sem hefur þegar beðið um hönd unnustu sinnar. Sýning sem lýsir af sköpunar- gieoi, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á eríndí til alíra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 28. sýning töstudag 18.10. kl. 20.30 29. sýning laugardag 19.10. kl. 16.00 30.sýníng fimmtudag 24.10. kl. 20.30 SKEMMTIHUSIÐ I AIIFASVFni n S;<5_« 2(175 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIBlSdtA ÐPNAR KLUKKUSTUHD FYBIH SÝNINGU Kafíilcihliúsiö Vesturgötu 3 ISPÆNSKKVÖLD ...ógleymaaleg kvöld stuaa meo hábærum iislambnaum I kvöld örfó sæli, ó moigiin upppcntai, fös. 18/10 «fó »ti,b. 19/10 örláiaH, sun. 70/10 Srfó sæti, fim. 74/10 upppantoí, lös. 25/10 upppanH-S, iou. 26/10 uppponlaa, sun 7//I0 upppontco. Sýangar i nívcmber: fös. B/ll,sun. 10/11,fiiti.H/U.fSs. 15/11 flægí et oð sfcra' sig ó /wðfofrj á uppponloöur sýni/tgor. HINAR KÝRNAR 1LÍSLENSKA[ míðapantanif Master Class eftir Terrence McNally Föstudag 18. okt kl 20, Sunnudag 20. okt. kl. 20. Takmarkaöur sýningafjöldi Netíang: hllp://www.cenlrum.is/masíercJass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. Grísk veisb lau.7/llkl.2l SEIDflNDI SPÆNSKiR RETTIR FORSALA A MIDUM rvtlO - SUN MILLI 17-19 AB VESTURGÖTU 3. MiOAPANTANIR ALLAN SÓLAHHHINCINN. S: 551 9055 Madonna eignast 12 marka stúlku ? POPPSÖNGKONAN og leikkonan Madonna eignað- ist fyrsta barn sitt, tæplega tólf marka þunga stúlku sem gefið hefur verið nafn- ið Lourdes Maria Ciccone Leon, á mánudaginn. Stúlkan fæddist kl. 16 að staðartima, í spítala hins miskunnsama Samverja í Los Angeles. Fæðingarlæknirinn sem tók á móti barninu var Dr. Paul Fleiss, faðir vændismadömm- unnar Heidiar Fleiss sem mikið hefur verið í sviðsljósimt í gegnum árin fyrir umsvif sín í Hollywood. Móður og barni heilsast vel og einnig föður barnsins, Carlos Leon. Engar frekari upplýsingar hafa ver- ið gefnar um framvindu fæðingarinnar. Vegurinn er vonargrænn iög og Ijó6 gríska Ijóö- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis i Flutt á islensku, grisku og a islensku táknmáli. Grískir tónleikar með sögulegu ivafi og grískum mat. 5. sýn. fös. 18. okt. kl. 20.30 6. sýn. lau. 19. okt. kl. 20.30 7. sýn. fös. 25. okt. kl. 20.30 8. sýn. lau. 26. okt. kl. 20.30 veið: Sýning 1.200 kr., niatur 1.200 kr. 2 öogum tyrir sýn. sima frá kl. 12-16 og fram að sýriingu sýníngaidaga. Geymio atiglýsinguna. Lau. 19. okt. kl. 20, örfá sæti laus. Fös. 25. okt. kl. 20. Loftkastalmn, Seljavegi 2. Miðasala í sima 552 3000. Fax 562 6775. Miðasala opin mán. - fös. frá kl. 10 til 19 Lau. 13-19. ftj OG HÁÐVÖR \r Hafnafjarðarleikhúsio, Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðapantanir i sima og fax. 555 0553 3. sýning: fostudag 18/10 4. sýning: laugardag 19/10 Sýning hefst kl. 20.00 ÉÉML veitingahúsið býöur uppá þriggja rétta : nran leikhúsmáltíð á aðeins 1,900. Sýnt í Loftkastalanum fimmtud. 17. okt kl 20, fimmtud. 24. okt. kl. 20. •••• x-ið Miðasala i Loftkastala, frá kl. 10-19 «5523000 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. • MSMPressenGmbH • Öruggir vandaðir pappírstætarar • Margar stærðir - þýsk tækni • Vönduð vara - gott verð l ~^ / WM J.ASM»DSSONHF. ^S^S SkipMli 33,105 ReykjavíV, sími 533 3535. FRETTAMENN biðu í ofvæni eftir fæðingu barnsins. ^W*»H V, -kjarni málsins! Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSNSN fös.l8.okt.kl.20. ÖRFÁSÆTILAUS lou. 19. okt.kl. 23.30 UPPSELT fim. 24. okt kl. 20 ÖRFÁSÆTILAUS lou. 26. okt. kl. 20 AUKASÝNIN6 lou. 26. okt. kl. 23.30 UPPSELT fös. 1. nóv. kl. 20 Snngeneknk;2VÍiaæfi iH^ Ósóttar pantanir seldar daglega.httP:",ortKch,Sto"eflw Miðnsalan er opin kl. 13 - 20 allo rjpjg. Miáapanlonir i síma 568 8000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.