Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 59 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag * í * * Rigning # * # * * if. '* ■# Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Slydda y Slydduél Alskýjað Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil flöður ^ f er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi eða stinningsdaldi og áfram frost um allt land. Éljagangur norðanlands og austan, en þurrt og víðast bjart veður sunnan- lands og vestan. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður norðlæg átt rikjandi og él um landið norðanvert en víða léttskýjað sunnan til. Áfram verður kalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er lægðardrag sem þokast suður og grynnist. Yfir Norður Grænlandi er 1032 millibara hæð. Skammt norður af Skotlandi er 990 millibara lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tlma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri -5 snjókoma Glasgow 13 úkomaígrennd Reykjavík -4 úrkoma í grennd Hamborg 10 skýjað Bergen 6 rigning London 13 rigning Heisinki 3 skýjað Los Angeles 10 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 súld Lúxemborg Narssarssuaq -6 heiðskírt Madríd 16 heiðskírt Nuuk -5 léttskýjað Malaga 22 léttskýjað Ósló 3 hálfskýjað Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal 6 þoka Þórshöfn 6 rigning New York 12 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Oríando 17 þokumðningur Amsterdam 9 rigning París 10 skýjað Barcelona 18 heiðskirt Madeira Berlín Róm 19 heiðskírt Chicago -3 heiðskírt Vln 11 skýjað Feneyjar 14 hálfskýjað Washington 14 heiðskírt Frankfurt 10 skýjað Winnipeg -5 skafrenningur H 1. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.32 0,9 9.50 3,4 16.05 1,0 22.18 3,0 9.10 13.10 17.09 5.51 ÍSAFJÖRÐUR 5.38 0,6 11.47 2,0 18.19 0,7 9.29 13.16 17.02 5.58 SIGLUFJÖRÐUR 2.16 1,1 7.51 0,5 14.11 1,2 20.36 0,4 9.11 12.58 16.44 5.39 DJÚPIVOGUR 0.39 0,6 6.53 2,1 13.18 0,8 19.06 1,8 8.42 12.40 16.38 5.21 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er föstudagur 1. nóvem- ber, 306. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafíð öðlast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Daníel B kom í gærdag og Stapafell kom í gær- kvöldi, Vikartindur og Úranus fóru í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: Gemini fór á veiðar í gær og Hofsjökull kom af ströndinni í gærkvöldi. Hvítanesið fór á strönd í gær. Strong Icelander fór í fyrrdag. Fréttir Vitatorg er félagsmið- stöð eldri borgara á Lind- argötu 59, opin öllum 67 ára og eldri kl. 9-17 alla virka daga. Vetrardag- skrá afhent í móttöku, uppl. í s. 561-0300. Árskógar 4, er félags- og þjónustumiðstöð fyrir aldraða, opin alla virka daga kl. 9-16.30. Sími: 587-5044. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelíu og Hans eftir kaffí. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Gjábakki. Nýtt nárm skeiðstímabil hefst í næstu viku í Gjábakka. Hægt er að bæta við þátttakendum á nám- skeið I taumálun og í keramik. Síminn í Gjá- bakka er 554-3400. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 I Gjá- bakka. Á morgun, laug- ardag, hefst sveitar- keppni í brids milli brids- deildar FEBK og brids- deildar FEBR kl. 13 í Gjábakka. Bólstaðarhlíð 43. Haust- og afmælisfagn- aður verður í dag ki. 15. Söngur, dans og veiting- ar. Allir velkomnir. Kvenfélag Eyrar- bakka. Basar, tombóla og kaffisala verður í samkomuhúsinu Stað á morgun, laugardag, og hefst kl. 14. Kór Félags eldri borgara í Reykja- vik og nágrenni kemur í heimsókn og syngur undir stjóm Kristínar Pjetursdóttur. Vesturgata 7. Farið verður á Listasafn ís- lands þriðjudaginn 5. nóvember nk. kl. 13.15 að sjá sýninguna „Ljós- brigði - safn Ásgríms Jónssonar“. Leiðsögn með safnverði. Skráning í s. 562-7077. Hraunbær 105. 1 dag kl. 14 er spilað bingó. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, bingó kl. 14, mynd- mennt kl. 15.15. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Morgun- ganga í fyrramálið. Al- bert Kristinsson sér um gönguna. Kynnum okkur Rafveituna og Hamar- inn. Lagt af stað kl. 10 frá Hafnarborg. SVDK í Reykjavik verður með bingó á morgun laugardag kl. 14 í Glæsibæ. Góðir vinn- ingar og allir velkomnir. Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega basar laugardag- inn 9. nóvember nk. 14. Gjafamunum þarf að skila tímanlega á skrif- stofu félagsins. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavfk held- ur markað á morgun, laugardag kl. 13 í safn- aðarheimilinu, Laufás- vegi 13. Margt góðra muna, hlutavelta, engin núll. Tekið á móti mun- um sama dag kl. 10-12. Kvenfélag Langholts- kirkju heldur basar sinn á morgun, laugardag. Tekið á móti munum í dag kl. 17-20 og frá kl. 10 í fyrramálið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega basar sunnudag- inn 3. nóvember á Hall- veigarstöðum við Tún- götu kl. 14. Mikið úrval af handavinnu og jóla- föndri. Lukkupakkar fyr- ir böm. Allur ágóði renn- ur til líknarmála. Mígrenisamtökin á Akureyri halda fræðslufund á Hótel KEA, Akureyri, á morg- un, laugardag, kh 14. Auk kynningar á sam- tökunum mun Gunnar Friðriksson, sérfræðing- ur í heila- og taugalækn- ingum, flytja fyrirlestur um mígreni; orsakir, ein- kenni og meðferð. Félag eldri borgara í Rvk. og nágr. Félags- vist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur stjórn- ar. Opið öllum. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið í létta göngu um bæinn. Vil- hjálmur Ámason, lög- fræðingur, er til viðtals fyrir félagsmenn á þriðjudag, panta þarf viðtal í s. 552-28812. Miðapantanir á sýning- una Master Class 2. nóv. er í s. 552-8812. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist að Fann- borg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30. Húsið' öllum opið. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guð-^g^ mundsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Fríkirkjan í Reykjavík. Æskulýðsmessa kl. 23.30 í kvöld. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 fyllir þverúð, 8 ferma, 9 sjávarrót, 10 streð, 11 sakleysi, 13 fugls, 15 sverðs, 18 þvo, 21 frístund, 22 gorti, 23 styrkir, 24 spaugi- legt. LÓÐRÉTT: - 2 ástæða, 3 falla, 4 bera á, 5 starfið, 6 kássa, 7 frjáls, 12 þeg- ar, 14 stormur, 15 ástand, 16 duglegur, 17 verk, 18 hvell, 19 grið- laus, 20 hina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 bræla, 4 kúgar, 7 nýtni, 8 tígur, 9 nei, 11 asni, 13 bana, 14 lindi, 15 þjál, 17 körg, 20 urg, 22 skart, 23 rægir, 24 rúnar, 25 forði. Lóðrétt: - 1 berya, 2 ættin, 3 alin, 4 kuti, 5 gegna, 6 rýma, 10 Einar, 12 ill, 13 bik, 15 þusar, 16 áraun, 18 öfgar, 19 gervi, 20 utar, 21 gröf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.