Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.11.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 51 I DAG Arnaö heilla O r ARA afmæli. Attatíu OtJ og fímm ára er í dag, föstudaginn 1. nóvem- ber, Viktor Þorvaldsson, Smyrlahrauni 12, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Guðrún Ingvarsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. BBIDS llmsjón Guðmundur I’áll Arnarson LITLAR yfirsjónir eru mis- munandi afdrifaríkar. Oft sleppa menn með skrekk- inn, en stundum er refsing- in óvægin. Suður spilar sjö spaða og í þetta sinn er minni háttar ónákvæmni dýrkeypt. Tvær lúmskar gildrur verða á vegi sagn- hafa. Norður ♦ KDG4 V K ♦ KDG95 ♦ ÁG5 Suður 4 Á1093 V Á52 ♦ Á6 ♦ D732 Vestur kemur út með hjartadrottningu. Sagnhafi spilar spaðakóng í öðrum slag, síðan drottningunni, en í þann slag hendir austur hjarta. Nú er að vanda sig. Sem betur fer eru milli- spilin í trompinu sterk. Suð- ur ætti að yfirdrepa spaða- drottningu með ás og trompa síðan hjarta með gosa blinds. Þar með hefur hann sneitt hjá fyrri gildr- unni. Sú síðari er öilu lúmskari. Áður en sagnhafi fer heim á tromp, verður hann að leggja niður laufás!! Norður ♦ KDG4 V K ♦ KDG95 ♦ ÁG5 Vestur * 8762 V DG984 ♦ - ♦ 10864 Austur ♦ 5 V 10763 ♦ 1087432 ♦ K9 Suður 4 Á1093 V Á52 ♦ Á6 ♦ D732 í eðlilegri legu hefði dug- að að trompa hjarta, fara heim á tígulás, taka síðasta tromp vesturs og spila tígli. En hér má í fyrsta lagi ekki fara heim á tíglulás, því þá trompar vestur, og auk þess er nauðsynlegt að búa í haginn fyrir kastþröng á austur í láglitunum með því að taka á laufásinn. Þegar suður spilar síðasta tromp- inu og hjartaás, neyðist austur til að henda laufkóng eða sleppa valdinu á tíglin- um. Vínarbragð. OrkÁRA afmæli. Ovf Sunnudaginn 3. nóvember nk. verður átt- ræður Steinn Þórðarson, fyrrum bóndi á Ásmund- arstöðum í Ásahreppi, Rangárvallasýslu og síðar netagerðarmaður í Þor- lákshöfn, nú búsettur á dvalarheimilinu Lundi, Hellu. Hann tekur á móti gestum á Lundi, frá kl. 14 til 17 á afmælisdaginn. Í7 fTÁRA afmæli. Sjötíu • tJ og fimm ára er í dag, föstudaginn 1. nóvem- ber, Hulda Reynhlíð Jör- undsdóttir, húsmóðir, Espigerði 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Leif- ur Þorbjarnarson, bók- bindari. Hulda og Leifur verða að heiman á afmælis- daginn. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Guðmundi Karli Brynjarssyni Inga Sveinbjörg Ásmundsdótt- ir og Kristinn Edgar Jó- hannsson. Heimili þeirra er í Fífumóa 1A, Njarðvík. Ljósm. Nýmynd, Keflavlk BRUÐKAUP. Gefin voru saman 17. febrúar í Kefla- víkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Vilborg Sigríður Tryggvadóttir og Christ- opher Morris MacNealy. Þau eru búsett í Seattle í Bandaríkjunum. HOGNIHREKKVISI Farsi 10-5 01995 Farcus Cartoons/disl. by Umversal Pross Syndicale WA/S6u4£S/c<50í-THAÖ.r' 'O/ VilatirSu jpra&Uutsa. ■Fjarstýrineju..!' STJÖRNUSPA cftir Francck Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú þarft á sjálfsaga að halda til að ná settu marki, og varast dagdrauma. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Fjárhagsstaða þín styrkist, en þú ættir ekki að taka neina vanhugsaða áhættu. Rólegt kvöld heima hentar þér vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvænt gjöf till ástvinar kæmi ánægjulega á óvart, og þú finnur einmitt réttu gjöfina í dag. Þið eigið gott kvöid heima. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur þótt þú mætir sam- keppni í vinnunni í dag. Hæfileikar þínir tryggja þér velgengni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur skyldum að gegna heima, og nýtur góðs stuðn- ings þinna nánustu. Varastu deilur um peninga við vin. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft ekki að láta þér leið- ast í dag, því einhugur ríkir hjá ástvinum, sem eru að undirbúa helgarferð saman. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ráðamenn í vinnunni kunna að meta hæfileika þína, og þér býðst tækifæri til aukins frama. Komandi helgi lofar góðu. Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar vel áfram í vinn- unni í dag þótt þú verðir fyrir nokkrum töfum. Vertu heima í kvöld og hugsaðu um heilsuna. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Margskonar afþreying stendur þér til boða í dag, og þú þarft að vanda valið. Rétt væri að hafa ástvin með í ráðum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú kaupir þér eitthvað till eigin nota í dag, og eignast nýja kunningja, sem eiga eftir að reynast þér vel í framtíðinni. Steingeit (22. des. - X9.janúar) Þú einbeitir þér að því á næstu vikum að styrkja stöðu þína í vinnunni og tryggja þér betri afkomu til frambúðar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú leitar nýrra leiða í vinn- unni, og hefur vaxandi áhuga á tölvutækni. Gættu hófs í peningamálum þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Spennandi ferðalag gæti ver- ið á næstu grösum, en í dag er heimilið efst á baugi. Ein- hugur ríkir innan fjölskyld- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dragtir, stuttkápur, samkvæmisjakkar __II * og blússur. OilllOllO^ Laugavegi 70, sími 551-4515. BASARSALA 0G HLUTAVELTA verður ó morgun, laugardag, í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Fatnaður, matvara og margt góðra muna. Opnum kl. 13. Kvenfélag Fríkirkjunnar STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Moonboots Verð kr Tegund: 5206 1.795 Stærðir: 25-33 Litir: Svartir m/brúnu Ath: Mikið úrval af kuldaskóm POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ; SÍMI 551 8519 Ioppskórin n Veltusundi v/lngólfstorg Sími 552 1212 Austurstræli 20 Sími 552 2727 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ^ SÍMI 568 9212 ^ Snyrtivöruverslunin Sara Bankastræti kynnir: City Base Compact Foundation SPF15 Farði framtíðarinnar Nýtt frá Clinique City Base Compact Foundation SPF15 Allt sem þú þarfnast í einni og sömu öskjunni. Nýji olíulausi krem-púöur faröinn fra Clinique. Faröinn leggst silkimjúkur og mattur á húöina og veitir eðlilega áferð. Fislétt lag sem gefur þér þá þekkingu sem þú þarfnast. Helst vel á húöinni og inniheldur sólvörn. Kynnstu farða framtíðarinnar á eigin andliti. City Base Compact Foundation SPF 15 kr. 2220 CLINIQUE 6ara Bankastræti 8, Sími 551 3140 Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 1. og2. nóvember frá kl. 13-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.