Morgunblaðið - 01.11.1996, Side 51

Morgunblaðið - 01.11.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1996 51 I DAG Arnaö heilla O r ARA afmæli. Attatíu OtJ og fímm ára er í dag, föstudaginn 1. nóvem- ber, Viktor Þorvaldsson, Smyrlahrauni 12, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Guðrún Ingvarsdóttir. Þau verða að heiman á af- mælisdaginn. BBIDS llmsjón Guðmundur I’áll Arnarson LITLAR yfirsjónir eru mis- munandi afdrifaríkar. Oft sleppa menn með skrekk- inn, en stundum er refsing- in óvægin. Suður spilar sjö spaða og í þetta sinn er minni háttar ónákvæmni dýrkeypt. Tvær lúmskar gildrur verða á vegi sagn- hafa. Norður ♦ KDG4 V K ♦ KDG95 ♦ ÁG5 Suður 4 Á1093 V Á52 ♦ Á6 ♦ D732 Vestur kemur út með hjartadrottningu. Sagnhafi spilar spaðakóng í öðrum slag, síðan drottningunni, en í þann slag hendir austur hjarta. Nú er að vanda sig. Sem betur fer eru milli- spilin í trompinu sterk. Suð- ur ætti að yfirdrepa spaða- drottningu með ás og trompa síðan hjarta með gosa blinds. Þar með hefur hann sneitt hjá fyrri gildr- unni. Sú síðari er öilu lúmskari. Áður en sagnhafi fer heim á tromp, verður hann að leggja niður laufás!! Norður ♦ KDG4 V K ♦ KDG95 ♦ ÁG5 Vestur * 8762 V DG984 ♦ - ♦ 10864 Austur ♦ 5 V 10763 ♦ 1087432 ♦ K9 Suður 4 Á1093 V Á52 ♦ Á6 ♦ D732 í eðlilegri legu hefði dug- að að trompa hjarta, fara heim á tígulás, taka síðasta tromp vesturs og spila tígli. En hér má í fyrsta lagi ekki fara heim á tíglulás, því þá trompar vestur, og auk þess er nauðsynlegt að búa í haginn fyrir kastþröng á austur í láglitunum með því að taka á laufásinn. Þegar suður spilar síðasta tromp- inu og hjartaás, neyðist austur til að henda laufkóng eða sleppa valdinu á tíglin- um. Vínarbragð. OrkÁRA afmæli. Ovf Sunnudaginn 3. nóvember nk. verður átt- ræður Steinn Þórðarson, fyrrum bóndi á Ásmund- arstöðum í Ásahreppi, Rangárvallasýslu og síðar netagerðarmaður í Þor- lákshöfn, nú búsettur á dvalarheimilinu Lundi, Hellu. Hann tekur á móti gestum á Lundi, frá kl. 14 til 17 á afmælisdaginn. Í7 fTÁRA afmæli. Sjötíu • tJ og fimm ára er í dag, föstudaginn 1. nóvem- ber, Hulda Reynhlíð Jör- undsdóttir, húsmóðir, Espigerði 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Leif- ur Þorbjarnarson, bók- bindari. Hulda og Leifur verða að heiman á afmælis- daginn. Ljósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. maí í Keflavíkur- kirkju af sr. Guðmundi Karli Brynjarssyni Inga Sveinbjörg Ásmundsdótt- ir og Kristinn Edgar Jó- hannsson. Heimili þeirra er í Fífumóa 1A, Njarðvík. Ljósm. Nýmynd, Keflavlk BRUÐKAUP. Gefin voru saman 17. febrúar í Kefla- víkurkirkju af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Vilborg Sigríður Tryggvadóttir og Christ- opher Morris MacNealy. Þau eru búsett í Seattle í Bandaríkjunum. HOGNIHREKKVISI Farsi 10-5 01995 Farcus Cartoons/disl. by Umversal Pross Syndicale WA/S6u4£S/c<50í-THAÖ.r' 'O/ VilatirSu jpra&Uutsa. ■Fjarstýrineju..!' STJÖRNUSPA cftir Francck Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú þarft á sjálfsaga að halda til að ná settu marki, og varast dagdrauma. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Fjárhagsstaða þín styrkist, en þú ættir ekki að taka neina vanhugsaða áhættu. Rólegt kvöld heima hentar þér vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvænt gjöf till ástvinar kæmi ánægjulega á óvart, og þú finnur einmitt réttu gjöfina í dag. Þið eigið gott kvöid heima. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vertu ekki með óþarfa áhyggjur þótt þú mætir sam- keppni í vinnunni í dag. Hæfileikar þínir tryggja þér velgengni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur skyldum að gegna heima, og nýtur góðs stuðn- ings þinna nánustu. Varastu deilur um peninga við vin. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft ekki að láta þér leið- ast í dag, því einhugur ríkir hjá ástvinum, sem eru að undirbúa helgarferð saman. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ráðamenn í vinnunni kunna að meta hæfileika þína, og þér býðst tækifæri til aukins frama. Komandi helgi lofar góðu. Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar vel áfram í vinn- unni í dag þótt þú verðir fyrir nokkrum töfum. Vertu heima í kvöld og hugsaðu um heilsuna. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Margskonar afþreying stendur þér til boða í dag, og þú þarft að vanda valið. Rétt væri að hafa ástvin með í ráðum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú kaupir þér eitthvað till eigin nota í dag, og eignast nýja kunningja, sem eiga eftir að reynast þér vel í framtíðinni. Steingeit (22. des. - X9.janúar) Þú einbeitir þér að því á næstu vikum að styrkja stöðu þína í vinnunni og tryggja þér betri afkomu til frambúðar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Þú leitar nýrra leiða í vinn- unni, og hefur vaxandi áhuga á tölvutækni. Gættu hófs í peningamálum þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Spennandi ferðalag gæti ver- ið á næstu grösum, en í dag er heimilið efst á baugi. Ein- hugur ríkir innan fjölskyld- Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Dragtir, stuttkápur, samkvæmisjakkar __II * og blússur. OilllOllO^ Laugavegi 70, sími 551-4515. BASARSALA 0G HLUTAVELTA verður ó morgun, laugardag, í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13. Fatnaður, matvara og margt góðra muna. Opnum kl. 13. Kvenfélag Fríkirkjunnar STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Moonboots Verð kr Tegund: 5206 1.795 Stærðir: 25-33 Litir: Svartir m/brúnu Ath: Mikið úrval af kuldaskóm POSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ; SÍMI 551 8519 Ioppskórin n Veltusundi v/lngólfstorg Sími 552 1212 Austurstræli 20 Sími 552 2727 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN ^ SÍMI 568 9212 ^ Snyrtivöruverslunin Sara Bankastræti kynnir: City Base Compact Foundation SPF15 Farði framtíðarinnar Nýtt frá Clinique City Base Compact Foundation SPF15 Allt sem þú þarfnast í einni og sömu öskjunni. Nýji olíulausi krem-púöur faröinn fra Clinique. Faröinn leggst silkimjúkur og mattur á húöina og veitir eðlilega áferð. Fislétt lag sem gefur þér þá þekkingu sem þú þarfnast. Helst vel á húöinni og inniheldur sólvörn. Kynnstu farða framtíðarinnar á eigin andliti. City Base Compact Foundation SPF 15 kr. 2220 CLINIQUE 6ara Bankastræti 8, Sími 551 3140 Ráðgjafi frá Clinique verður í versluninni dagana 1. og2. nóvember frá kl. 13-18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.