Morgunblaðið - 22.12.1996, Page 24
24 B SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
AUGLYSINGAR
TIL
S 0 L U C«
Flugvél til sölu,
TF-TUN landgræðsluflugvél
Kauptilboð óskast í:
10695 Landgræðsluflugvélina TF-TUN,
sem er af Air Tractor gerð, árgerð 1984.
Vélin er sérhönnuð til dreifingar áburðar
og/eða skordýraeiturs. Vélin verður til
sýnis í samráði við Stefán H. Sigfússon,
sími 552 9711 (fyrir hádegi).
Tilboðseyðublöð og nánari upplýsingar
hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir
kl. 14.00 þann 15. janúar 1997 þar sem
þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er
þess óska.
ySSf RÍKISKAUP
Ú t b o a s k i I a árangri!
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
Bréfotími 5 6 2 - 6 7 3 9 - N et f a n g : rikitkaup@rikiskaup.it
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
Tjónashoðunaisföðin
* • Draghálsi 14-16 -110 RBykjavlk ■ Slmi 5671120 • Fax 567 2620
Tlt SOLU
Líkamsræktartæki til sölu
Notuð líkamsræktartæki í góðu ástandi til
sölu. Um er að ræða 15 vélar ásamt 1-10
kg lóðum og stangasett.
Upplýsingar í síma 897 7470.
KE-NNSLA
Flugskóli íslands
Atvinnuflugnám
Flugkennaranám
Flugskóli íslands mun hefja bóklega kennslu
fyrir væntanlega atvinnuflugmenn 1. flokks
og flugkennara í janúar 1997, ef næg þátt-
taka fæst.
Inntökuskilyrði eru atvinnuflugmanns-
skírteini með blindflugsáritun.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans,
Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir skulu hafa
borist eigi síðar en 10. janúar 1997. Umsókn-
um fylgi staðfest afrit atvinnuflugmanns-
skírteinis ásamt blindflugsáritun.
Skólastjóri.
K I P U L A G R f K I S I N S
Jarðvarmavirkjun
í Bjarnarflagi
Afturköllun tilkynningar um
frumathugun
Með bréfi, dagsettu 16. desember 1996,
hefur Landsvirkjun afturkallað tilkynningu
sína til Skipulags ríkisins um frummat á
umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar jarðvarma-
virkjunar í Bjarnarflagi, sem auglýst var, skv.
lögum nr. 63/1993, í Lögbirtingablaðinu
27. nóvember 1996.
Frumathugun máls þessa er því hætt.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Styrkir
Atvinnuleysistryggingasjóðs til
námskeiðahalds fyrir atvinnulausa
Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins
auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki
til námskeiðahalds fyrir atvinnulausa til
skerðingar á biðtíma að afloknu bótatíma-
bili, sbr. reglur nr. 705/1995 um úthlutun
styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði til end-
urmenntunar- og starfsþjálfunarnámskeiða
fyrir atvinnulausa.
Þau námskeið eru styrkhæf, sem skipulögð
eru með þarfir atvinnulausra í huga, annað
hvort atvinnulausra almennt eða ákveðinna
hópa þeirra, og hafa að markmiði að auð-
velda atvinnulausum að fá vinnu. Miðað er
við að styrkir séu veittir vegna námskeiða á
tímabilinu 1. janúar - 30. júní 1997.
Umsóknir berist Vinnumálaskrifstofu félags-
málaráðuneytisins, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu, 150 Reykjavík, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást. Skilafrestur um-
sókna er 20. janúar 1997.
Féiagsmáiaráðuneytið,
20. desember 1996.
Styrkirtil háskólanáms
í Hollandi og á Spáni
námsárið 1997-98
1. Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk
handa íslendingi til háskólanáms í Hollandi.
Styrkurinn mun einkum ætlaður námsmanni
sem er kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi
eða er kandídat til framhaldsnáms. Nám við
listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrk-
hæft til jafns við almennt háskólanám.
Styrkfjárhæðin er 1.275 gyllini á mánuði í tíu
mánuði.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk.
2. Spænsk stjórnvöld bjóða fram styrk til
háskólanáms á Spáni eða rannsókna, einkum
á sviði hugvísinda. Ætlast er til að styrkþegi
sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og
hafi mjög gott vald á spænskri tungu.
Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla-
vist áður en sótt er um styrkinn.
Styrkfjárhæðin er 97.500 pesetar á mánuði
í níu mánuði.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk.
Umsækjendur um báða styrkina skulu vera
yngri en 35 ára. Umsóknir, ásamt staðfest-
um afritum prófskírteina og meðmælum,
þurfa að berast menntamálaráðuneyti, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Menntamálaráðuneytið,
20. desember 1996.
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu 4ra herb. íbúð
íbúðin er ca 95 fm á miðhæð í þríbýlishúsi
á besta stað við Bergstaðastræti, þrjár stof-
ur og svefnherbergi ásamt geymslu í kjallara.
Fagurt útsýni. Gluggatjöld og stengur geta
fylgt. Fyrirvari er um reykingar og gæludýr.
Stefnt er að langtímaleigu frá 1. febrúar ef
um semst.
Lysthafendur sendi upplýsingartil afgreiðslu
Mbl. fyrir 31. des., merktar: „B - 15262“.
HUSNÆÐIOSKAST
íbúð óskast til leigu
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu í
Fossvogi eða austurhluta Kópavogs frá nk.
áramótum. Er einhleyp, barn- og gæludýra-
laus kona á miðjum aldri í góðu starfi.
Býð góða umgengni og skilvísar mánaðar-
greiðslur fyrir snyrtilega íbúð.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„í - 18191“.
Veiði íLangadalsá
Veiðifélag Langadalsár í ísafjarðardjúpi óskar
eftir tilboðum í veiði í ánni sumarið 1997.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist til formanns félagsins, Jóns
Arngrímssonar, Hafnarbraut 21,510 Hólma-
vík, (símar451 3133/451 3408) í síðasta lagi
þriðjudaginn 14. janúar 1997.
Allar nánari upplýsingar fást hjá Jóni eða hjá
Kristjáni Steindórssyni á Kirkjubóli í síma
456 4850.
Stjórn Veiðiféiags Langadaisár.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Verkamannfélagið Dagsbrún og
Verkakvennafélagið Framsókn
halda jólatrésskemmtun í Borgartúni 6,
4. hæð (Rúgbrauðsgerðin), sunnudaginn 29.
desember nk. kl. 15.00
Gengið kringum jólatré og sungið, jólasvein-
ar koma í heimsókn og boðið verður upp á
góðar veitingar fyrir börn og fullorðna.
Miðaverði er stillt í hóf, kostar 300 kr. fyrir
börn, frítt fyrir fullorðna.
Miðasala er á skrifstofum félaganna.
Skrifstofa Dagsbrúnar er í Skipholti 50D,
2. hæð, og skrifstofa Framsóknar er í Skip-
holti 50C, 1. hæð. Opið er frá kl. 9.00 til
17.00 alla virka daga.
JlteretniMafciB
- kjarni málsins!