Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Við Lund í 5 Mosfellsdal kl. 20.30 MOSFELLSBÆR Lágafell kl. 20.30- Skarhólabraut/..?~' Vesturlandsvegur Á Valhúsahæð kl. 21.00 Laugádálur Við Ægissíðu Æsa., kl. 20.30 itnsmýri §4 .20.30 Á Gejrsnefi Jó. 20.45" | Suðurtíííð,neðan>\ Fossvogskirkjugarðs '• kl. 20.30 A Artúnsholti kL4Q.3ð—______ Við Fylkisvöll kl. 20.30 v __ Leirubakka \ — • kl. 21.00 -r/ íFella’Og Hóla 4kl.21.00. ■' /\ Suðurfell/Nörinufell kl. 21.00 . TfViðSólbakka '$k kl. 20.30 ahreppur ÁArnameshæð \ ki. 2100 . ARAMOTA- CFT5 BRENNUR1996 HAFNARFJORÐUR \ I I ( t I I t ( I I I !i Nýtt símanúmer Framkvæmdasýslu ríkisins 569 8900 frá 2. janúar 1997 FRA MKV&MD ASÝSLA RlKISINS Borgartúni 7 150 Reykjavík Bréfaslmi: 569 8990 25 brennur á höfuðborgarsvæðinu VEITT hafa verið leyfi fyrir 25 brenn- um á höfuðborgarsvæðinu á gamlárs- kvöld samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. í Reykjavík og Mosfellsbæ verða 19 brennur, tvær í Kópavogi og íjórar í Hafnarfírði. Brennu við Leirubakka var þjófstartað aðfaranótt mánudags en til stóð að endurreisa hana í gær að sögn lögreglu. Átrúnaður á nýársnótt var tals- verður fyrr á árum en þá trúðu menn á talandi kýr, hamfarir sela, rísandi kirkjugarða og álfa í búferlaflutning- um, segir í Sögu daganna eftir Áma Bjömsson þjóðháttafræðing. Fyrstu árin eftir síðan heimsstyijöld urðu miklar róstur og ólæti á gamlárs- kvöld í miðbæ Reykjavíkur. Það varð til þess að bæjarstjórnin tók árið 1949 að skipuleggja eða leyfa undir eftirliti stórar brennur á opnum svæðum til að lokka unglinga frá miðbænum. Ámi segir ennfremur í bók sinni að sjónvarpið hafí átt sinn þátt í því að móta almenna hegðun á gamlárs- kvöld með áramótaskaupi. „Það stendur að jafnaði frá miðjum 11. tímanum fram á miðjan tólfta tímann og á það horfa langflestir. Því þarf brennum helst að vera lokið um tíu- leytið. Klukkutímann í kringum mið- nætti skjóta menn flugeldum frá heimahúsum, óska hver öðrum gleði- legs nýárs og þakka fyrir gamla ár- ið, skála fyrir nýárinu og margir syngja áramótasálminn „Nú árið er liðið í aldanna skaut“. Eftir það skipt- ir nokkuð í tvö horn. Sumir taka á sig náðir en aðrir hefja sumbl fyrir alvöru fram eftir nýársnótt. Flestir reyna samt að vera komnir á kreik í tæka tíð til að fylgjast með nýársá- varpi forseta íslands uppúr hádegi á nýársdag.“ NICDRETTE ---------------s---------s-------------m m s n Tilgangurinn með notkun nikótínlyfja er að draga úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Lyfið má því aðeins nota að reykingum sé algjörlega hætt. Nicorette® tyggigúmmí inni- heldur nikótín sem losnar smám saman úr tyggigúmmíinu þegar tuggið er. Tyggja skal hægt og með hléum; Nicorette® tyggigúmmí er til í 2 mg og 4 mg styrkleika og í þremur mis- munandi bragðtegundum. Styrkleiki og meðferðarlengd er einstaklingsbundin. Aigengur dagskammtur er 8-16 stk. Nikótínið í tyggigúmmíinu getur valdið aukaverkunum eins og t.d. svima, höfuðverk, hiksta, ertingu í munni, koki, vélinda og meltingaróþægindum. Ekki er ráðlegt að nota tyggigúmmíið lengur en 1 ár. Nicorette® forðaplástur inniheldur nikótín sem frásogast með jöfnum hraða úr forðaplástrinum í a.m.k. 16 klst. Algengustu aukaverkanir Nicorette® forðaplásturs eru svimi, höfuðverkur, verkir í liðum og vöðvum, einkenni sem líkjast inflúensu, kláði og útbrot undan plástrinum, aukin svitamyndun, svefhtruflanir, óróleild og depurð. Æskilegt er að hefja meðferð með Nicorette® forðaplástri með sterkasta plástrinum. Einn plástur er settur á að morgni og tekinn af fyrir svefn. Setja skal plásturinn á heila, hreina, hárlausa og þurra húð, á brjósti, hrygg, upphandlegg eðá mjöðm og skipta um plástursstað á hverjum degi. Styrkleikinn á plástrinum er síðan minnkaður smám saman og fer það eftir nikótínþörf við- komandi á hverjuin tíma. Nikótín getur valdið bráðum eitrunum hjá börnum og er efnið því alls ekki ætlað bömum. Gæta skal varúðar hjá þeim sem hafa hjarta- og æðasjúkdóma. Ófrískar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota lyfið. Lesið vandlega leiðbeiningar á fylgiseðli fylgir hverri pakkningu lyfsins. Framleiðandi: Pharmacia & Upjohn, Svíþjóð. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.