Morgunblaðið - 15.01.1997, Síða 15

Morgunblaðið - 15.01.1997, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 15 VIÐSKIPTI ^ , r* Morgunblaðið/Þorkell VISA kaupir við- bótarhúsnæði VISA ísland hefur fest kaup á þeim hluta Álfabakka 16 sem áður var í eigu verslunarinnar Metró og hef- ur verið í eigu Landsbanka íslands undanfarna 18 mánuði. Með kaup- unum er öll húseignin, 3.000 fer- metrar, í eigu VISA-íslands. Einar S. Einarsson, forstjóri VISA-íslands, segir að hluti af rým- inu verði nýttur fyrir starfsemi VISA-íslands en jarðhæðin verði leigð út. „Okkur vantaði aukið af- greiðslu- og geymslurými fyrir starfsemi VISA og með kaupunum getum við bætt úr því. Verslunar- rýmið á jarðhæðinni þarf að stand- setja betur en fyrirhugað er að leigja það út og við höfum þegar fengið nokkur tilboð í það. Þar sem VISA er með viðkvæma starfsemi í húsinu leggjum við áherslu á að leigja húsnæðið undir starfsemi sem ekki veldur okkar fyrirtæki ónæði.“ Kaupverðið fékkst ekki upp gefið en að sögn Einars voru þeir 1.000 fermetrar sem um ræðir keyptir á markaðsverði verslunar- og at- vinnuhúsnæðis. Sumitomo réttar- höld ífehrúar Tókýó. Reuter. RÉTTARHÖLD í mái fyrrverandi starfsmanns Sumitomo fyrirtækis- ins, Yasuo Hamanaka, sem er gefið að sök að bera ábyrgð á mesta fjár- málahneyksli heims, hefjast í Tókýó í næsta mánuði að sögn eins lög- fræðinga hans. Hamanaka er sakaður um falsan- ir og fjásvik í sambandi við 2.6 milljarða doUara tap á óleyfilegum viðskiptum í 10 ár. Toru Yoshiki, einn þriggja lög- fræðinga Hamanaka, sagði að þeir og japanskir ákærendur hefðu kom- izt að samkomulagi um að fyrsta réttarhaldið færi fram 17. febrúar. Lögfræðingar Hamanaka hafa sagt að hann hyggist lýsa sig sekan af ákærum um að hafa falsað skjöl í sambandi vikð gífurlegt tap fyrir- tækisins á koparmörkuðum heims. Hamanaka mun á hinn bóginn neita því að hafa hagrætt heims- markaðsverði á kopar, skáldað upp viðskiptum eða haft persónulegan ávinning af viðskiptum sínum. mi IMÖI aBRAST Ungmennahreyfing Rauða kross íslands er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill starfa að mannúðarmðlum í sjálfboðavinnu. Víð bjóðum upp á skyndihjálp, starj með börnum og unglingum, alþjóðatengsl, félagsmálastarf, sumarbúðir, námskeið, ráðstefhur, ferðalög og félagslíf. Nðmskelð fyrir nýja sjálfboðaliða 16 ára og eldri verður haldlð • fimmtudaginn 16. janúar, • ménudaginn 20. janúar, • miðvikudaginn 22. janúa bl. 20 alla dagana í Þverhol 15. AIIs 9 stundir. Ebbert þátttökugald. + Urkí Skráning og nánarl upplýsingar fást á skrlfstofu URKl í síma 552 2230 bl. 13 til 17 virba daga. Ungmsnnadtlld Raykjavlkurdalldar Rauba kroas lalands VERKST'JÓRIM Námskeið ætiað öllum verkstjórnendum, bæði nýjum og þeim sem vilja bæta námi við reynslu. Verkstjórnarfræðslan á Iðntæknistofnun býr yfir meira en þriggja áratuga reynslu við fræðslu verkstjórnenda. Námsþættirnir eru alls yfir 20. Meðal þeirra eru: - Almenn samskipti, - verktilsögn og starfsþjálfun, - hvatning og starfsánægja, - stjórnun breytinga, Námskeiðið er samtals 90 stundir og skiptist í tvo hluta. Fyrri hluti hefst 27. janúar og hinn síðari 17. febrúar. Innritun í síma 587 7000. Iðntæknistof nun 11 - valdframsal, - áætlanagerð. f1 X-(vi/yM\v\V Bruðhjón Allm Iioi ðbiinaöur Glæsileg gjdfdvard Bi liðdi lijónd lisldr r, -i \ú-k . y/Ir.>///Á\y\V VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR f ll! !É: Wxa-i- Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sfmi 567 4844 Auglýsing um fasteignagjöld, sérstakan fasteignaskatt og brunatengd gjöld. Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík árið 1997 verða sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna og umsóknareyðublaði vegna greiðslu gjalda með boðgreiðslum á greiðslukortum. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjöldin skiptast í fasteignaskatt, lóðarleigu, tunnuleigu/sorphirðugjald, vatnsgjald, sérstakan fasteignaskatt og holræsagjald. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar sem fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári hafa fengið hlutfallslega lækkun fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1997. Framtalsnefnd mun yfirfara framtöl gjaldenda þegar þau liggja fyrir, væntanlega í mars- eða aprílmánuði. Urskurðar hún endanlega um breytingar á fasteignaskatti og holræsagjaldi m.a. hjá þeim sem ekki hafa þegar fengið lækkun en eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum sem borgarstjóm setur, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga og breytingu á vatnalögum sem samþykkt var 15. desember 1995. Verður viðkomandi tilkynnt um breytingar, ef þær verða. Viðmiðunarreglur vegna fasteignaskatts og holræsagjalds fyrir árið 1997 eru eftirfarandi: 100% lækkun Einstaklingar með (peninga) tekjur allt að Hjón ................ 80% lækkun Einstaklingar með (peninga) tekjur Hjón ............... kr. 670.000 kr. 940.000 kr. 670.000 til kr. 740.000 kr. 940.000 til kr. 1.025.000 50% lækkun Einstaklingar með (peninga) tekjur Hjón ............... kr. 740.000 til kr. 830.000 kr. 1.025.000 til kr. 1.170.000 Til að flýta fyrir afgreiðslu geta þeir, sem ekki fengu lækkun á s.l. ári, sent framtalsnefnd umsókn um lækkun ásamt afriti af skattaframtaii 1997. Framtalsnefnd er til viðtals alla miðvikudaga kl. 16.00 til 17.00 á II. hæð Aðalstrætis 6, frá 12. febrúar til 28. maí. Sími 552-8050 - bréfsími 562-4666 Vegna álagningar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar em við verslunarrekstur eða við skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð, sbr. 1. nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga með síðari breytingum skulu eigendur fasteigna í Reykjavík senda skrá yfir eignir sem falla undir framangreint ákvæði, ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteignamatsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðarverð. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra svo og upplýsingar um rúmmál eigna sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Upplýsingar skulu sendar til Skráningardeildar fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík. Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá Skráningardeild fasteigna, en þau hafa einnig verið send til allra eigenda verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni sem vitað er um. Vanræki húseigandi að senda skrá yfir eignir, sem ákvæði þetta tekur til, er sveitarstjórn heimilt að nota aðrar upplýsingar til viðmiðunar við álagningu, þar til húseigandi bætir úr. Með fasteignagjöldum eru ennfremur innheimt brunatengd gjöld þ.e. iðgjald brunatryggingar þeirra húseigna sem vátryggðar eru hjá Húsatryggingum Reykjavíkur h.f., svo og viðlagatryggingargjald fyrir Viðlagatryggingu íslands, brunavarnargjald sem innheimt er fyrir Brunamálastofnun ríkisins og umsýslugjald sem innheimt er fyrir Fasteignamat ríkisins og forvarnagjald sem innheimt er fyrir ofanflóðasjóð. Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 563 2520. Gjalddagar ofangreindra gjalda eru 1. febrúar, 1. mars, 1. apríl, 1. maí 1. júní og 1. ágúst. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. janúar1997

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.