Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 9 FRÉTTIR „Happdrætti“ um innfiylj- endaleyfi til Bandaríkjanna SENDIRÁÐ Bandaríkjanna á íslandi hefur tilkynnt að íslendingum gefist enn á ný kostur á að sækja um svo- kallað lukkuleyfi samkvæmt „Visa Lottery" áætluninni, og verður um- sóknarfrestur frá 3. febrúar til 5. mars næstkomandi. Áætlunin er opin fólki frá löndum sem hafa lágt hlutfall innflytjenda í Bandaríkjun- um og hefur 23.213 leyfum verið úthlutað til Evrópulanda. Þeir sem vilja taka þátt í þessu „happdrætti" eiga að senda eina umsókn vélritaða eða skrifaða með prentstöfum á venjulegan pappír til DV-98 Program, National Visa Center, Portsmouth, NH 00212 USA. Upplýsingar um kröfur sem gerðar eru til umsækjenda og þær upplýsingar sem verða að fylgja umsókninni er hægt að fá með því að koma í sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík þar sem upplýsingarnar liggja frammi í móttöku sendiráðs- ins. Tilviljun hver hreppir hnossið I fréttatilkynningu frá Menning- arstofnun Bandaríkjanna kemur fram að ekkert kosti að taka þátt í happdrættinu og tilviljun ein ráði því hveijir séu dregnir út. Engin utanaðkomandi aðstoð geti aukið möguleika umsækjenda á að vera valdir eða ábyrgst að umsókn vinni. Nokkur fyrirtæki sem haldi því fram að þau séu fulltrúar bandarískra stjórnvalda eða hafi leyfi frá stjórn- völdum hafi haft samband við ein- staklinga og fullyrt að þau geti auk- ið líkur umsækjenda á að vinna í happdrættinu. Þessi fyrirtæki sem séu á engan hátt tengd bandarískum stjórnvöldum setji gjarnan upp óeðli- lega há gjöld fyrir þjónustu sína. Útsala - utsala TESS i neö: neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. —MaxMara— Útsala Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 Skipað í tvo starfs- hópa á sviði sjávarút- vegsmála SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur skipað í tvo starfshópa á sviði sjávarútvegsmála. Formenn þeirra eru Baldur Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, og Árni Þ. Árnason, alþingismaður. í tilkynningu frá ráðuneytinu segir: „I. Starfshópur um dreifða eignaraðild í sjávarútvegsfyrirtækj- um. Starfshópnum verður falið að gera tillögur um reglur varðandi dreifða eignaraðild að útgerðarfyr- irtækjum. Hópurinn skal m.a. fjalla um hvort ástæða sé til að setja hámark á hve mikla aflahlutdeild skip í eigu einstakra aðila geta haft og hvort gera eigi kröfu til að eigna- raðiid að félögum sem hafa forræði yfir aflahlutdeild umfram tiltekin mörk skuli dreifð og félögin opin, t.d. skráð á verðbréfaþingi. Formaður starfshópsins er Bald- ur Guðlaugsson hrl. Aðrir í hópnum eru Andri Teitsson, verkfræðingur, Árni Tómasson, endurskoðandi, Einar Kristinn Guðfinnsson, al- þingismaður, Hermann Hannesson, stjórnarformaður íslenskra sjávar- afurða, og Magnús Stefánsson, al- þingispoaður. II. Starfshópur um reglur um viðskipti með aflaheimildir. Starfs- hópnum verður falið að gera tillög- ur um reglur um viðskipti með afla- heimildir, m.a. um hvernig staðið skuli að slíkum viðskiptum og rniðl- un upplýsinga um þau og ennfrem- ur um þær kröfur sem gera skuli til þeirra sem annast milligöngu í slíkum viðskiptum (kvótamiðlun). Formaður starfshópsins er Árni Þ. Árnason, alþingismaður. Aðrir í hópnum eru Árni Múli Jónasson, lögfræðingur, Hjálmar Árnason, alþingismaður, Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasam- bands íslands og Jónas Haraldsson, lögfræðingur Landssambands ís- lenskra útvegsmanna." BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyr/r WIND0WS Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí g] KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 TILBOÐSDAGAR Allt að 50% afsláttur Grensásvegi 16 • Sími 588 4646 Opið mán. - fös. 12-18, lau. 11-14 Hef opnað læknastofn í Domus Medica, Egilsgötu 3 Tímapantanir í síma 563-1055 alla virka daga kl. 09.00-17.00. Arsæll Kristjánsson, dr. med., sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum. VERÐLÆKKUN VERÐLÆKKUN VERÐLÆKKUN ÚTSALAN í fullum gangi & benetton V___ J Laugavegi 97, sími 552 2555 Endurfjarmögnunarutbob ríkissjóbs mibvikudaginn 22. janúar 1997 Endurf jármögnun á spariskírteinum í 1. fl. D 1992-5 ár og 1. fl. D 1989-8 ár Verötryggö spariskírteini ríkissjóös l.fl.D 1992 Gjalddagi 1. apríl 2002 1. april 1992 (endunílg. íi.) 1.apríl2002 3200 6,0% fastir 3.500,10.000,50.000, 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráö á Verðbréfaþingi íslands Útgáfudagur: Gjalddagi Grunnvísitala; Nafnvextir Einingar bréfa 1. fl. D 1995 Gjalddagi 10. apríl 2005 1. febrúar 1995 10. apríl 2005 3396 4,50% fastir 5.000,10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráð á Verðbréfaþingi íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös Árgreiðsluskírteini l.fl. B 1995 Gjalddagi 2. maí ár hvert Útgáfudagur: 27. október 1995 Gjalddagar: 2. maí ár hvert, í fyxsta sinn 2. maí 1997 Grunnvísitala 174,1 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 500.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfaþingi íslands Óverötryggö ríkisbréf 1. fl. B 1995 Gjalddagi 10. okt. 2000 Útgáfudagur: 22. september 1995 Gjalddagar: 10. október 2000 Nafnvextir: 0,00% Einingar bréfa: 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfaþingi íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisverðbréfin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í þau að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestinga- lánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða. Öll tilbob í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 á morgun, miðvikudaginn 22. janúar. Útbobsskilmálar, tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæö, sími 562 4070 S i A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.