Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ flfmælismatseðill „Galadinner“ 23-25. janúar Sæsalijur „V'oie §ras á (’kndiuht sícrautícáti mei) jardsvepjntm ■ l'xamjtavín líampavinssodin ferstc smásícata otj (mmar med safranrjóma ■ JKvítvín Btálerjalcraj) - sorlet Slcólalrúar(am( ■ llaurívín JMamjó -lúáincjur meá (aramellu-pecansósu ■ fortvín %tffi ■ Ttonial f £í(cj'ór Ven): 7.5CC, 011 t'íujmj iimijdlin STEFANSBLðM Skipholtl 60 b - Simi 661 0771 Skólobm Borððpantanir 1 t í m a 5 6 2 4 /, 5 5 IMEYTEIMDUR Fyrsta lífræna mjólkurafurðin Lífræn AB-mjólk í verslanir Kínverskir smá- réttir á Sjanghæ Á MORGUN, miðvikudag, verður hægt að kaupa lífræna AB-mjólk í verslunum á höfuðborgarsvæðinu og í nærliggjandi byggðarlögum. Þetta er fyrsta Íífræna mjólkurafurðin sem hægt er að fá hér á landi á almenn- um markaði og er það bóndinn Berg- ur Elíasson á Vestri Pétursey í Mýr- dal sem framleiðir lífræna mjólk í framleiðslu AB-mjólkurinnar. Mjólk- urbú Flóamanna framleiðir síðan afurðina. „Þar sem við höfum ekki kannað markað fyrir lífrænar vörur vitum við ekki hversu góðar viðtökurnar verða. Við erum líka með takmarkað framboð af lífrænni mjólk, eða um 40.000 lítra á ári, þar sem einungis einn bóndi sinnir mjólkurframleiðsl- unni enn sem komið er,“ segir Bald- ur Jónsson framkvæmdastjóri sölu-, og markaðssviðs Mjólkursamsölunn- ar. „Þau býli sem eru með lífræna ræktun þurfa að uppfylla viss skil- yrði og fá vottun Túns ehf. Það sama gildir í þessu sambandi um Mjólk- urbú Flóamanna, sem er fyrst ís- lenskra mjólkurbúa til að fá vottun. Það er heilmikið mál fyrir bændur að söðla um yfir í lífræna ræktun og undirbúningsferlið tekur að minnsta kosti tvö ár,“ segir Auðunn Hermannsson forstöðumaður vöru- þróunar hjá Mjólkurbúi Flóamanna. „Það má kannski segja að með fram- leiðslu á lífrænum mjólkurvörum sé að nokkru leyti snúið aftur til bú- skaparhátta sem tíðkuðust fyrr á tímum þó tækni nútímans sé nýtt.“ Auðunn segir vistvæn sjónarmið höfð að leiðarljósi og ströng gæða- stjórnun miðar að því að varan sé ávallt í hæsta gæðaflokki. Mjólkin er gerilsneydd en ekki fitusprengd. Meginatriði lífræns landbúnaðar Að sögn Einars Matthíassonar framkvæmdastjóra vöru- og tækni- þróunarsviðs Mjólkursamsölunnar eru megnatriði lífræns landbúnaðar KÍNVERJAR borða gjarn- an svokallað Dim Sum í morgunmat eða hádeg- ismat. Um er að ræða ýmsa smárétti sem pakkaðir eru í hjúp þannig að úr verða fyllt- ar bollur. Sumar eru með sjávarréttafyllingum, aðr- ar með grænmeti og einnig er hægt að fá Dim Sum með ýmiss konar kjötfyllingum. í mörg ár hafa sérstök Dim Sum-veitingahús verið starfrækt t.d. í London, Amst- erdam og Skandinavíu og nú hefur sem sagt veitingahúsið Sjanghæ ákveðið að bjóða upp á slíka rétti bæði í hádeginu og á kvöldin. Kínvetjar borða smáréttina eina og sér og hafa með þeim te eða bjórkollu. Evrópubúar kjósa hins- vegar hrísgrjón með þeim svo og sósur af ýmsum gerðum eins og sojasósu og súrsæta sósu. Á kín- verskum veitingahúsum er oft hægt að velja milli 50-60 mismun- andi Dim Sum-smárétta en á Sjanghæ verður byijað með að hafa 12-14 rétti á matseðlinum. Skammturinn er oft á bilinu 350-450 krónur en einnig er hægt að kaupa blandaða rétti á 790 krón- ur. Matreiðslumeistararnir Man Yin Lam og Gao Lai Cheng kynna þessa tegund matreiðslu, en Man Yin starfar á veitingahús- inu Oriental Corner í Amsterdam. Við báðum þá að gefa lesendum uppskrift að einhveijum sígildum Dim Sum-rétti. Pork Shau Mai Possar í 24 bollur_____ Fylling: 350 g gott svínokjöt 40 g svínafito 4 kínverskir svortir sveppir 1 lítil dós bombussprotor 1 '/2 msk. kornsterkja 1 msk. matarvín '/2 msk. sesamolía 1 fsk. sykur tsk. salt 'A tsk. pipar Skinn: 30 won ton-skinn 24 grænar baunir Skerið kjötið niður í fyllinguna, fit- una líka, svörtu sveppina og bamb- ussprotana. Setjið saman í skál og hrærið vel saman. Setjið skálina til hliðar í 3-4 mínútur. Skerið hornin af endunum á won ton-skinninu. Setjið fyllinguna á miðjuna á skinninu. Setjið skinnið milli þumalfmg- urs og vísifing- urs og ýtið niður þannig að skinn- ið sé einskonar poki undir fyll- inguna. Setjið eina baun á topp- inn. Bleytið hníf í vatni til að ýta fyllingunni betur niður. Þetta er gertviðallar bollurnar. Gufu- sjóðið svo réttinn yfir háum hita í 6 mínútur. Borið fram eitt og sér eða með hrís- gijónum og góðri sósu. ■ Morgunblaðið/Ásdís MATREIÐSLUMEISTARARNIR Man Yin Lam og Gao Lai Cheng. Morgunblaðið/Kristinn LÍFRÆN AB-nyólk. Morgunblaðið/Kristinn BALDIIR Jónsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Mjólkursamsölunnar, Auðunn Hermannsson forstöðumaður vöruþróunar Mjólkurbús Flóamanna og Einar Matthiasson fram- kvæmdasljóri vöru- og tækniþróunarsviðs Mjólkursamsölunnar. MJÓLKIN sótt að bænum Vestri Pétursey í Mýrdal. að viðhalda og auka fijó- semi jarðvegs og nota lífrænar vamir gegn illgresi og skordýmm. Þá á að efla náttúrulegt mótstöðuafl dýra gegn sjúkdómum og nota skiptiræktun og lífræn- an áburð. Velferð dýra á að tryggja, þ.e. veita þeim nægilegt húsiými og ráðrúm til eðlislægrar hegðunar, hreyfingar og fóðranar. „Eitt af skil- yrðunum við vinnslu á lífrænni mjólkurvöra er að vinnslan sé aðskilin frá annarri framleiðslu og því hefur þurft að gera ráðstafanir með að sækja mjólkina að býlinu í sér tank og mjólkin má til dæmis alls ekki koma nærri annarri mjólk í mjólkurbúinu. Vegna þess aukakostnaðar sem bæði bónd- inn þarf að leggja út í svo og í þessu tilfelli mjólkurbúið þýðir það að mjólkin verður 35% dýrari en venju- leg AB-mjólk,“ segir Einar. Vistvænasta framleiðsla sem völ er á - Hversvegna var ákveðið að framleiða AB-mjólk úr lífrænu mjólk- inni? „Ástæðan er einfaldlega sú að magnið er lítið eins og er 0g af þeim sökum ógerningur að selja mjólkina á fernum sem venjulega lífræna mjólk,“ segir Baldur. AB-mjólk er hollustuvara og því fannst okkur til- valið að nýta lífrænu mjólkina í þá afurð.“ - Neytandi sem ekki hefur kynnt sér lífræna ræktun sérstaklega, hvað græðir hann á því að kaupa lífræna AB-mjólk og borga 35% meira fyrir hana? „Lífræn framleiðsla’ér vistvænustu búskaparhættir sem völ er á. Land- búnaður hérlendis er mjög vistvænn en hér er gengið skrefi lengra undir ákveðinni stýringu sem fýlgir því að fá vottun," segir Einar. „Neytendur verða síðan að gera upp við sig hvaða vöra þeir velja og eflaust era þeir margir sem vilja kaupa þessa tegund AB-mjólkur til að sýna stuðning við þann bónda sem hér tekur af skarið. Ef viðbrögðin verða góð er líka lík- legra að fleiri bændur fylgi í kjölfar- ið og framleiðsla sem þessi eflist. Margir bændur era eflaust að velta þessum kosti fyrir sér og það veltur örugglega á viðbrögðum neytenda hvort þeir ráðast í þær kostnaðar- sömu framkvæmdir sem þarf til að fá vottun. Lífræn framleiðsla er þróun sérh hefur verið að vinna á úti í heimi og margir sem hafa verið búsettir er- lendis þekkja lífrænt ræktaðar vörur af eigin raun,“ segir Baldur. - Hvar mun þessi tegund mjólkur fást? „í fyrstu mun hún verða til sölu í matvöruverslunum á höfuðborgar- svæðinu og nærliggjandi byggðarlög- um vestan-, og sunnanlands", segir Baldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.