Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU ÞRIÐJUDAGUR21. JANÚAR 1997 19 Skipting aflaheimilda milli útgerða í Þýskalandi HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? sf Viltu iesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið. Skráning er í síma 564-2100 HRAÐL^STRARSKjÓJLJNN Málamiðlun reynd milli Mecklenburger og DFFU AFLAHEIMILDUM Þjóðverja til úthafsveiðá hefur enn ekki verið skipt og hyggst Gúnter Drexelius, yfirmaður kvótamála í Þýskalandi, reyna til þrautar að knýja fram samkomulag milli þeirra útgerða, sem eiga mestra hagsmuna að gæta, Mecklenburger Hochsee- fischerei og Deutsche Fischfanguni- on. „Ég hef ekki gefið upp alla von um að hægt verði að ná samkomu- lagi,“ sagði Drexelius, yfirmaður Landbúnaðar- og matvælastofnun- ar Þýskalands, í gær. Hann kvaðst eiga í viðræðum við forráðamenn Mecklenburger og DFFU um þessar mundir og bætti við að sennilega mundi ráðast hvemig kvótanum yrði skipt fyrir lok þessa mánaðar. Mecklenburger Hochseefíscherei, dótturfyrirtæki Útgerðarfélags Ak- ureyringa, höfðaði mál á hendur Landbúnaðar- og matvælastofnun Drexeliusar vegna skiptingar kvóta síðasta árs og vildi fá meira í sinn hlut. Öll tilfærsla í skiptingu kvót- ans yrði á kostnað DFFU, sem Samherji á meirihluta í. Ekki náðist samkomulag um skiptingu kvótans fyrir árið 1996 og fór svo að Landbúnaðar- og matvælastofnunin ákvað hvemig honum yrði skipt. í máli Mecklen- burger fyrir stjórnsýslurétti í Þýskalandi varð niðurstaðan sú að kvótaskiptingin 1996 hefði ekki verið nægilega rökstudd. Blab allra landsmanna! Noregur Mikill halli í Trollbe EITTHVERT fullkomnasta fisk- iðjuver í heimi er í Trollebo við bæinn Máloy í Vestur-Noregi en til þessa hefur það kostað nokkuð á sjötta hundrað milljóna ísl. kr. Er það í eigu Domstein-samsteypunnar og það var sjálfur Haraldur konung- ur, sem vígði það 1993. Síðan hefur fyrirtækið raunar verið rekið með um 160 millj. ísl. kr. halla árlega en búist er við, að reksturinn kom- ist í jafnvægi á næsta ári. í fyrirtækinu eru nú unnin flök fyrir rúmlega tvo milljarða ísl. kr. á ári en framleiðslan á eftir að stór- aukast með fullri nýtingu. Þá er gert ráð fyrir, að reksturinn skili rúmlega 100 millj. kr. hagnaði. Hagnaður í síld og makríl Hjá Domstein er unnið úr 30.000 tonnum árlega og þar af er Rússa- fiskur 20%. Um 20.000 tonn eru flökuð en saltfiskframleiðslan er 3.000 tonn. Auk þess er fyrirtækið umsvifamikið í síld og makríl og það stærsta í þeirri grein ásamt Skaarfish og Global Fish. Hefur hagnaðurinn í þessari grein gert betur en að bæta upp tapið í flaka- vinnslunni. Síðastliðið ár var fremur erfitt norska laxeldinu og kannski einmitt þess vegna notaði Domstein tæki- færið til að fjárfesta mikið í því. Er stefnt að því að fyrirtækið nái undir sig 10% af útflutningum í greininni og þar af komi helmingur- inn frá þess eigin eldisstöðvum. ‘Bamama <ROAT Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% Þegarþú kaupirAloe Veragel. o Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfatt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 10OOkr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% al rotvarnarefnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Bnin-án-sólar í úðabrúsa eða með sólvöm 18. □ Stýrðu sólbrúnkntóninum með t.d. hraðvirka Banana Boal dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden oliunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn. □ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru að rala um, uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurtanda? Naturica ðrt-krim og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fást i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur, Banana Boat E-gelið faest lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsiúklinqa.___________________________- Með fisléttum afborgunum! Opið laugardaga 12-16 Komdu og kynntu þér þessa hágæða bíla. Þeir eru a frábæru verði. Civic 1 .4 Si, 4 dyra 90 heslöfl Kr. 1.479.000,- 11.695,- dyra 90 hestöfl, sóllúga aukab. 10.682,-* Krl'349 000'- 21.530,- á mánuöi Civic 1 .6 160 hestöfl, ABS, SRS 15" álfelgur og sóllúga Kr. 1.850.000,- 14.571,- á mánuði Accord 2.0 LSi Sjálfskiptur, ABS og SRS Kr. 2.185.000,- 17.194,- á mánuöi 11.085, Civic 1 .4 Si, 5 dyra 90 hestöfl Kr. 1.398.000,- manna ABS og SRS Kr. 2.750.000,- Verö: .349.000,- Útb.: 675.000,- Lok.gr : 450.000,- Gr. p. m.: 10.682,- í 36 mánuSi Honda Civic 1.5 LSi VTEC með 115 hestafla sparakstursvél (4,8 1/100 km) 3 dyra kr. 1.489.000,- 4 dyra kr. 1.579.000,- j 3 dyra 11. 781,- á mánuðf 4 dyra 12.476,- Forsendnr: 50% útborgun, lokaafborgun 33% af kaupveröi bílsins, 36 tndn. lánstíma og án veröbóta. Tökum notaöa bíla uppi sem greiöslu. Umboðsaöiluv: Akureyri: HöUlttv bf. • Egilsstaöir: BUa- og Búvélasalan • Akranes: Bílver sf. VATNAGARÐAR24 S: 568 9900 Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.