Morgunblaðið - 21.01.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
UR VERINU
ÞRIÐJUDAGUR21. JANÚAR 1997 19
Skipting aflaheimilda milli útgerða í Þýskalandi
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Viltu margfalda lestrarhraðann og afköst í námi?
Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð?
sf Viltu iesa góðar bækur með meiri ánægju?
Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta
hraðlestrarnámskeið.
Skráning er í síma 564-2100
HRAÐL^STRARSKjÓJLJNN
Málamiðlun reynd milli
Mecklenburger og DFFU
AFLAHEIMILDUM Þjóðverja til
úthafsveiðá hefur enn ekki verið
skipt og hyggst Gúnter Drexelius,
yfirmaður kvótamála í Þýskalandi,
reyna til þrautar að knýja fram
samkomulag milli þeirra útgerða,
sem eiga mestra hagsmuna að
gæta, Mecklenburger Hochsee-
fischerei og Deutsche Fischfanguni-
on.
„Ég hef ekki gefið upp alla von
um að hægt verði að ná samkomu-
lagi,“ sagði Drexelius, yfirmaður
Landbúnaðar- og matvælastofnun-
ar Þýskalands, í gær.
Hann kvaðst eiga í viðræðum við
forráðamenn Mecklenburger og
DFFU um þessar mundir og bætti
við að sennilega mundi ráðast
hvemig kvótanum yrði skipt fyrir
lok þessa mánaðar.
Mecklenburger Hochseefíscherei,
dótturfyrirtæki Útgerðarfélags Ak-
ureyringa, höfðaði mál á hendur
Landbúnaðar- og matvælastofnun
Drexeliusar vegna skiptingar kvóta
síðasta árs og vildi fá meira í sinn
hlut. Öll tilfærsla í skiptingu kvót-
ans yrði á kostnað DFFU, sem
Samherji á meirihluta í.
Ekki náðist samkomulag um
skiptingu kvótans fyrir árið 1996
og fór svo að Landbúnaðar- og
matvælastofnunin ákvað hvemig
honum yrði skipt. í máli Mecklen-
burger fyrir stjórnsýslurétti í
Þýskalandi varð niðurstaðan sú að
kvótaskiptingin 1996 hefði ekki
verið nægilega rökstudd.
Blab allra landsmanna!
Noregur
Mikill halli
í Trollbe
EITTHVERT fullkomnasta fisk-
iðjuver í heimi er í Trollebo við
bæinn Máloy í Vestur-Noregi en til
þessa hefur það kostað nokkuð á
sjötta hundrað milljóna ísl. kr. Er
það í eigu Domstein-samsteypunnar
og það var sjálfur Haraldur konung-
ur, sem vígði það 1993. Síðan hefur
fyrirtækið raunar verið rekið með
um 160 millj. ísl. kr. halla árlega
en búist er við, að reksturinn kom-
ist í jafnvægi á næsta ári.
í fyrirtækinu eru nú unnin flök
fyrir rúmlega tvo milljarða ísl. kr.
á ári en framleiðslan á eftir að stór-
aukast með fullri nýtingu. Þá er
gert ráð fyrir, að reksturinn skili
rúmlega 100 millj. kr. hagnaði.
Hagnaður í síld og makríl
Hjá Domstein er unnið úr 30.000
tonnum árlega og þar af er Rússa-
fiskur 20%. Um 20.000 tonn eru
flökuð en saltfiskframleiðslan er
3.000 tonn. Auk þess er fyrirtækið
umsvifamikið í síld og makríl og
það stærsta í þeirri grein ásamt
Skaarfish og Global Fish. Hefur
hagnaðurinn í þessari grein gert
betur en að bæta upp tapið í flaka-
vinnslunni.
Síðastliðið ár var fremur erfitt
norska laxeldinu og kannski einmitt
þess vegna notaði Domstein tæki-
færið til að fjárfesta mikið í því.
Er stefnt að því að fyrirtækið nái
undir sig 10% af útflutningum í
greininni og þar af komi helmingur-
inn frá þess eigin eldisstöðvum.
‘Bamama
<ROAT
Biddu um Banana Boat
ef þú vilt spara 40-60%
Þegarþú kaupirAloe Veragel.
o Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlitra af Aloe geli
þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá
Banana Boat á um 700 kr eða tvöfatt meira magn af Banana
Boat Aloe Vera geli á 10OOkr.
□ Hvers vegna að bera á sig 2% al rotvarnarefnum þegar þú
getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel?
□ Banana Boat næringarkremið Bnin-án-sólar í úðabrúsa eða
með sólvöm 18.
□ Stýrðu sólbrúnkntóninum með t.d. hraðvirka Banana Boal
dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Banana Boat
Golden oliunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn.
□ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru að rala um,
uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings
Norðurtanda? Naturica ðrt-krim og Naturica Hud-krám.
Banana Boat og Naturica fást i sólbaðsstofum, apótekum,
snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur,
Banana Boat E-gelið faest lika hjá Samtökum psoriasis-og
exemsiúklinqa.___________________________-
Með fisléttum afborgunum!
Opið laugardaga 12-16
Komdu
og
kynntu
þér
þessa
hágæða
bíla.
Þeir
eru
a
frábæru
verði.
Civic 1 .4 Si, 4 dyra
90 heslöfl
Kr. 1.479.000,-
11.695,-
dyra
90 hestöfl, sóllúga aukab.
10.682,-* Krl'349 000'-
21.530,-
á mánuöi
Civic 1 .6
160 hestöfl, ABS, SRS
15" álfelgur og sóllúga
Kr. 1.850.000,-
14.571,-
á mánuði
Accord 2.0 LSi
Sjálfskiptur, ABS og SRS
Kr. 2.185.000,-
17.194,-
á mánuöi
11.085,
Civic 1 .4 Si, 5 dyra
90 hestöfl
Kr. 1.398.000,-
manna
ABS og SRS
Kr. 2.750.000,-
Verö: .349.000,-
Útb.: 675.000,-
Lok.gr : 450.000,-
Gr. p. m.: 10.682,-
í 36 mánuSi
Honda Civic
1.5 LSi VTEC
með 115 hestafla
sparakstursvél
(4,8 1/100 km)
3 dyra kr. 1.489.000,-
4 dyra kr. 1.579.000,- j
3 dyra 11. 781,-
á mánuðf
4 dyra 12.476,-
Forsendnr: 50% útborgun, lokaafborgun 33% af kaupveröi bílsins, 36 tndn. lánstíma og án veröbóta.
Tökum notaöa bíla uppi sem greiöslu.
Umboðsaöiluv: Akureyri: HöUlttv bf. • Egilsstaöir: BUa- og Búvélasalan • Akranes: Bílver sf.
VATNAGARÐAR24
S: 568 9900
Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275